Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 53 M akv MiDoNM'L! A 1.1 K 1 WmiUAKi) PASSÍÖN FISH T hc tuiuro is in thi- palni »>l y<mr haud. HtRAI1 Gildirtil ld. 19.00 KVÖLDIÐ SNEMMA ■ FORRÉTTUR ■ AÐALRÉTTU R 8 ■ EFTIRRÉTTUR Tilvallð fyrlr leikhúsgesti. 2.500 KR. ÁMANN. FLÓTTIIUni “Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GESTIRiUIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Tekur sjálfan sig Sýnd kl 5 og 9. Ástríðufiskurinn Dramatísk en nærfærin og grát- brosleg kvikmynd um samband tveggja kvenna sem lífið hefur leikið grátt á misjafnan máta. Aðalhlutverk: Mary McDonnell (Sneakers, Grand Canyon og tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir aukahlutverk í Dances Whith Wolves) og Alfre Woodard (Miss Firecracker, Scrooged og tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir aukahlutverk í Cross Greek). Leikstjóri: John Sayles. alvarlega ►BRENDAN Fraser hefur ný- lega skotið upp á stjörnuhimin- inn í Hollywood. Hann sló í gegii í hlutverki endurfædds hellisbúa i myndinni „California Man“ og leikur aðalhlutverkið í væntan- legri kvikmynd sem nefnist „Air- heads“. Fraser á við sama vandamál að stríða og svo ótal fleiri leikar- ar að vilja vera tekinn alvarlega. „Ég fæ á borð til mín gnótt „Vá maður, sláum upp partýi“-hand- rita,“ segir Fraser. „Mig langar Skýjahöllin frumsýnd í dag KÁRI Gunnarsson í hlutverki sínu sem Emil Þrastarson. BÍÓHÖLLIN frumsýnir nýja ís- lenska fjölskyldumynd, Skýjahöllin, í dag, fimmtudag, kl. 17. Frumsýn- ing er ætluð leikurum og aðstand- endum myndarinnar og gestum þeirra. Fyrsta almenna sýningin á Skýjahöllinni, kl. 19 í Bíóhöllinni, er sérstök hátíðarsýning fyrir Bamaspítalasjóð Hringsins, en sjóð- urinn fær allan aðgangseyri á þá sýningu. Aðalpersóna Skýjahallarinnar er hinn átta ára gamli Emil, sem á sér þann draum heitastan að eignast hund. Foreldrar hans standa í bygg- ingu einbýlishúss og eiga í stöðugu stríði við víxla og gjalddaga. í fyrstu neita þau Emil um að eignast hund á þeim forsendum að hundur kosti of mikið. Að lokum veita þau honum með semingi leyfi til að kaupa hann, geti hann safnað fyrir honum sjálf- ur. Þau lifa í þeirri trú að það geti drengurinn ekki. Fullur atorku ræðst Emil í það mikla verk að eignast pening fyrir hundi. Hann selur blöð af miklum móð og handlangar fyrir húsgagna- smið og að lokum á hann nægilega fjármuni fyrir hvolpi. Þá kemur babb í bátinn, pappi er ekki alveg á þeim buxunum að standa við gef- ið loforð. Emil grípur þá til örþrifaráða til að halda hundinum og hristir með aðgerðum sínum svo um munar upp í nánasta umhverfi sínu. Myndin er gerð eftir sögu Guð- mundar Ólafssonar en handrit og leikstjórn var í höndum Þorsteins Jónssonar. Um kvikmyndatöku sá Sigurður Sverrir Pálsson. Höfundur tónlistarinnar er Christof Oertel og er hún öll leikin af Deutsches Film- orchester Babelsberg. í aðalhlut- verkum eru Kári Gunnarsson í hlut- verki Emils, Guðrún Gísladóttir leik- ur móður Emils en pabbann leikur Hjalti Rögnvaldsson. Einnig koma við sögu Inga hundakona, sem leik- in er af Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, og drykkjurúturinn Álfur, leikinn af Sigurði Siguijónssyni. ★ ★! NEW YORK TIMES . í- alltaf til að senda þau aftur til föðurhúsanna með orðsendingu, sem myndi hljóða einhvern veg- inn á þessa leið: „Nei þakka þér fyrir og vertu svo vænn að gera aldrei nokkurn tíma þessa kvik- mynd. Ekki níðast á Bandaríkj- unum. Brenndu handritið." STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX TrsE CHiLESS. lOfflC. DUTTON McGINLEY •.«í- • :.*!■ ■ GSRY F. MURRSY BUSEY ABRAHAM éf Dauðaleikur IHX Sleppur hann úr óbyggðum, heldur hann lífi eða deyr hann á hrottalegan hátt? Ice T (New Jack City), Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S. Dutton (Menace II Society), F. Murray Abraham (Amadeus) og Gary Busey (Firm) í brjáluðum dauðaleik. Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Joe PESCI • CHRISTIAN Suter ENDURREISNARMAÐURINN GRlNMYND GRÍNMYND Nýjasta mynd Danny DeVito Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. I HB— Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7 m SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Nýtt í kvikmyndahúsunum FOLK N COLOURS! HAUSTLITIR! cyln bréfabindi 274kr Þið hringiö - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Síman 688476 og 688459 • Fax: 28819
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.