Morgunblaðið - 29.09.1994, Page 47

Morgunblaðið - 29.09.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 47 I DAG Arnað heilla Q PT ÁRA afmæli. í dag, O 29. september, er áttatíu og fimm ára Karl Theodór Sæmundsson, fyrrverandi bygginga- meistari og kennari við Iðnskólann, Aflagranda 40, Reyjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn vegna forfalla. SKAK Umsjón M n r fj c i r Pctursson ÞETTA hróksendatafl kom upp í þriðju einvígisskák Ind- verjans Vyswanathans An- and (2.720), sem hafði hvítt og átti leik, og Englendings- ins Michaels Adams (2.640), sem nú stendur yfir í Linares á Spáni. Svartur var peði undir í endatafli en úrslitin réðust þó ekki fyrr en hann lék ótrúlega slökum leik, 35. - Hf6-d6? og upp kom staðan á stöðumynd- inni. K A ÁRA afmæli. í dag, 29. september, er fimmtug tMSteinunn Sigríður Sigurðardóttir, læknafulltrúi á röntgendeild FSA, Víðimýri 10, Akureyri. Hún held- ur upp á daginn í Dyflini á írlandi ásamt manni sínum Ingólfi Steinari Ingólfssyni, rafvélavirkjameistara, sem varð fimmtugur 7. maí_ sl. en þá var þessi mynd tekin af þeim hjónum á Hótel Óðinsvé. Með morgunkaffinu 36. Hxc6! og Adams gafst upp. Hann tapar öðru peði og þá er eftirieikurinn auð- veldur í endataflinu. 36. - Hxg4 er nefnilega svarað með millileiknum 37. Hc8+. Hann hefur verið alveg heill- um horfinn í einvíginu við Anand og virðist ekki líkleg- ur til að veita mikið viðnám. Engu betur gengur hjá Nigel Short. Það virðast nú hverf- andi líkur á þv! að hann tefli annað heimsmeistaraeinvígi við Gary Kasparov. Viðmælandi rangfeðraður Helga Þórólfsdóttir fé- lagsfræðingur sem lenti í skotárás t Líberíu 14. sept- ember síðastliðinn, var því miður rangfeðruð í viðtali í blaðinu í gær. Hún var sögð Þórhallsdóttir og er beðist velvirðingar á mistökunum. Ást er... að gera afmælisdag- inn eftirminnilegan. ðjp UMu - c Á ég ekki að sækja leir fyrir þig? HOGNIHREKKVISI Röng myndbirting Sigurður Gunnarsson, hagfræðingur og járnsmið- ur, er höfundur greinar, LEIÐRETT „Mannorðsmorð“, á blað- síðu 22 hér í blaðinu í gær. Með greininni birtist röng mynd. Hér með fylgir mynd af greinarhöfundi, sem fylgja átti greininni. Vei- virðingar er beðist á þess- um myndruglingi. Rangt bankabókanúmer Samtaka um einelti I fréttatilkynningu, í Morgunblaðinu í gær, um kynningarkvöld á samtök- um um einelti var rangt farið með bankabókarnúm- er samtakanna. Rétt bóka- númer er 416400 og er hún i Sparisjóði Reykjavíkur. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á mistökunum. Skipuð af skipulagsstjórn ekki ráðherra í Morgunblaðinu í gær um undirbúning svæðis- skipulags Borgarfjarðar- sýslu norðan Skarðsheiðar kemur fram að formaður nefndarinnar, Margrét Heinreksdóttir, sé skipuð STJÖRNUSPA cftir l'ranccs Drakc af umhverfisráðherra og myndatexti varð ekki skil- inn öðruvísi en svo að Mar- grét starfi hjá umhverfis- ráðuneytinu. Hvorutveggja er rangt. Hið rétta er að lögum samkvæmt er for- maður samvinnunefndar um svæðisskipulag skipað- ur af skipulagsstjórn ríkis- ins en ekki umhverfisráð herra. Þá er rétt að benda á að Guðrún Halla Gunn arsdóttir, iandfræðingur, ritari nefndarinnar er ekki „tilnefnd" af Skipulagi rík- isins, hún er starfsmaður þess. Margrét Heinreks- dóttir er lögfræðingur hjá embætti sýslumannsins í Hafnarfirði en ekki starfs- maður umhverfisráðu- neytisins. Hún hefur setið í Skipulagsstjórn ríkisins sl. fjögur ár, skipuð á sínum tíma án tilnefningar af Jó- hönnu Sigurðardóttir, fé- lagsmálaráðherra, en þá heyrðu skipulagsmál ennþá undir félagsmálaráðuneyt- ið. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistök um. VOG Afmælisbarn dagsins: Þú treystir á eigið framtak og hikar ekki við að taka áhættu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Þér berast góðar fréttir varð- andi fjárfestingu eða fjár- haginn, og í kvöld hefur þú ástæðu til að fagna með góðum gestum. