Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA APÓTEK___________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 23.-29. septem- Ijer, að báðum dögum meðtöldum, er f Lyfjabúð- inni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. H AFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarai>ótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10—14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alflanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Aj>ótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Ajwtek- ið opið virka daga til kl. 18.30. I^augardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðan^akt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hcimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjaliúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóó- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.___________________________ NEYÐARSÍM! vegna nauðgunartnála 696600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fuilorðna gfgn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: laæknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og • baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í slma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELIIRA. Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað Ijömum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sfilarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið aJlan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 6. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar aJla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstfmi þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og líöm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 I sfma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LlFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum Ijömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjasj)ella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- yandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyric þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl 11 og mánud. kl. 21 og bytjendakynn- ing mánud. kl. 20. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Ijamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. FBA-SAMTÖKIN. b-ullortin böm alkohólista, i»st- hólf 1121, 121 Reykjavík. h\indir Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UFPLÝS1NGAMIÐST8Ð FERDAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- fóstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er Iáta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 680790. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14,eropin allavirkadagafrákl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virkadaga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriéjud. kl. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðal>ær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mántiðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvanjsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALi HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl, 15,30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsðkn- artlmi fijáls alla daga. GKENSÁSDEILD: Mánudaga lil Histudaga kl. 16-19.30 — Iaaugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMIL! REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPlTALI: Alla <ioga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18:30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 ti! kl. 17. KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heil8ugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKKAHÚSID: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Staksteinar Mikil jöfnun- aráhrif skatt- kerfisins „TEKJUJÖFNUNARÁHRIF skattkerfisins eru líklega óvíða meiri en hér,“ segir í Vísbendingu. „Þetta birtist í lágri skattbyrði samanborið við annars staðar og mikilli stighækkun skatta. Jaðarskattar á meðalfólk eru jafnframt með því hæsta sem tíðkast ... Flestar fjölskyldur hér á landi byija ekki að greiða skatt fyrr en við 160 þúsund króna tekjumarkið. Skilin milli skattgreiðenda og þiggj- enda eru m.ö.o. við þetta mark við í nokkrum ríkjum. Skattar hafa t.a.m. lækkað í Astralíu, Belgíu, Frakklandi, Noregi og Bretlandi frá 1985 • • • • Ólíkar megin- stoðir skattkerfa SIÐAR í grein Vísbendingar segir m.a.: „Mjóg er misjafnt hverjar meginstoðir skattkerfisins eru innan OECD-rílyanna. Ástral- ir, Danir og Nýsjálendingar innheimta yfir helming skatt- tekna sinna með álagningu tekjuskatta á einstaklinga og fyrirtæki. Neysluskattar eru meginuppistaðan hér á landi, í Grikklandi, á Irlandi og í Portúgal. Sérstakir skattar sem renna til reksturs al- mannatryggingakerfisins halda uppi skattheimtunni í Austurríki, Frakklandi, Þýska- landi, Hollandi og Spáni. Þró- unin víða á síðustu árum hefur verið í þá átt að auka áherslu á almenna neysluskatta og þá einkum á virðisaukaskatt. I 22 aðildarríkjum OECD er nú inn- heimtur virðisaukaskattur. Áhersla á tekjuskatta hefur að sama skapi minnkað." ISBENDING Hæstu skatt- þjóðir OECD í FRÉTT Vísbendingar (22. september sl.)_ segir m.a.: „Samkvæmt frétt OECD námu innheimtir skattar hér á landi 32,2% af vergri lands- framleiðslu á síðasta ári. Hlut- fallið hefur haldist nokkuð stöðugt í um 32% frá árinu 1989 ef undanskilið er árið 1992 þegar það var ríflega 33%. Hæstar á skattalista OECD fyrir síðasta ár eru Svíþjóð, Danmörk, Lúxemborg, Finn- land, Holland og Noregur ... Skattheimta þessara þjóða nemur yfir 45% af landsfram- leiðslu. Hlutfallið er hæst í Danmörku eða 50%. Á hinum endanum eru Bandarikin, Jap- an, Ástralía og Tyrkland, en hlutfallið þar er um og undir 30%... í skýrslu OECD kemur fram að skattheimta jókst í öllum aðildarríkjum OECD á 20 ára tímabili frá 1965-1985. Eftir þann tima hefur þróunin snúist FRÉTTIR Náttúrufræð- ingurinn í nýj- um búningi HIÐ íslenska náttúrufræðifélag var stofnað 1889 undir forustu Bene- dikts Gröndal. Frá 1951 hefur Nátt- úrufræðingurinn verið félagsrit þess, en ekki seldur í áskrift. Hefur það verið verið kunnuglegt í formi og útliti. En nú hefur þetta aldna rit fengið nýjan klæðnað, prýtt litmynd- um og kápan breytt. Eru sem fyrr í ritinu fróðlegar greinar eftir þekkta höfunda, en í formála skrifar ritstjórinn Sigmund- ur Einarsson, jarðfræðingur að út- gáfuráðinu sé ætlað að móta nýja stefnu og beina tímaritinu á ný í átt að hinu upphaflega markmiði, þ.e. að vera alþýðlegt fræðslurit. En und- irtitill Náttúrufræðingsins var “al- þýðlegt fræðslurit um náttúrufræði" þótt það hafi gegn um tíðina þróast mjög mikið í átt til vísindarits. í þessu fyrsta hefti af Náttúru- fræðingnum eru greinar um náttúru- fræðileg efni. Ævar Petersen skrifar m.a. um Leðurblökur á Islandi og er forsíðumyndin af leðurblöku og sólsetri í Surtsey, Trausti Jónsson og Tómas Jóhannesson sknfa um veðurhorfur á næstu öld, Ömólfur Thorlacius um Dúðann, léttvægari fugl en talið var, Guðmundur Arn- laugsson um þyngdaraflið. Magnús Þór Hafsteinsson fiskifræðingur og Jón Sólmundsson skrifa um grálúðu við Island. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga ki. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- fostud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERDUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s, 36270, SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9—21, íostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föslud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum 28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna viðgerða til 1. október. Sýningin „Ioiðin til lýðveld- is“ í Aðal8træti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum eru hir.ar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá Id. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 18-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulag. Uppl. I símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. H AFNARBORG, menningar og listastofnun Háfn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VlKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eflir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maf 1995. Sfmi á skrifstofu 611016. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR Frá 1. sept.-31. maf er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEDLAllANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, EinholU 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Býningurealir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kL 13.30-16. BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Slmi 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið I böð og heita j)otta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokún. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARDABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðuri)æjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - íostudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARN ARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNID: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.________________ ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl, 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn alla virka daga nema miðvikud. frá kl. 13-17. Fjölskyldugarðurinn er opinn laugard. og sunnud. f sept. frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar ó stórhátlðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði ojmar frá kl. 9 alla virka dagu. UppLslmi gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.