Morgunblaðið - 06.04.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.04.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 1993 9 Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig meÖ kveðjum og gjöfum á 80 ára afmœlisdaginn þann 26. mars sl. GuÖ blessi ykkur öll. Arni Jóhannsson. FERMINGARGJÖFIN FÆST I LISTHUSINU /Öf/'ú) /f/-f'rf/. Offj/j/ffi/f.j/f/. 7/f/t////f)rrf /■/•/■/// LISTHUS í LAUGARDAL ' Engjateigi 17-19 £>PIÆ> 10:00-18:00. LAUGARDAGA 1 0:00-1 6:Qol Léttu þér störfin! ELFA-DELCA uppþvottavélin Tekur borðbúnað fyrir 6 manns. 7 kerfi, þurrkar og skammtar sjálf þvottaefni, getur staðið á borði, má einnig byggja inn í skáp. íslenskar leiðbeiningar. Mál: Hæð: 49 sm, breidd: 50 sm, dýpt: 52 sm. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 — S 622901 og 622900 VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • vip, Ql >« o Q. > Q. =5 s Q. > Q. £ Q. > Q. o u. Ql > Q. >« £ Q. > Q. =s o UL Q. > Q. > DC o u. Q. > Q. > ÓDÝR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISNOTA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HÚN BORGAR SIG STRAX UPP! Skeifan 3h-Sími 812670 *dlA • dlAuod dlA • dlAUOd dlA • dlAU0J dlA • dlAUOd dlA® dTAUOd dlA Your earnings are taxed. Your savings are taxed. Now they want to tax you for reading. Breskur bókaskattur? BRESKIR bókaútgefendur hlustuðu spenntir á er Norman Lamont, fjármálaráð- herra Bretlands, flutti fjárlagaræðu sína í breska þinginu í síðasta mánuði. Ríkis- stjórnin hafði hótað að leggja virðisauka- skatt á bækur en þær hafa ávallt verið undanþegnar virðisaukaskatti. Þegar hann var kominn vel áleiðis í ræðu sinni sagðist Lamont hafa orðið að endurskoða ýmsar undanþágur í Ijósi hins erfiða ástands og lokuðu þá bókaútgefendur augunum og Skolp og dag- blöð í ræðu sinni sagði Lamont: „Sumar þessara undanþága snerta mikil- vægustu lífsnauðsynjar s.s. mat og vatn. Aðrar undanþágur, t.d. á skolp og dagblöð, heyra hugs- anlega undir annan flokk. Eftir að hafa hug- leitt málið vandlega, herra forseti, hef ég þrátt fyrir það ákveðið að víkka ekki virðisauka- skattsstofninn út fyrir orku og eldsneyti." Breski bókaiðnaðurinn varpaði öndinni léttar. Hann hafði mánuðum saman barist fyrir því að bækur yrðu áfram und- anþegnar virðisauka- skatti. Staðið hafði verið að auglýsingaherferð í dagblöðum, fundnir haldnir og þingmenn beittir þrýstingi. Enda ekki nema von. Þeir út- reikningar sem gerðir höfðu verið sýndu fram á að það hefði haft hrika- legar afleiðingar fyrir jafnt útgefendur sem bóksala ef virðisauka- skattur hefði verið lagð- ur á bækur. Kostnaðar- auki og lang- tímatjón Strax í upphafi hefði verulegur kostnaður fall- ið á greinina. Samkvæmt áætlunum bóksala er nú samtals að finna um einn milljarð bóka í verslun- um í Bretlandi og hefði þurft að verðleggja þær allar upp á nýtt og verð- merkja. Er lalið að það hefði kostað bókabúð með ágætu úrvali um hundrað þúsund krónur en stærri keðju bóka- verslana um tíu miiyónir króna. Þá væri hætta á að allt að 1.700 blöð og tímarit myndu leggja upp laupana. Breska dagblaðið Obs- erver segir