Morgunblaðið - 06.04.1993, Síða 36

Morgunblaðið - 06.04.1993, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 ATVINNUA UGL YSINGAR ISAL Vélvirkjar Óskum eftir að ráða vélvirkja til starfa á véla- verkstæði okkar í sumar. Um erað ræða sumarafleysingastörf tímabil- ið 17. maí til 15. september 1993, eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 91-607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 19. apríl 1993. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Eymundssonar, Austurstræti og Kringlunni, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafn- arfirði. Afgreiðslustarf Leigubifreiðastöð óskar eftir starfskrafti á síma. Handskrifaðar umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl., merktar: „F- 55“, fyrir 15. apríl. Aðstoð í heimahúsi Áreiðanleg kona óskast til að aðstoða full- orðna konu í Vesturbæ. Gott forstofuherb. með sérsalerni fylgir. Vinnutími eftir samkomulagi. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl, merkt: „Aðstoð - 14099“. © Deildarstjóri Starf deildarstjóra innlendrar dagskrár- deildar í Sjónvarpinu er laust til umsóknar. Ráðið verður í starfið til fjögurra ára. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri Sjónvarpsins og starfsmannastjóri Ríkisút- varpsins í símum 693900 og 693000. Umsóknarfrestur er til 28. apríl og ber að skila umóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, eða Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðu- blöðum sem fást á báðum stöðum. #Mf l# RÍKISÚTVARPIÐ íslenska Álfélagið hf. WtAWÞAUGL YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Miðsvæðis á Laugavegi óskast til leigu 60-80 fm verslunarhúsnæði óskast mið- svæðis við Laugaveg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. apríl merkt: „M - 205“. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: 1. Kirkjuvegi 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Harðar Adolfsson- ar, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Iðnþróunarsjóðs Suðurlands, Plastprents hf. og Byggðastofnunar, miðvikudaginn 14. apríl 1993, kl. 13.00. 2. Skildingavegi 10-12 (213-214), Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónssonar, eftir kröfu Bræðranna Ormssona hf. og veðdeildar íslandsbanka hf., miðvikudaginn 14. aprfl 1993, kl. 13.30. 3. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónssonar, eftir kröfu veðdeildar (slandsbanka hf., miðviku- daginn 14. apríl 1993, kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 6. apríl 1993. Tilboð óskast í eftirtaldar eignir úr þrotabúi Einars Guðfinnssonar hf.: M/s Dagrún ÍS-9 (skrnr. 1410) 499 rúmlesta ísfisktogari, smíðaður í Frakk- landi 1974. Skipið selst í núverandi ástandi með 1.997 tonna þorskígilda kvóta. Af afla- heimildum veiðitímabils eru eftir 1.317 tonn í þorskígildum. Skipið liggur við bryggju í Bolungarvík. M/s Heiðrún ÍS-4 (skrnr. 1506) 294 rúmlesta ísfisktogari, smíðaður á ísafirði 1977. Skipið selst í núverandi ástandi með 1.442 tonna þorskígilda kvóta. Af aflaheimild- um veiðitímabils eru eftir 732 tonn í þorskígild- um. Skipið liggur við bryggju í Bolungarvík. Fiskvinnslu- og frystihús 30.000 rúmmetra hús á Brimbrjótsgötu 10, Bolungarvík, með frystivélum, frystiklefum, fiskvinnslutækjum og öllu tilheyrandi, þ.á m. tækjum til rækjuvinnslu og loðnuhrognatöku ásamt umbúðalager. