Morgunblaðið - 13.11.1996, Síða 56

Morgunblaðið - 13.11.1996, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LAUGAVEG 94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLi HALLDORSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR 3 'OlM ☆☆☆Vl S.V. Mbl ☆☆☆V2K.IC.DV ☆☆☆ 6.H.T. M> 2 ☆ ☆☆ M.R. Dagsljót ☆☆☆☆*.E. Hf ☆☆☆ U.M. Dagur-Timlnn 1 a isiandi mmast i nypi stónmynd eftin Friðrik Þór Friðriksson SYND I A-SAL KL. 5, 7, 9 og 11 í THX. ATH! gegn framvísun stúdenta- korta fá allir nemar miðann á 300 kr. á ítölsku verðlauna- myndina Bleika húsið. Sýna kl. 5.10 og 9.10. AMERlKA Sýnd kl. 7 og 11. Kristilegt landsmót á Dalvík UM 300 unglingar alls staðar af landinu komu saman á lands- móti æskulýðsfélaga kirkjunnar sem haldið var á Dalvík í síðasta mánuði. Á mótinu var lögð áhersla á kristilega fræðslu og samveru og meðal dagskráratr- iða var biblíulestur, sjóstanga- veiði og tónleikar hljómsveitar- innar Reggae on Ice. HLUTI unglinganna á leið í skoðunarferð út í Hrísey. MAGNUS LEOPOLDSSON TUl m IGU J an 333 m I m jON BALDViN UM VINSTRIM£NN iii Ij E i 1 ö a ii ii i SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin HVITi MAÐURINN SAMBiOm Á4MBIO Ný oq eldfim kvikmynd með John Travolta i aðalhlutverki, gerð af framleiðendum úrvalsmyndannna Pulp Fiction og Get shorty. Þótt staða kynþátta sé breytt og svartir drottni yfir hvitum, eru fordómarnir hvergi nærri horfnir og sömu vandamálin geysa. Hvítur og ómenntaður verkamaður missir vinnuna og í örvæntingu sinni leitar hann til forstjórans svarta sem ekkert vill með hann hafa. Umdeild og margfræg mynd með sannkölluðum úrval- sleikurum. Aðalhlutverk: John Travolta, Harry Belafonte, Kelly Lynch. Leikstjóri: Desmond Nakano. DAUÐASÖK SWSDHIUICK SAMiII.UVVSO’i yirnss wrmnam Kimsi’Ad Frakkir Farísear TONOST Gcisladiskur FARÍSEARNIR Faríseamír, fyrsti geisladiskur samnefndrar hljómsveitar. Faríse- amir em: Davíð Þór Jónsson, Ein- ar S. Guðmundsson, Jón G. Sört- veit, Ragnar Óm Emilsson og Sævar Ora Sævarsson. Tekið upp í Stúdiói Gný af Jens Hanssyni. DfiJ gefur út en Japis dreifir. Lengd 50,03 mín. Verð 1.990 kr. DAVÍÐ Þór Jónsson er ekki fyrsti og örugglega ekki síðasti leikarinn til að reyna fyrir sér í tónlistargerð. Félagi hans Steinn Ármann Magnússon lék t.d. á bassa í Kátum piltum. Davíð hefur áður getið sér gott orð sem textahöfundur og er nú kominn með heila hljómsveit á bak við sig, Faríseana. Tónlist Faríse- anna ber keim af rokki níunda áratugarins, t.d. eldra efni U2. Sem sagt ekki sérlega nýstárlegt en þó að mestu áheyrilegt, og sumt nokkuð gott, t.d. lagið Frið- ur sé með yður og Kyrie. Hljóð- færaleikur er ágætur og trommuleikarinn Jón G. Sörtveit á hrós skilið fyrir þéttan trommuleik, einnig er sólógítar- leikarinn prýðisgóður. Útsetn- ingamar eru nokkuð litlausar á stundum. Aðal Faríseanna er hins vegar textarnir. Þó að yrkis- efnin séu ekki sérlega frumleg, mest áfengi, trú, ást og Island blandað í mismunandi hlutföllum þá bera þeir tónlistina uppi. Textar á borð við Kyrie eru sjald- séðir í popptónlist, allir stuðlaðir, rímaðir (frjálslega) og innihalds- ríkir. Davíð, sem semur alla texta utan einn, hefur skoðanir og liggur ekki á þeim, í lögunum Friður sé með yður og Islands þúsund ár rífur Davíð kjaft og þar tekst honum best upp. „Nú mæti ég sem fastagestur í Kross- inn. / Kviknað hefur í mér bloss- inn / og þar tala ég tungum, síðan fell ég í trans / þegar for- inginn biður: „Friður frelsarans sé með yður.“ / Þá stíg ég tryllt- an dans.“ Einnig er lagið Menn eru Menn stórgott, kaldhæðið ljóð um áfengisneyslu. Annars eru textamir margir hverjir bitr- ir og kaldhæðnir, nægir þar að nefna lagið Hvernig ég er. Jafn- framt því að bera plötuna uppi þá dregur Davíð hana einnig nið- ur því sönghæfileikar hans eru afar takmarkaðir, eina lagið sem er vel sungið er Friður sé með yður en hann bjargar sér þó með hásu rauli nema í laginu Alsæla. Umslagið er ágætt fyrir utan óaðlaðandi liti á forsíðumynd- inni. Plata Faríseanna er eiguleg plata en þar sem textarnir eru stór hluti af tónlistinni þá er sennilega best að hlusta á Faríse- ana í rólegheitum heima hjá sér fremur en í misjöfnum hljóm í útvarpi eða á tónleikum. Gísli Árnason ® í glugga SÓLBEKKIR Þ. fyrirliggjandi vatn PP &CO SENDUM í PÓSTKRÖFU Þ. ÞORGRÍMSSON &CO Ármúla 29 • ReyKjavlK • Slmi 553 8640 Blað allra landsmanna! - kjarni niálsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.