þessar tölur þó vera smámuni miðað við það Ijón sem virðis- auki á bækur hefði til lengri tíma litið, til dæm- is varðandi bókasölu al- ‘mennt, aðgang almenn- ings að bókum og mennt- un í landinu. Margir óttast þó að þetta mál sé ekki endan- lega úr sögunni, þó svo að fjármálaráðherrann hafi ákveðið að gefa sig í þetta skipti. Lamont stefnir að því að afla verulega aukinna tekna á næstu árum, 6,5 miiyarða punda á fjárlagaárinu 1994-1995, og 10,5 miljj- arða punda á fjárlagaár- inu 1995-1996. Það er því alls ekki útilokað að hann grípi til þess ráðs að skattleggja lesefni. Hvað gerir EB? En það skiptir ekki bara máli hvað gerist í Bretlandi. Innan Evrópu- bandalagsins er verið að samræma álagningu virð- isaukaskatts í bandalags- ríkjunum og enn er óvíst hver verða afdrif bókar- innar á þeim vettvangi. Næst á að taka virðisauk- ann til endurskoðunar innan EB árið 1995 og þá verður væntanlega tekin úrslitaákvörðun um þetta mál. Sumir breskir stjórnmálaskýrendur eru þeirrar skoðunar að Lam- ont og John M^jor forsæt- isráðherra hafi metið það sem svo að það væri óþarft að taka þá póli- tísku áhættu sem fælist í þvi að leggja virðisauka- skatt á bækur ef fram- kvæmdastjórnin í Brussel myndi hvort eð er vinna skítverkið fyrir þá. Bækur eru ekki und- anþegnar virðisauka- skatti i mörgum ríkjum Evrópubandalagsins en á Evrópuþinginu hefur átt sér stað mikil umræða um hvort ekki væri best að afnema bókaskattinn í öUum aðildarríkjunum til að vinna gegn þeirri þró- un að fólk lesi æ minna. Það má því búast við harðri baráttu um fram- tíð bókarinnar í Evrópu á næstu mánuðum og árum. Hafa til dæmis breskir bókaútgefendur lýst þvi yfir að þeir hygg- ist ekki leggja árar í bát heldur halda herferð si- nni áfram. Ein af auglýsingunum sem notuð var í herferð- inni gegn bókaskattinum í Bretlandi: Tekjur þínar eru skattlagðar. Sparn- aður þinn er skattlagður. Nú á að skattleggja þig fyrir að lesa. ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Lífeyr- issjóðs VFÍ: „Stjórn Lífeyrissjóðs VFÍ mótmælir framkomnum hug- myndum um skattlagningu vaxta- tekna lífeyrissjóða. Stjórnin bendir á að lífeyrir, þar með talinn sá hluti hans sem myndaður er af vaxtatekj- um, er tekjuskattskyldur hjá lífeyr- isþega. Því verður að líta svo á, að nú þegar sé greiddur skattur af vaxtatekjum lífeyrissjóða. Stjórnin bendir á að hluti launþega af ið- gjaldi til lífeyrissjóðs er tekjuskatt- skyldur hjá launþeganum og er þar um tvísköttun að ræða. Stjórn LVFÍ minnir á ályktun Alþingis frá mars 1991 um skattlega meðhöndlun líf- eyris.“ (Fréttntilkynning) SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir og listmunir frá Mexíkó NÝJAR VÖROR Fallegar fermingargjafir Opið daglega frá kl. 16-19 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi, NÝDÖNSK S S SÓL SYNIR RASPÚTÍNS t> í KOMITMENTS 2tOO dj frf ivi a.rsnsr ps ycho KL. 20.00 TIL Ktl_ .00.30 ALDURSTAKMARK FÆDD '77, '7 8& '79. IVHOIN3SI A BALLIÐ KOST'AR 600 KRÓNUR MIÐASALA FER FRAM f FÉLAGSMIÐSTÖÐVUM UM LAND AÍÍÍL'T.. LOÐCIBff LL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.