Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 51 IDAG Arnað heilla H'AÁRA afmæli. I dag, I V/miðvikudaginn 13. nóvember, er sjötug Dagný Pálsdóttir (f. Welding), hjúkrunarfræðingur, Grensásvegi 56, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Akureyrar- kirkju af sr. Svavari_Alfreð Jónssyni Úlfhildur Óttars- dóttir og Amar Sig- mundsson. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 4, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Árskógs- kirkju, Eyjafirði, af sr. Sig- ríði Guðmundsdóttur Frey- dís Antonsdóttir og Sig- urður Heimisson. Heimili þeirra er í Lyngmóum 10, Dalvík. Ljósm. Studio 76 Anna BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Bústaða- kirkju af sr. Ágústi Einars- syni Guðbjörg Rut Pálma- dóttir og Þormóður Þor- móðsson. A /\ÁRA afmæli. í dag, ‘lUmiðvikudaginn 13. nóvember, er fertug sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir, sóknarprestur á Seltjarnarnesi. Hún og eiginmaður hennar sr. Gylfi Jónsson, héraðs- prestur, taka á móti gest- um í dag, afmælisdaginn, að heimili sínu Hrauntungu 42, Kópavogi, eftir kl. 16 og langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndastofa Páls Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Jóni Bjarman Kristín Þöll Þórsdóttir og Birgir Steingrimur Birg- isson. Heimili þeirra er í Tjarnarlundi 7, Akureyri. SKAK llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í haust á alþjóðlegu móti í Jakarta í Indónesíu í viðureign tveggja stórmeistara. Þjóð- veijinn Jörg Hickl (2.600) hafði hvítt og átti leik gegn fremsta skákmanni heima- manna, Utut Adianto (2.605). 26. Hxf6! - gxf6 27. Rc6! — Rd5 (Eftir 27. — Rxc6 28. Dxf6 kemur svartur engum vörnum við á skálínunni al-h8) 28. Re7+! - Kg7 (28. - Rxe7 29. Dxf6 var einnig von- laust) 29. Rxd5 — Dxc3 30. Bxc3 — Bf5 31. Bxf6+ - Kg6 32. Bd4 og svartur gafst upp. Ungverski stór- meistarinn Lajos Portisch sigraði örugglega á mót- inu, en hann er orðinn 59 ára. Hann hlaut 6 'h v. af 9 mögulegum, 2—4. Adianto, Torre, Pilippseyjum og Krasenkov, Póllandi 5'A v. 5—7. Ftacnik, Tékklandi, M. Gurevich, Belgíu og I. Sokolov, Bosníu 4 'A v. 8. Liu, Indónesíu 3 ‘A v. 9. Gunawan, Indónesíu 3 v. 10. Hickl 2 v. Atskákmót öðlinga, þ.e. 40 ára og eldri hefst í fé- lagsheimili T.R. Faxafeni 12, fimmtudagskvöldið 14. nóvember kl. 20. Mótið tek- ur næstu þijú fimmtudags- kvöld og eru tefldar þijár umferðir á kvöldi. HVÍTUR leikur og vinnur. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson í RIÐLAKEPPNI Ólympíu- mótsins vann ísland 28 leiki, tapaði 6 og gerði eitt jafntefli. Að jafnaði skoraði sveitin 18.64 stig í umferð, sem dugði í þriðja sætið í riðlinum. ítalir unnu riðilinn með 19.77 stig að meðal- tali, sem er ótrúlegur árang- ur í svo löngu móti. Eina jafntefli íslenska liðsins var gegn Tyrkjum, en þeir höfðu heppnina með sér í hættulegasta spili leiksins: kom út með hjarta. Tyrkinn Zorlu átti þá ekki um annað að velja en treysta á lauf- kóng réttan. Hann drap hjartakóng Jóns Baldurs- sonar með ás, fór inn í borð á spaða og svínaði tvívegis fyrir trompkónginn. Gaf svo slag á hjartadrottningu. A hinu borðinu spilaði Karadeniz út tígli eftir þess- ar sagnir: Vestar Norður Austur Suður KaradenizÞorl. Kökoy Guðm. - Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 kjörtu Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf Pass Pass Pass Austur gefur; allir hættu. Norður ♦ KD876 V 10873 ♦ DG ♦ 96 Vestur Austur ♦ 9543 ♦ G2 V D54 llllll *K92 ♦ K10742 111111 ♦ 98653 ♦ 3 ♦ K72 Suður ♦ Á10 V ÁG6 ♦ Á ♦ ÁDG10854 Samningurinn var sex lauf í suður á báðum borð- um. Sævar Þorbjörnsson Karadeniz leist ekki á blikuna þegar hann sá DG í blindum, en létti greinilega þegar dálkahöfundur varð að drepa gosann með ás. Eftir þessa byijun er skást að spila laufás og meira laufi. Slemman vinnst þá alltaf ef spaðinn gefur fimm slagi eða ef kóngurinn er blankur í laufi. Ennfremur eru möguleikar á þvingun En austur fann bestu vörn ina þegar hann var inni á trompkóng - hann spilaði tígli og kom þar með í veg fyrir að hægt væri að þvinga vestur í spaða og tígli. Einn niður og 16 stig til Tyrkja. