Morgunblaðið - 25.02.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.02.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 51 BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson í sveitakeppni Bridshátíðar varð Rita Shugart sagnhafi í 6 tíglum í eftirfarandi spili. Eftir góða byijun, fór hún villur vegar í framhaldinu og endaði einn niður. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á32 4 K875 ♦ K842 ♦ G3 Vestur ♦ 54 4 DG10942 ♦ 103 ♦ 876 Austur ♦ G1097 ▼ Á ♦ G96 ♦ D9542 Suður 4 KD86 4 63 ♦ ÁD75 4 ÁK10 Heimildarmaður blaðs- ins, Eiríkur Hjaltason, mundi ekki sagnir að öðru leyti en því að vestur hafði hindrað í hjarta. Spilaði síð- an út hjartadrottningu. Shugart leysti þann vanda rétt með því að dúkka og austur átti slag- inn á ásinn blankan. Og skipti svo yfir í lauf. Shug- art drap og losaði sig við gosann í borði. Tók síðan tromp þrisvar og prófaði spaðann. Þegar hann féll ekki, tók hún hjartakóng og stakk hjarta. Trompaði síðan fjórða spaðann og neyddi vestur til að fara niður á eitt lauf. I þeirri von að það væri drottning- in, spilaði Shugart næst laufi á kóng. Einn niður. En spilið má vinna af öryggi hvoru megin sem laufdrottningin er. Eftir að hafa tekið tromp þrisvar, spilar sagnhafi hjarta á kóng og stingur hjarta. Tekur svo spaðahjónin og spilar spaða á ásinn: Norður Vestur 4 - 4 8 ♦ 8 4 3 Austur ♦ - 4 G V G ♦ - lll 4 - ♦ - 4 87 4 D9 Suður ♦ - 4 K10 Síðasta trompið þvingar báða mótherja til að henda laufi. - I I I ---------------------- LEIÐRÉTT NAFNAVÍXL í formála minningargreina um Ásgrím Stefán Björnsson á blaðsíðu 32 í Morgun- blaðinu síðastliðinn fimmtudag var bróðir IÁsgríms, Hilbert Jón Björnsson, ranglega nefndur Jón Hilbert. Þetta leiðréttist hér með. Rangt starfsheiti I myndatexta með við- tali við danska flugstjór- ann Flemming Kirkegaard á bls. 27 í Morgunblaðinu gær, var Skúli Jón Sigurð- arson sagður deildarstjóri í Loftferðaeftirlitinu. Hið rétta er, að Skúli er fram- kvæmdastjóri flugslysa- rannsóknadeildar Flug- málastjórnar Islands. ÍDAG MESSUR Arnað heilla íyrvÁRA afmæli. Sjötug I V/ er í dag, laugardag- inn 25. febrúar, Ragna Ólöf Wolfram, Grundar- gerði 17, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Johan Wolfram, bifvélavirki. Fjölskyldan tekur á móti gestum í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, frá kl. 18.30 í dag. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 25. febrúar, er fimmtugur Við- ar Símonarson, Hlíðar- byggð 47. Eiginkona hans er Halldóra Sigurðardótt- ir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Stjömunnar í Garðabæ frá kl. 17 á af- mælisdaginn. £• rvÁRA afmæli. Þriðju- ÖU daginn 28. febrúar nk. verður sextug Guðrún J. Halldórsdóttir, alþing- iskona og forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur. Hún tekur á móti gestum á morgun, sunnudag, í Sókn- arsalnum, Skipholti 50A, milli kl. 15 og 18 og vonast til að sjá sem flesta. rvÁRA afmæli. Fimm- O V/ tugur er í dag, laug- ardaginn 25. febrúar, Bjarni Jónsson endur- skoðandi, Sunnubraut 27, Kópavogi. Eiginkona hans er Vilhelmína Þór. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 18 í dag. Með morgunkaffinu ÉG var barnakennari áður, en varð að finna mér aðra vinnu sem tók ekki jafn mikið á taugamar. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur mikils trausts í vinahópi og bjartsýni þín er smitandi. Hrútur (21. mars-19. apríl) 14* Þú leggur þig fram við að rækta gott samband við ást- vin og nærð tilætluðum ár- angri. Ættingi þarfnast um- hyggju þinnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gefst tækifæri til að sinna líknarmálum í dag, og þú getur sýnt bömum gott fordæmi. Ástvinir eiga sam- an gott kvöld. Tvíburar (21. ma! - 20.júní) Settu þér ekki óraunhæf markmið sem útilokað er að ná, og gættu þess að gera ekki allt of miklar kröfur til ástvinar. