Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 í DAG er þriðjudagur 6. apríl sem er 96. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.51 og síð- degisflóð kl. 18.15. Fjara er kl. 12.03. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.28 og sólarlag kl. 20.34. Myrkur kl. 21.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 00.43. (Almanak Háskóla íslands.) Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist. (1. Þess- al. 5, 9-10). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: - 1 yfirráð, 5 snjólaust, 6 nöldur, 7 dvali, 8 kvenmanns- nafn, 11 spil, 12 slæm, 14 band, 16 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: - 1 vandfýsna, 2 leik- in, 8 dugnað, 4 gras, 7 fel, 9 svella- lög, 10 gufuhreinsi, 13 happ, 25 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 konuna, 5 el, 6 tafl- an, 9 uxi, 10 fa, 11 Na, 12 als, 13 græt, 15 fim, 17 reiðir. LÓÐRÉTT: - 1 kotungur, 2 nefi, 3 ull, 4 annast, 7 axar, 8 afl, 12 atið, 14 æfi, 16 Ml. FRÉTTIR FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins í Garða- stræti 2 er opin í dag milli kl. 13 og 18. Mikið af góðum fötum fyrir lítinn pening. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra Vesturgötu 7. Á morgun verður helgi- stund kl. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Á. Hjálmarssonar. Svala Nilsen syngur við und- irleik Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Állir eru boðnir velkomnir. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit. Opið mánud.-föstud. kl. 14-17 að Lækjargötu 14A. í dag kl. 15 ræðir Jón Erlends- son, frá_ Upplýsingastofnun Háskóla íslands, um nýsköp- un atvinnutækifæra. BARNADEILD Heilsu- gæslustöðvar Reykjavíkur er með opið hús fyrir foreldra ungra barna í kvöld kl. 15-16. Umræðuefnið er örv- un málþroska. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur spila- kvöld nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu v/Austur- götu. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30. Hinn kunni garðyrkju- fræðingur Hafsteinn Hafliða- son flytur erindi um garð- yrkju og gróðurrækt. ITC-DEILDIN IRPA heldur fund í í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 í Grafarvogi í sal Sjálfstæðisfélagsins. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Anna í s. 687876 og Kristín s. 74884. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids og fijáls spilamennska. Kl. 17 verður Árni Björnsson, þjóðháttarfræðingur, með kynningu í Risinu á Grá- skinnu þeirra Sigurðar Norð- dals og Þórbergs. Félagar úr leikhópnum lesa valdar sögur. Danskennsla Sigvalda kl. 20. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Kirkjuloftinu. Gestur fundarins verður Guð- rún Arnalds sem sýnir silkisl- æður og kynnir litgreiningu. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund í Safnað- arheimilinu í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Spilað bingó, vinningar páskaegg. KVENFÉLAGIÐ Heimaey ath. breytingu á áætlun. Fundurinn verður ekki 13. apríl heldur verður haldinn í Skíðaskálanum 21. apríl. Bréf á leiðinni. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra' Hraunbæ 105. Í dag kl. 14 verður spilað bingó. Verðlaun og kaffíveitingar. SAMTÖK sykursjúkra halda aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í sal Hjúkrunarfélags íslands, Suðurlandsbraut 22. Ingvar Teitsson, læknir og sykursýkissérfræðingur frá Akureyri, flytur erindi. Kynn- ingar frá fyrirtækjum. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. LANGHOLTSSÓKN. Kven- félagið heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Happdrætti o.fl. til skemmt- unar. Gestir velkomnir. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12árabarnaídagkl. 17. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Öldruðum boðið í kaffi. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30 með altarisgöngu. Fyr- irbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Morgunandakt á morgun miðvikudag kl. 7.30. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. SKIPIN__________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag komu Frithjof og Oddeyri. Sturlaugur H. Böðvarsson fór. Hilmir fór í gær og Reykjafoss, Jón Baldvinsson, Víðir, þýski togarinn Bootes og færeyski togarinn Beinir komu. Rúss- neski togarinn Ivan Sivan- akov var væntanlegur í gær og einnig var búist við að Frithjof færi og að Brúar- foss kæmi að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á föstudag kom rússneski togarinn Gregori Mikael. Arina Artic fór á laugardag og einnig Venus og Ansön Molgaard. Rússneski togar- inn Mino Kino fór í gær. Búist var við að Lagarfoss kæmi að utan í gær. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Kven- félags Háteigssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Háteigs- kirkju, Hlíðarblómi, Miklu- braut 68, Kirkjuhúsinu, Kirkjuhvoli, hjá Láru Böðv- arsdóttur, Barmahlíð 54, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, Jónínu Jóns- dóttur, Safamýri 51 og Guð- rúnu Jónsdóttur, Stigahlíð 6. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2.apríl-8. april, aö báóum dögum meótöldum er i Garös Apótekl, Sogavegi 108.Auk þess er Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lnknavakt Þorfinnagötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. TannUeknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæml: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aóstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðaríausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilisíæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál oll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavofls: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 feftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. HeimsóknartBTii Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasegarðurínn i Laugardai. Oprnn aBa daqa. Á virkum dögum frá ki. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelBð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglmgum að 18 ára aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- ls- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkr- unarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félaa íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Ufsvofl - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eóa 626878. SÁA Samtök óhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aóstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala víð. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Nittúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamil. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til úílanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og k!. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að toknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tiJ kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl, 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heim- sóknartfmi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.3Ö til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- 8rtími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögurn. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þríöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opió alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kiarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum.í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhofti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirðí: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfmga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og mióvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Setíjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skiðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opiö mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru cmnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftirtatda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.