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Félagar vinna vel að sameig- inlegum hagsmunum og samband ástvina styrkist. Einhleypingar geta lent í ástarævinýri í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Fáguð framkoma reynist þér góð stoð í viðskiptum og tryggir þér aukinn frama í starfi og betri afkomu í framtíðinni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Jákvæð viðhorf þín og hlý- legt viðmót opna þér nýjar leiðir að settu marki. f kvöld verður það gleðin sem ræður ríkjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinir eiga saman góðan dag og kjósa frekar að vera útaf fyrir sig en sækja mann- fagnað. Heimilið heillar ! kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þiggðu heimboð sem þér berst, því þú átt eftir að skemmta þér konunglega. Þú nýtur ánægjulegra stunda í hópi góðra vina. Vog (23. sept. - 22. október) Aðlaðandi persónuleiki á sinn þátt ! velgengni þinni ( vinnunni. Þér bjóðast ný tækifæri ! viðskiptum og þú kemur vel fyrir. Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. Sporödreki (23. okt.-21.nóvember) Sumum verður boðið í mjög sérstakt samkvæmi, aðrir eru að undirbúa ferðalag. Allt gengur þér að óskum í dag. Innhverf íhugun (TM-hugleiðsla) Umfangsmikil samanburðarrannsókn* á áhrifum velflestra þekktra hugleiðslu- og slökunaraðferða á lífsfyllingu fór nýlega fram I Bandaríkjunum. Rannsóknin leiddi f Ijós að Innhverf íhugun sýndi um þrisvar sinnum meiri áhrif (0,78) heldur en aðrar hugleiðslu- (0,26) og slökunaraðferðir (0,27). Önnur samanburðarrannsókn**, sem gerð var! Stanford háskólanum, rannsakaði áhrif mismunandi þroskaaðferða á kvíða. Flestar aðferðirnar sýndu svipuð áhrif, en innhverf íhugun sýndi áber- andi mestan árangur við minnkun kviða. Innhverf íhugun er ein- Maharishi Mahesh Yogi, föld og auðlærð huglæg tækni sem stunduð er í 20 mln. kvölds frumkvöðull innhverfrar og morgna. Um 350 rannsóknir hafa verið birtar í vísindatima- lhUBUnar- ritum um áhrif tækninnar á huglægt og líkamlegt atgervi iðkenda. Ljóst er að iðkunin hefur afgerandi jákvæð áhrif á alla þætti mannleglífs. Kynningarfyrirlestur um tæknina verður haldinn i kvöld kl. 20.00 og á laugardaginn 1. október kl. 14.00. [ TM-kennslu- og þjónustumiðstöðinni, Vitastfg 10. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-628485. Geymið auglýsinguna. *Journal of Social Behaviourand Personality, 1991, Vol. 6, No. 5,189—247. "Journal of Clinical Psychology, nóv. 1989, Vol. 45, No. 6. FRYSTIKISTUR A BOTNFRYSTU VERÐI JrillBlir:illlllllilllllk'IIIHTtV Gerð: HæðxDyptxBr. cm. Ltr. Körfur HF-210 85 x 69,5 x72 210 1 stk. HF-320 85 x69,5 x 102 320 1 stk. HF-234 85 x69,5 x80 234 2 stk. HF-348 85 x69,5 x110 348 3 stk. HF-462 85 x69,5 x 140 462 4 stk. HF-576 85 x 69,5 x 170 576 5 stk. Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitastillihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir. CjjiAJYl FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. ( StaðgL 36.780, - 42.480,- 41.840,- 47.980,- 55.780, - 64.990,- DDDO 0 VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði. /FOniX HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420 Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þér berast góðar fréttir varð- andi peninga, og fjármögnun verkefnis sem þú vinnur að er tryggð. Sumir vinna að mannúðarmálum. Steingeit (22. des. -19.janúar) Þú fagnar góðu gengi! vinn- unni, og ástvinir skemmta sér vel í vinahópi! dag. Sum- ir verða yfir sig ástfangnir í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér gefst tækifæri til að bæta stöðu þína í vinnunni og ráðamenn taka tillögum þínum vel. Framtíðin brosir við þér. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert að undirbúa ánægju- lega helgi, og þér gefst einn- ig tækifæri til að skemmta þér vel með ástvini í kvöld. Stjornuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum gruntii visindalegra staóreynda. Ferðamálaráðstefnan 1994 Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs íslands 1994 veiður haldin á Höfn í Homafirði dagana 27.-28. október nk. Rætt verður m.a. um átakið „ísland sækjum þáð heim“, breytingar á lögum um ferðaþjónustu, Ferðamálaráð ís- lands - verkefni og störf, framtíðarskipan upplýsingamála og tryggingamál í ferðaþjónustu. Ferðamálaráðstefnan er opin öllu áhugafólki um feiða- þjónustu. Ráðstefnugjald er kr. 5.000. Flugleiðir og gististaðir á Höfn veita ráðstefnugestum sérstök kjör. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Ferðamálaráðs í síma 91-27488. FERÐAMALARAÐ ÍSLANDS „blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.