Morgunblaðið - 25.02.1995, Síða 53

Morgunblaðið - 25.02.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 53 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór PARTY Zone-menn með gestum, Krislján Helgi PZ-stjóri, Grétar plötusnúður og meðlimur Scope, Edda Rún, Helgi Már Bjarnason PZ-sljóri, Silja Jónsdóttir og Lárus Þór. MARGEIR úr Scope var plötusnúður um kvöld- ið, en hann og Grétar félagi hans settu plötuna saman sem „partí“-blöndu. ÞÆR Linda Einarsdóttir, íris Ósk og Harpa Hjartardóttir kasta mæðinni utan dansgólfsins. Danshátíð í Tunglinu ► PARTY Zone er heiti á útvarpsþætti sem hefur uðu saman vinsælustu danslögum ársins. Til að verið á ýmsum útvarpsstöðvum undanfarin ár, en fagna útgáfunni buðu þeir til mikillar veislu í Tungl- aðstandendur þáttarins létu gamlan draum rætast inu og Rósenbergkjallaranum þar sem dansað var og gáfu út breiðskífu í vikunni þar sem þeir söfn- á þremur hæðum fram á rauða nótt. Madonna í ham ► POPPSTIRNIÐ Madonna hristi hadd og hreif fólk þegar Brit verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Lundúnum nýverið, enumrædd verðlaun eru þau eftirsóttustu í breska popp- heiminum. Blur var valin besta hljómsveitin, Paul Weller besti listamaðurinn og gamla kempan Elton John var heiðruð sérstak- lega fyrir framlag sitt til popps- ins. * Smiðjmvgi 14 í Kópuvogi, sími: 587 7099 * „ Lifandi fjönig dammúsik iill ” „ föstudags- og laiigardagskvöld , GALASTllÐ! VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 875090 Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur lyrir dansi Miðaverð kr. 800. W ÍV/I\f\zk- nn hnrAanontoniv __ fifin ekki að taka ltfið tyjjfl áneö Dansveitinni og Stebba í Lúdó. ^ ■SP' iw|\ Vetrartar fyrir alla þá / lf J sem mæta fyrir kl. 24.00 J . | • • • i> Staður Íiinim donsglöiu <■ e ia @ I § 1 ® Skemmtisaga vetrarins Ríó tríóy Ólafia Hrönn o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skémmtidagskrá. Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á x ^ MIMISBAR Borðapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900 •R -þín saga! ■ Manstu eftir bókaröðinni um ísfólkið? Nú er komin ný röð föœtur(ífsim/, ekki síðri að sögn lesenda. Fjórða bókin á helstu bóksölustöðum. Einnig fáanleg í ÁSKRIFT. Askriftarti Iboð! Fiórar fvrstu bækurnar á kr. 1. ísfólkið bókaútgáfa • Pósthólf 8950 • 128 Reykjavík • Sími 588 8590 • Fax 588 8380 YDDA F69.22 / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.