Morgunblaðið - 25.02.1995, Page 11

Morgunblaðið - 25.02.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. PEBRÚAR 1995 11 FRÉTTIR VERÐLAUNAHAFARNIR með forsvarsmönnum BÍ. Heiðurslaun Bruna- bótafélags Islands STJORN Brunabótafélags Islands hefur úthlutað heiðurslaunum ársins 1995 til sex einstaklinga. Brunabóta- félagið samþykkti 1982 að stofna stöðugildi á aðalskrifstofu félagsins og að nefna starfslaun þess sem ráð- inn yrði heiðurslaun Brunabótafélags íslands. í reglum um heiðurslaunin segir m.a.: „Megintilgangur þessa stöðu- gildis er að gefa einstaklingum kost á að sinna sérstökum verkefnum sem til hags og heilla horfa fyrir íslenskt samfélag, hvort sem það er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs." Eftirfarandi einstaklingar hlutu heiðurslaun ársins 1995: Ágúst Þór Ámason réttarheimspekingur í 2 mánuði til að auðvelda honum að vinna að fræðilegri ritgerð um full- veldishugtakið, Héðinn Steingrímsson alþjóðlegur skákmeistari í 2 mánuði í því skyni að gera honum kleift að taka þátt í alþjóðlegum mótum, Ingi- björg Guðjónsdóttir sópransöngkona í 2 mánuði til að auðvelda henni að fullnuma sig í list sinni, Kolbeinn Ketilsson óperusöngvari í 2 mánuði til að auðvelda honum enn frekara söngnám erlendis, Svana Helen Bjömsdóttir rafmagnsverkfræðingur í 2 mánuði til þess að vinna að kerfis- greiningu og hönnun á tölvuvæddu brunavarnakerfí og Þorgerður Sig- urðardóttir myndlistarmaður í 2 mán- uði til að aðstoða hana við að rann- saka teppi hins heilaga Marteins úr Grenjaðastaðarkirkju sem varðveitt er í Louvresafninu í París. Paul Nyrup í Norræna húsinu POUL Nyrup Rasmussen forsætis- ráðherra Dana, mun ræða danska ESB-stefnu og ríkjaráðstefnuna 1996 á fundi í Norræna húsinu á sunnudag, sem hefst klukkan 16. Forsætisráðherrann er stadddur hérlendis vegna þings Norður- landaráðs, sem hefst eftir helgi í Reykjavík og segir í fréttatilkynn- ingu frá Norræna húsinu að einnig sé mögulegt að tækifæri gefist til þess að ræða nýja þróun innan norrænnar samvinnu, en Danir taka við forsæti í Norðurlandaráði að lokum fundunum hér í Reykja- vík. 011 Cfl 91 Q7H LARUSÞ'VALDIMARSSON,framkvæmdastiori L l I wU't I 0 / v KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Syðst í Suðurhlíðum Kópavogs nýl. úrvalsíb. 4ra herb. á 2. hæð um 100 fm. 3 svefnherb. m. innb. skápum. Góður bílsk. um 40 fm m. vinnuaðstöðu. 40 ára húsnlán kr. 5,0 millj. Tilboð óskast. Skammt frá Landakoti efri hæð m. öllu sér. Grunnfl. hússins um 150 fm. Innb. bílsk. m. geymslu um 40 fm. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í borginni eða nágr. Tilboð óskast. Glæsileg eign í Skjólunum Nýl. raðhús m. innb. bílsk. næstum fullg. 4 rúmg. svefnherb., snyrting á báðum hæðum. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Suðurendi - sérþvottahús - eignaskipti Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð um 100 fm miðsvæðis v. Hraunbæ. Góð nýendurgerð sameign. Bílsk. fylgir. Útsýni. Skipti mögul. á 2ja herb. góðri íb. Skammt frá Hótel Sögu 3ja herb. rúmg. ib. m. nýju gleri og nýstandsettri sameign. Ennfremur lítið einbhús nýendurbyggt m. 3ja herb. íb. Vinsaml. leitið nánari uppl. í gamla góða vesturbænum m. öllu sér á efri hæð í litlu tvíbhúsi: 3ja herb. ekki stór íb. Mikið út- sýni. Lokuð lóð. Hentar m.a. hundaeiganda. Tilboð óskast. Höfum trausta kaupendur að: Góðu einbhúsi í Hafnarfirði. Má vera hæð og kjallari. Litlu einbhúsi í Hafnarfirði með 3ja-4ra herb. íb. Má þarfnast endurbóta. Húseign við Hávallagötu, Hólavallagötu, nágrenni. Húseign í borginni með tveimur íbúðum. 3ja-4ra herbergja. Traustir fjársterkir kaupendur og gamlir viðskiptavinir. Raðhús óskast á Lækjum, Teigum, nágrenni. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júní 1944. AIMENNA FASTEIGHASAUH LAUGAVEG118 SflVIAR 21150-21370 VALHÚS FaSTEIGNASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 LINDARBERG - EINB. Glœsil. einb. á einum besta útsýnisstað í Setbergshv. Skipti mögul. á eign með 4 svefnherb. Nánari uppl. á skrifst. MIÐVANGUR — EINB. Mjög gott og vel staðsett einb. á einni hæð ásamt bílsk. Samþ. teikn. fyrir sólstofu. Falleg hraun- lóð í suður. Verð 13,8 millj. KVISTABERG - EINB. EINIBERG - EINB. FURUBERG - EINB. GUNNARSSUND - EINB. BREKKUHV. - EINB. BRATTAKINN - SKIPTI 4ra herb. 104 fm einb. á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Góð áhv. lán til greina kemur að taka ódýrari