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og þér farast stjórnarstörf vel úrhendi. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Bam leitar aðstoðar þinnar í dag. Á næstu vikum fer fjárhagurinn batnandi og staða þín í vinnunni styrkist. Naut (20.apríl-20.mal) Þú færð stuðning úr óvæntri átt í vinnunni, sem reynist þér vel. Góð skemmtun stendur ástvinum til boða í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) flöf1 Vinirnir geta valdið þér töf- um í vinnunni í dag og ætt- ingi á við vanda að stríða, sem þú getur leyst. Sýndu þolinmæði. Krabbi (21. júní - 22. júll) HI6 Hafðu hagsýni að leiðarljósi í viðskiptum dagsins og láttu ekki smá misskilning koma þér úr jafnvægi að óþörfu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að eiga samskipti við einhvern 1 dag, sem er þér lítt að skapi. Fjölskyidu- mál leysist farsællega í kvöld, Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er óþarfi að leita aðstoð- ar utan fjölskyldunnar. Ná- kominn ættingi veitir þér þann stuðning sem þig vant- ar í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Sláðu ekki slöku við í vinn- unni í dag þótt þú verðir fyrir einhveijum truflunum. Með einbeitingu nærð þú árangri. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þótt þú viljir skemmta þér í dag, er óþarfi að ausa út peningum. Hafðu skynsem- ina að leiðarljósi í fjármálum. Bogmadur (22. nóv.-21.desember) Þér miðar lítt áfram með erfítt verkefni í vinnunni, og ættir að snúa þér að öðru í bili meðan þú hugsar málið betur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í dag gefst ástvinum tæki- færi til að heimsækja gamla vini og njéta ánægjulegra endurfunda. Hvíldu þig svo heima í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Vandvirkni skilar árangri í vinnunni í dag, og með góðri samvinnu starfsfélaga tekst þér að leysa erfitt verkefni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSS Varastu óhóflega eyðslu dag, og taktu ekki mikil- væga ákvörðun í fjármálum án þess að ráðfæra þig vic ástvin. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spir af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. NAMSKEIÐ UM MEÐVIRKNI verður haldið á Nýbýlavegi 30 í Kópavogi 21. nóvember kl. 20 og næstu þrjú fimmtudagskvöld. Leitast verður við að fara ofan í rót meðvirkninnar og leiðir fundnar út úr vandanum. Fyrirlestrar, umræður, hugleiðsla, samskiptaæfingar. Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Óladóttir í símum 897 7225 og 561 5035. Premium PCB Bestts kaupln í töivu í digi Turnkassi Soundblaster 16VE Pentium 120 örgjörvi Hátalarar 16MB EDO minni 15" hágæða litaskjár 1.2GB diskur Lyklaborð og mús 2MB PCI skjákort Windows 95 uppsett 8 hraða CD-drif Aðeins kr. 134.900 stgr. DIGITAL A ÍSLANDI Vatnagaróar 14 - 104 Reykjavík Sími 533-5050 - Fax 533-5060 Útsölumdrkaður Útsölumarkaður á skom Lækjarqötu 6a Opið kl. 14 -18 virka daqa ut mánuðinn Sljuf rrii kr. 5 * STOÐTÆKNI Sími: S5I 4711 FYRIR WINDOWS 95 KERFISÞRðUN HF. 1 Fákateni 11 - Sími 568 8055 IÐNAÐARHURÐIR ISVaXL-íjORGaX EÍ-IF. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVIK SÍMI 587 8750 FAX 587 8751
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.