Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 22

Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 22
22 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ferðatilhögun 18. JAHÚAR Keflavík - Dubai* 'lending í Dubai 19. janúar 22. JAMÚAR Dubai - Delhi 25. JAMÚAR Delhi - Ho Chi Minh* •lending í Ho Chi Minh 26. janúar 29. JAMÚAR Ho Chi Minh - Sydney* 'lending í Sydney 30. janúar 02. FEBRÚAR Sydney - Fidjieyjar 05. FEBRÚAR Fidjieyjar - San Francisco 08. FEBRÚAR San Francisco - Keflavík* *lending í Keflavík 9. febrúar. sev Dubai er stórkostleg blanda nútíma- borgar og sólþurrkaðrar eyðimerkur þar sem tíminn er afstætt hugtak. Hún býður upp á vestrænan glæsileika og einstaka arabíska töfra. f Delhi upplifir ferðamaðurinn árþúsunda gamla indverska menningu og hraða nútímans. Fólkið, litadýrðin og andi liðinna tíma gerir Deihi að töfrandi stað. Ho Chi Minh, áður Saigon, er nútímaleg borg sem jafnframt er rik af ævafornri menningu. í Ho Chi Minh gerast ævintýrin, maturinn er framandi, fólkið er vinalegt og mannlífið litríkt. Óperuhúsið í Sydney eitt og sér er næg ástæða tii að heimsækja Sydney svo ekki sé minnst á fólkið sem er sérlega vinalegt. f borginni er margt skemmtiiegt að sjá og matar- og vínmenning er á háu stigi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.