Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 51
U t)AUU l.vt 1/iM vm u;»K)iVi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 1993 51 - ÞRIÐJUDAGSTIL- BOÐ MIÐAVERÐ KR. 350ÁALLAR MYNDIR NEMA HÖRKUTÓL“ Lögreglumaðurá um tvo kosti að velja: Hætta ílöggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótor- hjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER“. Handrlt og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido" og „Highlander". Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. TVIFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. SVALA VEROLD Mynd f svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. ■ HLJÓMS VEITIN VIN-K heldur tónleika á Veitingahúsinu 22, Laugavegi 22, í kvöld, þriðjudaginn 6. apríl, og hefjast þeir kl. 23. Hljóm- sveitina skipa þeir Mike Pollock, söngur og gítar, Gunnþór Sigurðsson, bassa og Gunnar Erlings- son, trommur. Ljósálfurinn GAK sér um skyggnulýs- ingar. Einnig verður óvænt uppákoma. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Mið. 7/4 uppsclt, fim. 8/4 uppsclt, lau. 10/4 uppselt, fös. 16/4 örfá sæti laus, lau. 17/4 uppselt, mið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Kl. 17.00: Annan í páskum örfá sæti laus og sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Hljómsveitin VIN-K. ■ JUNIOR Chamber Reykjavík heldur félags- fund í Kornhlöðunni við Bankastræti í kvöld, þriðju- daginn 6. apríl, og hefst hann kl. 20. Gestur fundarins verður Olafur Ragnar Grímsson, formaður AI- þýðubandalagsins. (Úr fréttatilkynningu.) Q,,; ISLENSKA OPERAN sími 11475 ^ 6arda<sfuf<stynjan eftir Emmerich Kálmán Fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 17/4 kl. 20 örfá sæti laus. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN 99 10 15 BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 17/4 örfá sæti laus, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4, sun. 25/4. Ath. sýningum lýkur um mánaðarmót aprfl/mái. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Fáar sýningar eftir. TARTUFFE eftir Moliére 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Lau. 17/4 örfá sæti laus, lau. 24/4. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 15/4 fáein sæti laus, fös. 16/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Frumsýn. mið. 7/4 fáein sæti laus, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4 kl. 16 fáein sæti laus, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alia daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir f sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN simi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTUNGA SAGA - STRÍÐSLEIKUR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar i Tjarnarbíói kl. 20.30. 2. sýn. í kvöld, 3. sýn. mið. 7/4, 4. sýn. þri. 13/4, 5. sýn. fös. 16/4, 6. sýn. lau. 17/4. Ath. takmarkaður sýninga- fjöldi. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.sími 12525 STUDENTALEIKHUSIÐ sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 Bílakirkjugarðurinn eftir Fernando Arrabal 7. sýn. í kvöld 6/4, 8. og síðasta sýn. miðv. 7/4. Sýningar hefjast kl. 21. Midasala er í s. 24650 (símsvari) og ó staðnum eftir kl. 19.30 sýningar- daga. Miðaverð er kr. 600. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýningin er byrjuð. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! s IHtfrgMitDlaMb rig SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „FERÐINA TIL LAS VEGAS“, „SÓDÓMU REYKJAVÍK“ OG „TOMMA & JENNA.“ Páskamyndin í ár: H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas Ein besta gamanmynd ailra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Meliencamp o.fl. flytja Presley-lög í nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öii aðsóknarmet í Svíþjóð. - Hvað ætlaði óvænti erf- inginn að gera við ENGLASETRIÐ? Breyta því í heiisuhæli? - Nei. Breyta því í kvikmyndahús? - Nei. Breyta því í hóruhús? Ja... Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. SODOMA REYKJAVIK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Bönnuð i. 12ára. Miðav. kr. 700. NOTTINEWYORK NIGHT AND THE CITY *** Mbl. Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO og JESSICA LANG fara á kostum. De Niro hefur aldrei verið betri. Leik- stjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára CHAPIjIN Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY JR. DAN AYKROYD, ANTH- ONY HOPKINS, KEVIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. ■rnwjm MALA BÆINN RAUÐAN EmEEMESm Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Vegna óteljandi áskorana höldum við áfram að sýna þessa frábæru Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 11. UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: Ails eru 486 bókanir í dagbók lögreglunnar í Reykjavík um helgina. Af þeim eru 88 tilvik tengd ölvuðu fólki, auk þess sem afskipti þurfti að hafa af 16 ölvuðum ökumönnum, 5 tilvikum vegna líkamsmeið- inga, tvisvar vegna heim- ilisófriðar og 11 sinnum vegna hávaða og ónæðis. Skömmu eftir hádegi á föstudag barst eldboð frá Útvarpshúsinu. Þrátt fyrir leit fannst enginn eldurinn. Við athugun kom í ljós að stórreykingamaður hafði komið kerfmu af stað. „Einungis" var tilkynnt um eitt umferðarslys. Það varð á föstudagskvöld á mótum Reykjavegar og Dælustöðvarvegar í Mos- fellsbæ. Þar varð bam fyrir bifreið og er talið að það hafi viðbeinsbrotnað. Föstudagsnóttin var annasöm. Allskyns fyrir- spurnir streymdu inn í neyðarsímann, sem ekki er ætlaður til slíks, og mikil ölvun var víðs vegar um borgina. Svo virtist sem síð- asti kennsludagur fram- haldsskólanema fyrir próf- lestur hefði orðið sumum þeirra tilefni til fagnaðar. Áfengisáhrifin voru áber- andi hjá þeim er neyttu og var að sjá að margir þeirra kunnu sér ekki hóf heldur drukku frá sér rænu. Ekki er hægt að segja að þeir hafi dmkkið frá sér vit því einungis vitlausir haga drykkju sinni með þessum hætti. Á laugardagskvöld var tilkynnt um innbrot í tvo báta við Grandagarð. Ein- hveiju magni af lyfjum var stolið úr bátunum. Skömmu síðar var til- kynnt um þjófnað á bifreið í Stakkahlíð. Fannst liún í Fossvogi skömmu síðar og reyndist vera um að ræða tvo 15 ára pilta. Á sunnudagskvöldið stöðvaði lögreglan akstur bifreiðar í Heiðarási. Öku- maðurinn reyndist of ungur til þess að hafa ökuréttindi, auk þess sem í ljós kom að hann hafði stolið bifreiðinni frá húsi við Nethyl. Sinubrunar Fimm sinnum var til- kynnt um lausan eld í borg- inni. í öllúm tilvikum var um að ræða Fossvogsdal og Elliðaárdal. Af þessu til- efni er fólki bent á að í lög- um um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi segir að bannað sé að kveikja í sinu og brenna sinu innan kaupstaða eða í þéttbýli. Nauðsynlegt er að foreldrar og forráðamenn barna reyni að sjá til þess að þau hafi ekki eldfæri undir höndum og að af- greiðslufólk verslana af- greiði þau ekki með slíkt. Brýna þarf fyrir börnum hveijar afleiðingarnar kunna að verða ef eldur er kveiktur og eðlilegt má telj- ast að fylgst sé með bömum í nálægð við þau svæði, sem bjóða upp á sinubrennur. Hætta er á að lítil böm geti lokast inni á milli sinu- elda. Lögreglan mun á næstunni fylgjast með sinu- svæðum og em foreldrar og forráðamenn barna jafn- framt hvattir til þess að leggja henni lið til þess að stemma megi stigu við þeim ósið, sem sinubrennur eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.