Morgunblaðið - 13.11.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 13.11.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Viðhorfskönnun á vegum Stj órnunarfélagsins og Mannheima Morgunblaðið/Golli GUNNAR Helgi Hálfdánarson, forstjóri Landsbréfa, Árni Sig- fússon, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins, og dr. Halldór Júlíusson, sálfræðingur hjá Mannheimum, kynna viðhorfskönn- un um starfsvitund. Starfsvit- und Is- lendinga könnuð VIÐHORFSKÖNNUN á starfsvit- und í íslenskum fyrirtækjum var nýlega hleypt af stokkunum á vegnm Stjórnunarfélags íslands og Mann- heima ehf. Þar er starfsfólk fengið til að svara spurningum um líðan á vinnustað, viðhorf til samstarfsfólks, yfirmanna, eigin hæfni og fleira. Að sögn Árna Sigfússonar, fram- kvæmdasjóra Stjórnunarfélagsins, er tilgangurinn að upplýsa stjórn- endur fyrirtækja um viðhorf starfs- manna sinna og jafnframt gera þeim kleift að bera sig saman við önnur sambærileg fyrirtæki innanlands og í Evrópu þar sem sams konar kann- anir hafa verið gerðar. Undirtektir hafa að verið góðar að sögn Árna en 30 fyrirtæki hafa nú þegar lýst yfir áhuga á þátttöku. Búist er við að fyrsta úttekt á starfsvitund í ís- lensku atvinnulífi verði kynnt í byij- un desember. Dr. Halldór Júlíusson, sálfræðing- ur hjá Mannheimum, segir rann- sóknir hafa sýnt mikla fylgni á milli viðhorfa starfsfólks og árangurs fyr- irtækja. „Vegna aukinnar sam- keppni miili fyrirtækja skipta þættir eins og hollusta, einurð, frumkvæði og ábyrgð starfsfólks sífellt meira máli,“ sagði Halldór. Könnun sem þessi er að mati Gunnars Helga Hálfdánarsonar, for- stjóra Landsbréfa, einn af þeim möguleikum sem stjómendur hafa til að ná betri árangri í fyrirtækja- rekstri en nýlega tók verðbréfafyr- irtækið ásamt fimm öðrum íslenskum fyrirtækjum þátt í forkönnun um starfsvitund. „Við komum mjög vel út í könnuninni en þó eru ýmis verk- efni sem þarf að sinna betur og halda vöku sinni gagnvart," sagði hann. Gunnar Helgi sagði mikilvægt að geta borið saman fyrirtæki í sam- keppni á þennan hátt auk þess sem könnunin gefur stjórnendum innsýn í hvernig tekist hefur að gera starfs- fólkið að virkum þátttakendum. Franskir dagar 15%afsláttur Brjóstbirta í skammdeginu TESS neðst viO Dunhaga, sími 562 2230 v neösi Vu \ SI Opið laugardaga kl. 10-14. I Cjil S>iiel Þýsku vetrarkápurnar eru komnar, stuttar og síðar. Laugavegi 84, sími 551 0756 beCRA Lip Flytur í Kringluna 4-6 á 2. hæð. Verslun þeirra sem leita aukins þroska og betra llfs Opnum 14. nóvember Verið velkomin. Sími 581 1380. FuU btiö af nýjum ýönim GjafaOara á góð u Oerð i Opið mánudaga - föstudaga kl. 10 - 18 og laugardaga kl. 10 -16. Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði, sími 555 0455. Brasilía 14. janúar, 3 vikur frá kr 111.160 x AÆtliirt Á S . íieii»4er}i‘t 4,sIJ0, . fínian"- ^eir*85** Brasilíuævintýri Heimsferða hafa notið ótrúlegra vinsælda síðustu 3 árin og nú bjóðum við þessa heillandi ferð þann 14. janúar á hreint ótrúlegum kjörum. Þú getur valið um að dvelja í Salvador allan tímann eða heim- sækja bæði Rio og Salvador, þessar mest heillandi borgir Brasilíu og fararstjóri Heimsferða, sem gjörþekkir land og þjóð tryggir þér einstaka upplifun í spennandi kynnisferðum meðan á dvölinni stendur. Góð 4ra stjörnu hótel allan tímann. Undirbúningurfyrir Kamival ífullum gangi. Verð kr. 111.160 m.v. 2 í herbergi. Innifalið í verði, flug, gisting, morgunverður í Brasilíu fararstjórn, ferðir á milli flugvalia erlendis, 14 nætur í Brasilíu, 6 nætur á Kanaríeyjum. Aukagjald fyrir Ríó kr. 14.900 5 kynnisferðir kr. 16.900 Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600 Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum spariíjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. • Ríkisverðbréf eru boðin útvikulega. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf 3 mánu&ir 6 mánubir ■ 12mánuðir 3 ár Ríkisbréf 5 ár ■ Óverðtryggð ríkisverðbréf ■ Verðtryggð ríkisverðbréf ECU-tengd Árgreibsluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvcrfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.