Morgunblaðið - 06.04.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 06.04.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 í DAG er þriðjudagur 6. apríl sem er 96. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.51 og síð- degisflóð kl. 18.15. Fjara er kl. 12.03. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.28 og sólarlag kl. 20.34. Myrkur kl. 21.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 00.43. (Almanak Háskóla íslands.) Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist. (1. Þess- al. 5, 9-10). KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: - 1 yfirráð, 5 snjólaust, 6 nöldur, 7 dvali, 8 kvenmanns- nafn, 11 spil, 12 slæm, 14 band, 16 hagnaðinn. LÓÐRÉTT: - 1 vandfýsna, 2 leik- in, 8 dugnað, 4 gras, 7 fel, 9 svella- lög, 10 gufuhreinsi, 13 happ, 25 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 konuna, 5 el, 6 tafl- an, 9 uxi, 10 fa, 11 Na, 12 als, 13 græt, 15 fim, 17 reiðir. LÓÐRÉTT: - 1 kotungur, 2 nefi, 3 ull, 4 annast, 7 axar, 8 afl, 12 atið, 14 æfi, 16 Ml. FRÉTTIR FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins í Garða- stræti 2 er opin í dag milli kl. 13 og 18. Mikið af góðum fötum fyrir lítinn pening. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra Vesturgötu 7. Á morgun verður helgi- stund kl. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Á. Hjálmarssonar. Svala Nilsen syngur við und- irleik Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Állir eru boðnir velkomnir. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit. Opið mánud.-föstud. kl. 14-17 að Lækjargötu 14A. í dag kl. 15 ræðir Jón Erlends- son, frá_ Upplýsingastofnun Háskóla íslands, um nýsköp- un atvinnutækifæra. BARNADEILD Heilsu- gæslustöðvar Reykjavíkur er með opið hús fyrir foreldra ungra barna í kvöld kl. 15-16. Umræðuefnið er örv- un málþroska. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur spila- kvöld nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu v/Austur- götu. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30. Hinn kunni garðyrkju- fræðingur Hafsteinn Hafliða- son flytur erindi um garð- yrkju og gróðurrækt. ITC-DEILDIN IRPA heldur fund í í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 í Grafarvogi í sal Sjálfstæðisfélagsins. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Anna í s. 687876 og Kristín s. 74884. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids og fijáls spilamennska. Kl. 17 verður Árni Björnsson, þjóðháttarfræðingur, með kynningu í Risinu á Grá- skinnu þeirra Sigurðar Norð- dals og Þórbergs. Félagar úr leikhópnum lesa valdar sögur. Danskennsla Sigvalda kl. 20. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Kirkjuloftinu. Gestur fundarins verður Guð- rún Arnalds sem sýnir silkisl- æður og kynnir litgreiningu. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund í Safnað- arheimilinu í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Spilað bingó, vinningar páskaegg. KVENFÉLAGIÐ Heimaey ath. breytingu á áætlun. Fundurinn verður ekki 13. apríl heldur verður haldinn í Skíðaskálanum 21. apríl. Bréf á leiðinni. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra' Hraunbæ 105. Í dag kl. 14 verður spilað bingó. Verðlaun og kaffíveitingar. SAMTÖK sykursjúkra halda aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í sal Hjúkrunarfélags íslands, Suðurlandsbraut 22. Ingvar Teitsson, læknir og sykursýkissérfræðingur frá Akureyri, flytur erindi. Kynn- ingar frá fyrirtækjum. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. LANGHOLTSSÓKN. Kven- félagið heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Happdrætti o.fl. til skemmt- unar. Gestir velkomnir. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12árabarnaídagkl. 17. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Öldruðum boðið í kaffi. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Opið hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30 með altarisgöngu. Fyr- irbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Morgunandakt á morgun miðvikudag kl. 7.30. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. SKIPIN__________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag komu Frithjof og Oddeyri. Sturlaugur H. Böðvarsson fór. Hilmir fór í gær og Reykjafoss, Jón Baldvinsson, Víðir, þýski togarinn Bootes og færeyski togarinn Beinir komu. Rúss- neski togarinn Ivan Sivan- akov var væntanlegur í gær og einnig var búist við að Frithjof færi og að Brúar- foss kæmi að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á föstudag kom rússneski togarinn Gregori Mikael. Arina Artic fór á laugardag og einnig Venus og Ansön Molgaard. Rússneski togar- inn Mino Kino fór í gær. Búist var við að Lagarfoss kæmi að utan í gær. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Kven- félags Háteigssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Háteigs- kirkju, Hlíðarblómi, Miklu- braut 68, Kirkjuhúsinu, Kirkjuhvoli, hjá Láru Böðv- arsdóttur, Barmahlíð 54, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, Jónínu Jóns- dóttur, Safamýri 51 og Guð- rúnu Jónsdóttur, Stigahlíð 6. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2.apríl-8. april, aö báóum dögum meótöldum er i Garös Apótekl, Sogavegi 108.Auk þess er Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lnknavakt Þorfinnagötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. TannUeknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæml: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aóstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðaríausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilisíæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál oll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavofls: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 feftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. HeimsóknartBTii Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasegarðurínn i Laugardai. Oprnn aBa daqa. Á virkum dögum frá ki. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelBð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglmgum að 18 ára aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- ls- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkr- unarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félaa íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Ufsvofl - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eóa 626878. SÁA Samtök óhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aóstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala víð. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Nittúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamil. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til úílanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og k!. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að toknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tiJ kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl, 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heim- sóknartfmi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.3Ö til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- 8rtími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögurn. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þríöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opió alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kiarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum.í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhofti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirðí: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfmga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og mióvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Setíjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skiðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opiö mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru cmnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftirtatda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.