Morgunblaðið - 13.11.1996, Page 44

Morgunblaðið - 13.11.1996, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAL/GÍ YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir 60% á hjúkrunarvakt vistheimilis. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings á næturvakt, 52% vinna (grunnröðun í Ifl. 213). Þessar stöður eru lausar nú þegar. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarfor- stjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Hársnyrtifólk ath! Hárgreiðslusveinn eða -nemi á þriðja ári óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 562 3444. Stúdíó Hallgerður/Fígaró, Borgartúni 33. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða frá 1. janúar 1997. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk og enska. Ódýrt húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 475 1224 eða heimasíma 475 1159. Lausráðnir sjúkrahúslæknar Almennur félagsfundur lausráðinna sjúkra- húslækna verður haldinn fimmtudaginn 14. nóvember kl. 18.00 í Hlíðasmára 8. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórn LÍ og samninganefndin. Ættarmót Ættarmót afkomenda Júlíönu Guðmunds- dóttur og Guðmundar Jóhannssonar, sem bjuggu á Nönnustíg 13, Hafnarfirði, verður haldið í veitingahúsinu Gaflinum í Hafnarfirði sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00. Mætum öll. Stjórnin. Fangelsismálastofnun ríkisins Sálfræðingur Fangelsismálastofnun ríkisins auglýsir eftir sálfræðingi til starfa við fangelsið á Litla-Hrauni. Um er að ræða 75% til 100% stöðu frá 1. desember 1996. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og SSÍ. Umsóknum, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, ber að skila til fangelsismála- stofnunar ríkisins í Borgartúni 7, 150 Reykja- vík, fyrir 28. nóvember 1996. Nánari upplýsingar veitir Jón Friðrik Sigurðs- son, yfirsálfræðingur, í síma 562 3343. Laus staða læknis við Heilsugæslustöðina Grafavogi Laus er til umsóknar ný staða heilsugæslu- læknis við Heilsugæslustöðina Grafarvogi. Staðan veitist frá 1. febrúar nk. eða sam- kvæmt samkomulagi. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf, sendist stjórnsýslu Heilsugæslunnar í Reykjavík á þar til gerðum eyðublöðum, sem þar fást, eigi síðar en 29. nóvember nk. Krafist er sérfræðimenntunar í heimilislækn- ingum. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Heilsu- gæslustöðvarinnar Grafarvogi, Atli Árnason, í síma 587 1060. 12. nóvember 1996. Heilsugæslan íReykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. RAFTÆKNISTOFAN Raftæknistofan er verkfræðistofa á rafmagnssviði, stofnuö 1987. Hjá fyrirtækinu starfa 15 starfsmenn. Vegna nýrra verkefna og auk- innar þjónustu við viöskiptavini sína óskar Raftæknistofan eftir að bæta við starfsmanni. Skrifstofustarf Raftæknistofan óskar eftir að ráða starfs- mann í 50-70% starf á skrifstofu fyrir- tækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af almenn- um skrifstofustörfum, bókfærslu og tölvu- kunnáttu í Word og Excel. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á Opus Alt. Starfið er fólgið í almennum skrifstofustörf- um, bókfærslu, reikningaútskrift, sendiferð- um og símavörslu. Umsóknum, ertilgreini menntun ogfyrri störf, skal skilað á afgreiðslu Mbl., merktar: „R - 1532“, fyrir 18. nóvember nk. Sölufulltrúi Áræðinn og árangursríkur sölufulltrúi óskast strax. Starfið felst í umsjón með sérverkefni til framtíðar hjá öflugu markaðsfyrirtæki. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum, hafi haldgóða menntun og hafi bíl til umráða. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 18. nóv. nk., merkt: „Árangur - 2000“. Verktaka á Keflavíkurflugvelli 14. nóvember 1996 Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og varnarliðið á Keflavíkurflugvelli efna til ráðstefnu 14. nóvember nk. um verktökumál á Keflavíkurflugvelli, þar sem fjallað verður um forvalsreglur og útboðsaðferðir vegna kaupa varnarliðsins á vörum, þjónustu og verklegum framkvæmdum. Ráðstefnan verður haldin í Matarlyst, Vestur- braut 17, Keflavík (KK-salur, 2. hæð) og hefst kl. 13.00 og lýkur um kl. 17.00. Dagskrá verður sem hér segir: Kl. 13.00-13.10Ávarp: GrétarMárSigurðs- son, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu. Kl. 13.10-13.30 Keflavíkurstöðin: Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins. Kl. 13.30-13.50 Forval þátttakenda í útboðum: Sveinn Þorgrímsson, verkfræðingur, forvalsnefnd varnarmálaskrifstofu. Kl. 13.50-14.10 Útboðsaðferðirvarnarliðsins: Capt. Brenda Paknik, lögfræðingadeild varnarliðsins. Kl. 14.10-14.30 Nýir þátttakendur í útboðum: Sue Krancs, verkfræðingadeild flotans (LANTIV) í Nprfolk. Kl. 14.30-15.00 Útboðsgögn: Beverly O’Hagan, samningadeild varnarliðsins. Kl. 15.00-15.20 Kaffihlé. Kl. 15.20-15.40 Viðhaldssamningar: Beverly O’Hagan, samningadeild. Kl. 15.40-16.00 Þjónustu- og vörukaupa- samningar: Sigfús Bjarnason, innkaupa- deild varnarliðsins. Kl. 16.00-16.20 Samningar um verklegar framkvæmdir, LCDR: Michael Puntenney, yfirm. verkl. framkvæmda varnarliðsins. Kl. 16.20-16.40 Öryggisreglur við verktöku: Michael Bellamy, skrifstofu verklegra framkvæmda varnarliðsins. Kl. 16.40-17.00 Fyrirspurnir. Ráðstefnan er öllum opin. Hluti ráðstefnunn- ar fer fram á ensku. Þátttöku skal tilkynna til varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins, sími 560 9950. Utanríkisráðuneytið, varnarmálaskrifstofa. Kynningarfundur um undirbúning virkjana norðan Vatnajökuls og sæstreng milli íslands og Evrópu verður haldinn á Hótel Valaskjálf 13. nóvember 1996 kl. 14.30. Orku- og stóriðjunefnd SSA. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Selfosskaupstaður Sundlaug - alútboð Selfosskaupstaður býður út í alútboði: Útilaug - barnalaug - rennibraut - eimbað - frágang útivistarsvæðis o.fl. við Sundhöll Selfoss. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands, Austurvegi 3-5, 2. hæð, Sel- fossi (gengið inn frá Sigtúnum). Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 föstudaginn 20. desember nk. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fimmtudaginn 21. nóvember 1996 kl. 09.30 á eftirfar- andi eign: Draupnir VE-550 (6226), þingl. eig. GME Pálsson hf. útgerðarfélag, gerðarþeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 12. nóvember 1996. Laugavegur Traust verslunarfyrirtæki vantar húsnæði á Laugavegi fyrir verslun. Lysthafendursendi upplýsingartil afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 7370“. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn í Gunnars- hólma, A-Landeyj- um, laugardaginn 16. nóvember og hefst fundurinn klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Þingmenn flokksins í Suðurlandskjördæmi, Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen, svara fyrirspurnum fundargesta. 4. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.