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Lögmannastofunni, Armúla 26, Reykjavík, sími 685122, fax 686503. PállArnór Pálsson hrl., Stefán Pálsson hri, skiptastjórar. Til leigu við Laugaveg stórglæsilegt verslunarhúsnæði á 2. hæð, með eða án innréttinga. Hagstætt fyrir fata- verslun sem þarf að flytja, en vill spara sér kostnað við nýjar innréttingar. Húsið er mjög snyrtilegt og með stórum útstillingarglugg- um á götuhæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 628520 á skrifstofutíma. INTERNATIONAL IBUÐIR ASPANI Orlofsdvöl á Spáni Fjölbreytt úrval íbúða/raðhúsa/einbýlishúsa til leigu í lengri eða skemmri tíma. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Geymið auglýsinguna. Masa-umboðið á íslandi, sími 44365. Samtök psoriasis og exemsjúklixiga Aðalfundur SPOEX 1993 verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl nk. að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. 1 SP0EX Stjórnin. Útboð Byggingarnefnd orlofsbyggðar í Flókalundi óskar hér með eftir tilboði í byggingu 72 m2 sundlaugar og 48m2 búningshúss í or- lofsbyggðinni Flókalundi í Vatnsfirði. Útboðsgögn eru afhent, gegn kr. 5.000 óaft- urkræfu gjaldi, hjá Hjörleifi Guðmundssyni, Hjöllum 9, Patreksfirði, og á Teiknistofunni Staðalhús, Síðumúla 31, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 20. apríl kl. 14.00 að viðstöddum bjóðendum. Garðabær Félagsfundur Hugins ( kvöld kl. 21.00 í Lyngási 12 verður Árni M. Mathiesen, þingmaöur, gestur félags- fundar Hugins. Fjölmennum. Stjórnin. □ Hamar 5993040519 I PR. O HLÍN 5993040619 IV/V 2 Frl. □ FJÖLNIR 5993040619 I I.O.O.F. Rb. 4 = 142468-81/2 0,1.,II.,III. □ EDDA 5993040619 III Frl. AD KFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Efni tengt dimbilviku. 2) 8.-12. apríl (5 dagar) Landmannalaugar, skfða- gönguferð. Vetrarparadfs í óbyggðum. Rúta til og frá Sig- öldu, jeppar flytja farangur til Lauga. Gengið á skíðum 25 km frá Sigöldu til Lauga, farþegar bera einungis aukaföt og nesti til dagsins á göngunni. Gist í sæluhúsi FÍ. Fararstjóri: Jóhann- es I. Jónsson. 3) 8.-12. apríl (5 dagar) Skjólkvfar - Dalakofi - Land- mannalaugar, ný skíðagöngu- ferð. Þessi ferð er einungis fyrir vel þjálfað skíðagöngufólk. Far- arstjóri: Gústav Stolzenwald. Fá sæti laus. 4) 10.-12. aprfl (3 dagar) Þórsmörk. Skipulagöar göngu- ferðir um Mörkina með farar- stjóra. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. Nánari upplýsinar á skrifstof- unni, Mörkinni 6, (opið virka daga kl. 9-17) og á opnu húsi á mánudagskvöldinu kl. 20.30- 22.30. Pantið tímanlega. Brott- för kl. 08 frá Umferðarmiðstöð- FERÐAFELAG # ÍSLANDS VIÖRKINNI 6 • SÍMI 682S33 Fjölbreyttar og spennandi páskaferðir 1) 8.-10. aprfl (3 dagar) Snæfellsjökull - Snæfellsnes. Frábær gistiaðstaða að Görðum f Staðarsveit (gistiheimilið Langa- holt). Hægt að kaupa mat, en annars hefur fólk með sér nesti. Silungsveisla. Jökullinn laðar að, en margt annað er í boði í göngu- skoöunarferðum. Farar- stjórar: Hilmar Þór Sigurösson og Jón Gunnar Hilmarsson. Ferð við allra hæfi því hægt er að velja á milli jökulgöngu ofj lág- lendisferða. inni, austanmegin. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Kvöldganga - þriðjudag kl. 20 Þriðjudaginn 6. apríl verður kvöldganga á fullu tungli. Ekið verður að Kaldárseli og gengið að Valabóli. Skemmtilegt svæði - þægileg ganga. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Verð kr. 500. Ferðafélag (slands. IMfrggmMafclft Metsölubkid á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.