Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú vilt sinna þínum eigin hagsmunum í dag, en aðrir þurfa á aðstoð þinni að halda. Sýndu þeim þolinmæði og forðastu ágreining. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Samstarfsmaður er eitthvað stygglyndur í dag og margt truflar þig og tefur. Skrif- fínnskan ríður ekki við ein- teyming. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Smáatriði geta valdið ágrein- ingi milli ástvina. Þú kemst að því að skemmtun er ekki kostnaðarins virði þegar á allt er litið. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HK Þetta er einn af þessum dög- um þegar margt vill fara úrskeiðis. Farðu að öllu með gát og reyndu að forðast ágreining. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Margir eru latir við að svara bréfum eða skilaboðum. Samskiptaörðugleikar geta valdið töfum hjá þér í vinn- . unni í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú verður fyrir óvæntum út- gjöldum í dag, og nú er ekki heppilegt að íhuga frekari fjárfestingar. Sparsemi er góður kostur. vw T (23. sept. - 22. október) Ekki ganga of langt við að koma hugðarefnum þínum á framfæri. Aðrir vilja ráða ferðinni. Einhver er óstund- vís í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nðvember) Gerðu ekki of mikið úr tillits- leysi kunningja. Þú færð lítið næði í dag og átt erfitt með að einbeita þér, en það lag- ast. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Erfiðleikar geta komið upp í samskiptum við aðra. Sam- starf við mislynda og óábyrga aðila getur verið leiðigjamt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 'Þú ferð vel af stað í dag, en þegar á líður dregur úr af- köstunum. Gættu þess að vera stundvís þegar þú mælir þér mót við einhvem. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú verður að gæta orða þinna í dag því sumir eru hörunds- árir. Snurða getur hlaupið á þráðinn varðandi fyrirhugað ferðalag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óhófleg eyðslusemi getur hrjáð þig eða félaga þinn í dag. Nú er ekki rétti tíminn til að fjárfesta með öðrum. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS hóO se SAGT/tÐ Ef= FOL/C& FJÖL GUN/N HELDtíFZ 'HFT&Wt /HE£> 6/tW* HIZAOA... A1UN/ SA DAGUZ. /COM4S AÐ Ht/EfZEINSr/IICLINSU*. HAF! ADS/NS H'ALFAN l\ FEKMETEA LANDS TlL U/HGWA. ©1993 Trlbun* Medla Servlce*. Inc. ÉO G/£T/ pAÐ HLDZEl! GRETTIR , þUATTUlÐAB ) > éserr/ aðsnva\ (_J)> þú6BT/R.KLORAB) n \,MÉIÍU/HBAKIÞ?< ISTATT(JPp\ ÍÞÚhrrv/ÐA&és) v 1 (4-rr/ avstanoa 1 r/sv Xi'/Oþú GST/fZ Q) ) KLcffZAB /HÉR. ' BSOSM /MBG/N beqsja /y/BS/N SA/HTÍ/VHS? , ►JTM PAVfb /-1-92 TOMMI OG JENNI fSS. iPZ&SfstL*.«« z**a*>í H&S&SSSE \ t/HTNÞ OfcfcAe/ mnA HANDA Þéfi..: v þjAlfsí//\VAD /rtó/A 1 1/7 LJOSKA /WIOUR., f*B0/ ?)ER-K/)LU 'í FRÆNÞ/ / /neT/NU S&Vt HANN SLO / )■ GLER.veRKS/H/ÞJUNNI S&U j HANNVANNF ,-------- Þad er 'v ^Ar/NGusveef l- —: ; xi FERDINAND SMAFOLK tmat little rep I4AIREP GIRLI5 AT TME POOR... 5HE 5AV5 5ME F0R6OT TO GIVE YOU A VALENTINE 50 514E CAME BV TO GIVE IT TO YOU NOU)... Þessi litla rauðhærða stelpa er við dyrnar Hún segir að hún hafi gleymt að gefa þér jólagjöf, svo hún leit við til að gefa þér hana núna ... Aprílgabb! __ eða febrúar-, eða marsgabb eða hvað það nu er BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson 60 ár eru liðin síðan Albert Sheinwold hélt á spilum suðurs, sem sagnhafi í 7 hjörtum. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD65 ¥ 1083 Vestur í 4?? Austur ♦ 1072 Tuii 4X083 ¥96 ¥2 ♦ G105 suður ♦ K87432 ♦ G10642 494 ♦ 98 ¥ ÁKDG754 ♦ 6 ♦ KD7 Vestur Norður Austur Suður 1 grand 2 tlglar 3 bjortu Pass 4 björtu Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: tígulgosi. Sheinwold var sannfærður um að austur ætti kóngana í tígli og spaða, enda gat lítið annað réttlætt innákomu hans á tveim- ur tíglum. Trúr sannfæringu sinni hafnaði hann því spaða- svíningunni og lét mótheijana kasta í sex hjörtu og tvö lauf... Norður ♦ Á Vestur ♦ D9 ♦ Á Austur ♦ 107 ♦ KG ¥ - II ¥- ♦ 105 ♦ K8 ♦ - Suður ♦ 94 ¥4 ♦ - ♦ 7 ♦ - í þessari fjögurra spiia enda- stöðu spilaði Sheinwold laufi á ás blinds. Áhrifín eru nokkuð sérstök: Við sjáum að vestur má ekki henda tígli, því þá gleypir drottningin tíuna. Hann hendir því spaða. Hið sama verð- ur austur að gera, annars fellur tígulkóngurinn. Spaðanían verð- ur þá 13. slagurinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í háum styrk- leikaflokki í Búdapest í vor kom þessi staða upp í skák þeirra B. Sjipkovs (2.345), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og G. Meszaros (2.260), Ungveijalandi. 19. Rc6+! — Ka8 (Þetta er alveg vonlaust, svo svartur hefði átt að láta hin glæsilegu lok eftir 19. — bxc6 yfir sig ganga. Þá vinnur hvítur eftir 20. Dxc6 — Kc8, 21. Bxc7! — Bxc7, 22. Habl! og svart- ur á ekki viðunandi vörn við hót- uninni 23. Hb8+ — Kxb8, 24. Da8 mát. Þess má einnig geta að eftir 19. — bxc6 getur hvítur líka leik- ið strax 20. Bxc7+! með sömu afleiðingum) 20. Bxc7! — Dc5, 21. Bxb6 og svartur gafst upp. Þetta var eitt af tugum alþjóð- Iegra skákmóta sem árlega eru haldin í Ungveijalandi. Röð efstu manna varð þessi: 1-2. Sjipkov og Meszaros 9 v. af 12 möguleg- um, 3-4. Heini Olsen, Færeyjum og Siklozi, Ungveijalandi 8 v., 5. Erdelyi, Ungveijalandi 7 'h v. Þetta er frábær árangur hjá Heini Olsen, sem var nálægt því að ná áfanga að alþjóðlegum meistara- titli. Landi hans Midjord náði einn- ig viðunandi árangri, varð í níunda sæti með 4VÍ v. Tveir geysiöflugir stórmeistarar frá Bosníu, þeir Pedrag Nikolic og Ivan Sokolov þjálfuðu í Færeyjum í fyrra og það hefur borið árangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.