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H$0 Þú kemur vel fyrir þig orði í dag, og nú væri við hæfí að skreppa í heimsókn til vina. Þú færð nytsama ábendingu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 'ef Lífsþægindin eru þér ofar- lega í huga, en gættu þess að eyða ekki of miklu í óþarfa munað. Ástin verður í fyrirrúmi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) sti Smávegis ágreiningur getur komið upp milli ástvina sem auðvelt er að leysa með því að ræða málin ( einlægni og vinsemd. (23. sept. - 22. oktúber) Þér berast upplýsingar sem geta orðið þér til góðs í fram- tíðinni. Taktu það ekki nærri þér þótt einhver valdi þér vonbrigðum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef skapið er ekki gott í dag er auðvelt að finna leiðir til að bæta það. Reyndu bara að njóta frístundanna í vina- hópi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Dagurinn hentar þér vel til viðskipta og þú getur náð mjög hagstæðum samning- um. Óvænt viðskiptaferð er framundan. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú færð tækifæri til að sýna það að þér sé treystandi fyr- ir leyndarmáli vinar. List- rænir hæfíleikar fá að njóta sín í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) dk Sjáðu til þess að þú fáir góða hvíld í dag til að safna kröft- um fyrir komandi viku. Gættu einnig hófs í mat og drykk. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ’iíSt Hafðu stjórn á skapi þínu svo ekki komi til árekstra in lan fjölskyldunnar. Mundu að vanhugsuð orð verða ekki aftur tekin. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stað- reynda. Guðspjall dagsins: Skírn Krists. (Matt. 3.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Börn fædd 1990 fá afhenta gjöf frá kirkj- unni. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið: Farið verður í heimsókn í Digraneskirkju. Lagt af stað frá Bústaðakirkju kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14.00. Skátamessa. Skátar aðstoða í messunni. Ræðumað- ur Ólafur Ásgeirsson, varaskátahöfð- ingi. Barnakórar kirkjunnar syngja. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11.00 og í Vesturbæj- arskóla kl. 13.00. Messa kl. 14.00. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Hellen Helgadóttir syngur einsöng. Bollukaffi Barnakórs Grensás- kirkju kl. 15.30. Söngur, hljóðfæraleik- ur, kaffi og bollur. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslustund kl. 10.00. Söngæfing safnaðarins. Hörður Áskelsson organisti. Messa og barna- samkoma kl. 11.00. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Organisti Hörður Áskelsson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Keith John frá Englandi leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organisti Violetta Smid. Sr. Helga Soffía Konr- áðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11.00. Skátafélagiö Skjöldungar aðstoða í messunni. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Ólafur Finns- son. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Sunnudagaskóli á sama tima í umsjá Hauks I. Jónassonar. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf á sama tíma. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Opið hús frá kl. 10.00. Munið kirkjubil- inn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Biskup Islands hr. Ólafur Skúlason vísiterar söfnuð og prédikar við guðsþjónustu. Kristín Bögeskov sett inn í embætti djákna. Sóknarprestar þjóna fyrir alt- ari. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sóknarprestar. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organisti Kristín Jónsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur og Sigurlínar ívarsdóttur. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Foreldrar boðnir velkomnir með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Sigrún Steingríms- dóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Skátaguðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Daníel Jónasson. Sam- koma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HOLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Umsjón: Valgerður, Hjörtur og Rúna. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Bjarni Þór Jónatans- son. Fundur með foreldrum fermingar- bama eftir guðsþjónustuna. Kaffiveit- ingar. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Örn Falkner. Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Barnakórinn, yngri deild, syng- ur. Guösþjónusta kl. 14.00. Altaris- ganga. Barnakórinn, eldri deild, syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN, Rvik: Messa kl. 14.00. Fermdir verða Björn Önundur Arnars- son, Selvogsgrunni 20, og Sindri Hös- kuldsson, Alftamýri 31, Reykjavík. Org- anisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Ensk messa kl. 20.00. Laugardaga messa kl. 14.00. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8.00 og kl. 18.00. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 16.30. Guðs ríki - orð eða kraftur. Ræðumaöur: Ragnar Gunnars- son. Mikill söngur. Barnasamvera á sama tíma. Veitingar á vægu verði eftir samkomuna. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11.00. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfia: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14.00. Munið barnastarfið á sama tíma. Þórsteinn Ragnarsson safnaðar- prestur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldusam- koma kl. 11.00. Biblíutími kl. 16.00. - Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Jan Öy- stein Knedal, Daníel Óskarsson o.fl. taka þátt í samkomunum. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17.00. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14.00. Rútuferð frá safnaðarheimili kl. 13.30. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Gídeonfélagar kynna starfsemi sína. Hugvekju flytur Kári Geirlaugsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00 og almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fimm ára börn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðið í kirkju. Barnakórinn syngur undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur. Organisti Helgi Bragason. Samvera í Strand- bergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðar- kirkju, eftir guðsþjónustuna. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma sunnudag kl. 11. Umsjón Elín Jóhannsdóttir. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.00. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18.00. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8,00. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11.00. Ferming- arbörn og foreldrar hvött til að mæta. Organisti Steinar Guðmundsson. Bald- ur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11.00 í Stóru-Voga- skóla. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta í Hlévangi kl. 11.00 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur, Ragnars S. Karlssonar og sr. Sigfúsar B. Ingvasonar. Aðalsafn- aðarfundur Keflavíkursóknar hefst með helgistund í kirkjunni kl. 14.00. Kjartan Már Kjartansson leikur á fiðlu. Kvenna- kór Suðurnesja og Kór Keflavíkurkirkju syngja. Síðan verður gengiö til venju- legra aðalfundarstarfa og kosið um nýja tillögu að safnaðarheimili við kirkjuna. Kjörfundur hefst síödegis í Kirkjulundi að loknum umræðum og fundi verður frestað á meðan í kirkjunni. Sóknar- fólki, sem ekki situr fundinn, er bent á að kjósa í Kirkjulundi um fimmleytið, en kjörfundi lýkur kl. 18.00. Kosningarétt eiga allir sóknarmenn fullra 16 ára, sem skráðir voru í Þjóðkirkjuna 1. des. sl. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavik: Messa kl. 14.00. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Tómas Guðmunds- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14.00. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11.00. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Sig- urður Jónsson. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í Hellu- skóla sunnudag 26. febrúar kl. 11.00. Sigurður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11.00. Ath. síðasta sunnudag í mánuði fellur sunnudagaskólinn á Hraunbúðum nið- ur. Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Boðið upp á akstur frá Hraun- búðum. Að lokinni messu verður hald- inn aðalsafnaðarfundur í safnaðarheim- ili kirkjunnar. Unglingafundur KFUM & K kl. 20.30. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11.00. Strax á eftir föndur barnastarfsins í safnaðarheimil- inu. Stjórnendur Sigurður Grétar Sig- urðsson og Axel Gústafsson. Messa sunnudag kl. 14.00. Messa á dvalar- heimilinu Höfða á sunnudag kl. 12.45. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta verður í Borgarneskirkju kl. 11.15. Árni Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.