íb. uppí. MIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá 6 herb. raðh. á tveimur hæðum ásamt 39 fm innb. bílsk. og geymslu. Falleg suðurlóð. Verð 12,2 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í norð- urbæ. BREIÐVANGUR - BÍLSK. Vorum að fá 4ra-5 herb. 130 fm íb. í góðu fjölb. að auki er herb. og geymsla í kj. Bílsk. Mögul. að taka ódýrari íb. uppí. Verð 9 millj. HJALLABRAUT - 5 HERB. Góð 5 herb. 126 fm íb. á 3. hæð. Yfirb. svalir að hluta. Húsiö er klætt á varan- legan hátt. Skipti æskil. á 3ja herb. ib. LÆKJARKINN - BÍLSK. Vorum að fá 3ja-4ra herb. efri hæð ásamt innb. bílsk. Stækkunarmögúl. VANTAR - VANTAR Erum að leita að 3ja-4ra herb. íb. Þarf að vera é jarðhæð éeamt bílsk. Staðsotn.: Hafnarfjörður. HRÍSMÓAR - GBÆ Guilfalleg 5 herb. íb. í góðu fjölb. ásamt innb. bílsk. Allt í nálægð miðbæjarins. Eign sem vert er að skoða nánar. HRAUNKAMBUR - HF. 3ja-4ra herb. efri hæð í tvíbýli auk sér-. eignar á jarðh. 3 svefnherb., góð stofa. Gott útsýni. Stutt í skóla. Verð 6,2 millj. HVAMMABR. - 3JA Gullfalleg 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bdskýll. Góð lán. SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ódýrari íb. ÁLFASKEIÐ - 3JA 3ja herb. 82 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Gengiö inn af svölum. Bílskr. Áhv. 4 millj. húsbr. GOÐATÚN - LAUS Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb. Mikið endrn. eign. Bílsk. ÁLFASKEIÐ - LAUS Góð 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Ekkert áhv. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Jp Valgeir Kristinsson hrl. Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu Góðar íbúðir til sölu: í Hamrahverfi, Grafarvogi, eru glæsilegar „penthouse‘‘-íbúðir með mjög góðu útsýni. Á hæðinni, sem er 120 fm, eru 2-3 svefnherb., góðar stofur, rúmgott eldhús, bað, þvottahús og stórar svalir á móti suðri. Steyptur stigi er upp í ris. í risi má t.d. koma fyrir svefnherbergjum, sjónvherb. eða tómstunda- herb. Á gólfum er vandað eikarparket og eikarklæðning í loftum. Bíl- skúr fylgir. Til sýnis eftir samkomulagi. Við Stelkshóla í 3ja hæða húsi, rúmg. 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Stórar svalir mót suðri. (búðin er nýmáluð, flísar á gólfum í stofu, baöi og eldhúsi, parket á svefnherb. Áhugaverð íbúð. Orn Isebarn, byggingameistari, sími31104og 989-61606. Fullbúnar glæsiíbúðir á sjöundu og áttundu hæð á Eyrarholti 6, Hafnarfírði, verða til sýnis í dag, laugardag, kl. 13-18 Tvær síðustu íbúðirnar á efstu hæðunum með útsýni eins og það gerist glæsilegast í Hafnarfirði. Húsið er einangrað að utan og klætt með Steni-plötum og því ódýrt í viðhaldi. I íbúðunum, sem eru u.þ.b. 109 fm, eru vandaðar, fallegar innréttingar, parket og flísar á gólfum, sólstofa og sjón- varpsdyrasími. Bílastæði í bílageymslu á jarð- hæð fylgir hvorri íbúð. Upplýsingar í símum 641012, 53505 og 73687. Opið í dag kl. 11-17 Kvistaland íFossvogi Vorum að fá í einkasölu vandað 220 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Húsið er allt á einni hæð, með vönduðum innrétting- um, 4 svefnherb. Parket á gólfum, flísalagt baðherb. og gesta- snyrting. Garður með suðurverönd og heitum potti. Skipti á minni eign koma til greina. Þinghólsbraut í Kópavogi Mjög gott 165 fm einbýli á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað hús á skjólsælum útsýnisstað. Falleg og vel ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Orrahólar - lyftuhús Til sölu mjög falleg 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Beykiinnrétting- ar. Parket. Góðir skápar. Frábært útsýni. Hagstætt verð og góð lán áhv. Lækkað verð v/Reykjavíkurveg Rúmgóð 3ja herb. íb. í nýlegu húsi í nágrenni við Háskólann. Verð 8,6 millj. Áhv. hagst. lán 5,2 millj. Álftahólar - nýl. stands. íbúð Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Gott útsýni. Verð aðeins kr. 5,0 millj. Hagst. áhv. lán 600 þús. Kríuhólar - 3ja herb. Stórglæsileg 79 fm íbúð. Verð 6,0 millj. Efstasund Góð 3ja herb. mikið endurn. risíb. Verð aðeins 5,5 millj. Áhv. 3,0 millj. byggingarsj. ^ýbygglngar: Tjamarmýri. 287 fm raðhús fullfrágengið. Úthlíð í Hafnarfirði. 140 fm raðhús m. bílskúr. Heiðarhjalli. 147 fm sérhæð auk 30 fm bílskúrs. Brekkuhjalli - Kóp. 197 fm parhús m. innb. bílskúr. Hrísrimi. Parhús með bílskúr. Til afh. strax. ÁRSALIR - FASTEIGNASALA Sími 562-4333. - kjarni málsins! Vinnur þú á laugardögum? Landsleikurirm ókkar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.