Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 19 VIÐSKIPTI Uppsveiflu spáð áfram íheiminum Basel. Reuter. BANKASTJÓRAR 10 helztu iðn- ríkja heims hafa látið í ljós bjart- sýni á efnahagshorfur í heiminum á fundi í Basel í Sviss. Þeir bentu á að hagvöxtur héldi áfram að auk- ast og verðbólgu væri haldið í skefj- um. Olíuverð virðist einnig fara lækk- andi eftir methækkanir að undan- fömu og yfirlett er rólegt á gjald- eyrismörkuðum að sögn Hans Tiet- meyers, bankastjóra þýzka seðla- bankans og formanns G10 nefndar seðlabankastjóra. „Útlit virðist fyrir frekari efna- hagsbata í heiminum almennt," sagði Tietmeyer eftir fundinn. Hann vildi ekki ræða möguleika á verðbólgu í Bandaríkjunum. „Al- mennt séð er þróunin hagstæð í megindráttum," sagði hann. „Það á einkum við um Bandaríkin... þar sem skammtímahorfur virðast vera góðar.“ Tietmeyer sagði að Japanar nytu góðs af auknu trausti neytenda og aukinni neyzlu á sama tíma og 4 milljónir Þjóðveija án atvinnu Niirnberg. Reuter. ATVINNULAUSUM Þjóðveijum fjölgaði í síðasta mánuði í yfir Qór- ar milljónir í fyrsta skipti síðan Þýzkaland sameinaðist fyrir sex árum og nýjar efasemdir hafa vaknað um efnahagsbata. Samkvæmt opinberum tölum fjölgaði atvinnulausum Þjóðveij- um í 4.04 milljónir í október, eða um 41.000 miðað við september. í Vestur-Þýzkalandi fjölgaði atvinnulausum í 2.89 milljónir úr 2.86 milljónum, en atvinnulausum Austur-Þjóðveijum fjölgaði um 11.000 í 1.15 milljónir. Atvinnuleysið jókst í 10,6% í Þýzkalandi öllu úr 10,4% í septem- ber. í Vestur-Þýzkalandi fjölgaði atvinnulausum lítillega í 9,4%, en í Austur-Þýzkalandi í 15,5%. Aukningin var meiri en óháðir hagfræðingar höfðu búizt við. Vinnumálayfirvöld telja hugsan- legt að aukningin stöðvist á næsta ári eða að hún verði verði tiltölu- lega hæg. ♦ ♦ ♦ ástand færi batnandi á vinnumark- aði. Einnig eru merki uin raunveru- legan bata í Evrópu, sagði Tietmey- er. Hann benti á áframhaldandi vöxt í Bretlandi og nokkra upp- sveifluþróun í nokkrum meginland- slöndum - Holland, Þýzkalandi og að nokkru leyti Frakklandi. Bankastjórarnir töldu einnig að dregið hefði úr verðbólguhættu á Ítalíu. Rýmum fyrir nýjum vörum 30% afsláttur af öllum vörum frá 13. - 16. nóvember Opið á laugardögum frá kl. 10 til 16. tnniarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 NicotmeU* Gott bragð til að hætta að reykja! Einkavæðing Stet á Ítalíu dregst VONIR ítölsku ríkisstjórnarinnar um að heíja einkavæðingu ríkis- rekna ijarskiptafyrirtækisins Stet dvína óðum og salan getur dregizt fram á næsta haust að sögn við- skiptablaðsins II Sole 24 Ore í Mílanó. Útboð 64% hluts ríkisiðnaðar- fyrirtækisins IRI getur ekki hafízt fyrr en þingið samþykkir lög um eftirlit með ljarskiptageiranum. Ráðherrar reyna að fá flokk harðlínukommúnista ofan af and- stöðu gegn einkavæðingu Steti, en flokkurinn tryggie stjórninni meirihluta á þingi. Leiðtogi flokksins, Fausto Bertinotti, kveðst ósveigjanlegur í andstöðu sinni gegn einkavæðingu Steti, fjórða stærsta fjarskiptafyr- irtækis Evrópu. „Við viljum enn að farið verði að franskri fyrir- mynd og hið opinbera eigi 51% í fyrirtækinu," segir hann. Nú er komið nýtt,ferskt og betra bragð í baráttunni við reykingarávanann; Nicotinell nikótíntyggjó. Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju- legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar- myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið! ^ a Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 • 104 Rcykjavík • Sími 568 6044 Tyggðu frá þér tóbakið með Nicotinell! . J Nlcotinell tyggigúmml er notað sem hjálparefni til þess að hætta reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar ur þvl þegar tuggið er, frásogast I munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reyklngum er hætt. Tyggja skal eitt stykkl í einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er elnstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Nicotinell fæst með ávaxta- og piparmyntubragði og f 2 styrkleikum, 2 mg og 4 mg. Nikótlnið I Nicotinell getur valdið aukaverkunum s.s. svima, hðfuðverk, ógleðl og hiksta. Einnig ertingu f meltingarfærum. Bðm yngri en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tygglgúmml án samráðs við lækni. Bamshatandi konur og konur með bam á brjósti elga ekki að nota nikótlnlyf. Sjúklingar með hjarta- og æðasjúkdóma elga ekki að nota Nicotinall án þess aö ráðfæra sig viö lækni. anajl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.