Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 27

Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 27 ERLENT Herlið frá Yestur- bakkan- um ÍSRAELSKIR embættis- menn sögðu í gær að herlið yrði flutt frá Vesturbakkan- um í samræmi við ákvæði friðarsamninganna þótt enn væri ágreiningur um skipt- ingu svæða milli Israela og Palestínumanna. Yasser Ara- fat, leiðtogi Palestínumanna, átti í gær fund með lögreglu- málaráðherra Israels, Shlomo Ben-Ami, og var sagt að samkomulag væri í burð- arliðnum. Israelar eiga að af- henda Palestínumönnum 5% af landsvæði á Vesturbakk- anum. Heimildarmenn sögðu að Arafat hefði mislíkað að hluti svæðisins sem stjórn hans fær verður skilgreint sem náttúruverndarsvæði. Nýr yfir- maður UN- ESCO JAPANSKI stjórnarerind- rekinn Koichiro Matsuura var í gær kjörinn eftirmaður Spánverjans Federicos Mayors sem framkvæmda- stjóri UNESCO, Menningar- stofnunar Sameinuðu þjóð- anna. Hlaut hann 146 atkvæði á fundi fulltrúa í UNESCO sem haldinn var í París en fimm voru á móti. Matsuura er nú sendiherra Japans í Frakklandi en tekur við nýju stöðunni á mánudag. UNESCO var stofnað eftir stríð, einkum til að berjast gegn kynþáttahatri en hefur á síðari áratugum sætt harðri gagnrýni Bandaríkjamanna fyrir bruðl og óstjórn. Haider frið- mælist við gyðinga LEIÐTOGI Frelsisflokks- ins í Austurríki, Jörg Haider, bað í gær gyðinga afsökunar á fyrri umælum sínum þar sem hann hældi stefnu nas- ista. Sagði hann ummælin hafa verið „misvísandi" og enginn myndi þurfa að yfir- gefa Austurríki ef flokkurinn kæmist í stjórn. Veski fyririo CD diska VeKjaraklukka Barnasamfella ^Herrabimff blandaðir lltin Pottaleppar og viskastykki fastit1 skiptiWHW 8 stH. Blómapottur sílfur / gull Barna- vettlingar paplð Skrúfjárn NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSELi 18 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.noatUn.ÍS NIOIAITIUIN Laugardags Holtakjúklingur verÓlaDfeur-eUir l 4 bemlausar HOLTA-kjúklingabringur, skornar í þunna I strimla • 3 stór egg, örlítið þeytt með gaffli • 3/4 bolli | kornsterkja eða maísmjöl • 1/3 bolli olía • 4 bollar ferskar I baunaspírur • 1 lítil agúrka • 1/3 bolli fínt skornar radísur 3 msk. sneiddur blaðlaukur • Amazu sósa (uppskrift fylgir) • ristuð sesamfræ • fínskorin rauð paprika I Amazu sósa: Blandið saman 1/4 bolla soyasósu, 1/4 bolla ; hunangi, 1/4 bolla hrísgrjónaediki eða baisamediki og I 1 msk. sesamolíu. Blandið saman eggjum og kornsterkju/maismjöli. Dýfið kjúklingastrimlunum í blönduna, látiðfljóta vel yfir. Hitið olíu á pönnu. Steikið kjúklinginn við miðlungshita í fimm minútur þar til hann hefur brúnast. Látið olíuna renna af honum og haldið heitum. Sjóðið baunaspírur í 3 mínútur, þerrið. Skerið agúrkuna i strimla. Búið til salat úr baunaspírum, agúrku, radísum og blaðlauk. Leggið á disk og kjúklinginn ofan á. Hellið Amazu sósu yfir. Skreytið með ristuðum sesamfræjum, rauðri papriku og blaðlauk. * r \oO 0 kjúklingakjöts l 1 innihalzla I Hitaelnlngar I , Prótín . Flta alle , e6-vítamin I , Bi2-ví-tamín Kalk 19.40% 11.90% 0.55 mg 0.33 90 6.9 mg KOM ehf. / nóv 99

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.