Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRUAR 1993 HCB/lAlin „ég udtux cx£ þu sérteJcki éinn aJþtim eiga, L erfi&ieiikum me&abgieypoipillúr." Hér hafa verið gerð mistök. Þú áttir að vera kominn á ellilaun fyrir 20 árum Pétur minn! Fyrst þú ætlar aftur í ráns- för, skaltu koma heim aft- ur með mjöl og egg! íV HÖGNI HREKKVÍSI BREF TIL BLAÐSINS Aðalstræti 6 101 Reykjavík - Sími 691100 - Símbréf 681811 Island - Palestína Frá Sveini Rúnari Haukssyni: Ég vil byrja á því að þakka Inga E. fyrir bréf hans 26. janúar sl., „Hver er Palestína?“ Enda þótt það minni um flest á málatilbúning ísraelsku herforingjanna, þá eru í bréfinu spumingar sem mér er ljúft að svara. Tilefni skrifa hans mun vera útifundur Félagsins ísland- Palestína, sem haldinn var 30. desember sl. með stuðningi helstu samtaka launafólks. Aðalkrafa dagsins var sú, að Palestínumenn- irnir 415, sem ísraelsstjóm rak úr landi, fengju að snúa heim til sín tafarlaust. Ingi á að vita að þessi krafa, sem hann kallar „að mót- mæla brottvikningu hryðjuverka- manna frá hemumdu svæðunum“ er krafa alls heimsins. öryggisráð Sameinuðu þjóðanna krafðist þess af ísraelsstjóm tólf dögum fyrr, þ.e. 18. desember, daginn eftir að Israelsmenn höfðu gert sig seka um þetta alvarlega brot á alþjóða- lögum, mannréttindabrot sem telst til stríðsglæpa. Krafan um tafar- lausa heimferð Palestínumann- anna þykir svo óumdeilanleg, að ekki einu sinni Bandaríkjastjóm treysti sér til að bera blak af Isra- elsstjóm að þessu sinni. Ég er alveg sammála Inga um að full ástæða hefði verið til að halda fund, þegar hundmð þús- unda Palestínumanna hröktust frá Kúveit sem afleiðing af Persaflóa- stríðinu. Inga liggur annars ekki gott orð til Palestínumanna. Hann sakar þá m.a. um að hafa komið af stað borgarastyrjöldinni í Líban- on 1975-90(!) Þennan tilbúning notar hann sem útskýringu á því að Líbanir hafí ekki viljað taka við Palestínumönnunum brottreknu. Hér er öllu snúið á hvolf. Það ligg- ur fyrir að Palestínumennimir sjálfir vilja fara heim til sín og ekkert annað. Þeir em þakklátir líbönskum yfírvöldum fyrir af- Víkverji Fréttir frá Bretlandseyjum í síð- astliðinni viku, um spár um tölu atvinnuleysingja á næsta ári, em ekki beinlínis til þess falinar að vekja bjartsýni um að það sjái fyrir endann á kreppunni, sem hijá- ir breskt efnahagslíf, eins og svo mörg önnur vestræn ríki. Því er spáð að á næsta ári verði þijár og hálf milljón manns atvinnulausir á Bretlandseyjum. 3,5 milljónir! Bret- ar em tæplega 58 milljónir manns, og megi áætla að vinnufærir menn séu um helmingur íbúanna sést glöggt hversu hroðalega stór og mikill atvinnUleysisvandi Breta er. Raunar er sömu sögu að segja af frændum okkar Dönum, en í frétt- um í síðustu viku var greint frá því að atvinnuleysi ykist svo hröðum skrefum í Danmörku að búast mætti við því að tala atvinnulausra þar í landi yrði komin í 350 þúsund innan örfárra mánaða. Danir em rúmlega 5 milljónir talsins, og ef helmingur þeirra telst til vinnu- færra manna, sést sömuleiðs um- fang þess atvinnuböls sem Danir þurfa að glíma við. xxx Auðvitað er það bæði eðlilegt og skiljanlegt að við íslend- ingar gerum okkur betur grein fyr- ir hættum þeim og vandamálum dráttarlausa afstöðu þeirra sem er alveg í samræmi við stefnu Palest- ínumanna og Öryggisráðs SÞ í þessu máli. Málið snýst um að láta Israelsstjórn ekki komast upp með að halda áfram að reka Palestínu- menn burt úr eigin landi til ná- grannaríkjanna Líbanons, Sýr- lands eða Jórdaníu. Ef Líbanir sýna sig reiðubúna til að taka ábyrgð á Palestínumönnunum, þá mun það auðvelda ísraelsstjóm að halda áfram mannránum og fjöldabrott- flutningi, sem hún hefur áætlanir um. Ingi segir „að launþegasamtök landsins virðast hafa verið blekkt til þátttöku í þessum fundi". Sann- leikurinn er hins vegar sá, að frum- kvæðið að útifundinum kom frá forystufólki í verkalýðshreyfíng- unni. Enda er það ekkert nýtt að verkalýðshreyfíngin lýsi stuðningi við málstað Palestínumanna. M.a. hefur Alþýðusambandsþing álykt- a§ í þá veru. Við skulum ekki gleyma Alþingi sem gerði vorið 1989 samhljóða ályktun, þar sem sjálfsákvörðunarréttur palestínsku þjóðarinnar og réttur palestínskra flóttamanna til að snúa heim aftur var áréttaður. Alþingi lagði áherslu á, að ísraelsk stjómvöld virði mannréttindayfírlýsingu Samein- uðu þjóðanna og 4. Genfarsáttmál- ann um vemd óbreyttra borgara á stríðstímum. Sú staðreynd að ísra- elsmenn hafa margbrotið þessi al- þjóðalög og hajda því áfram í trássi við ályktanir Öryggisráðs SÞ, hef- ur einangrað þetta ríki, þannig að það á sér ekki lengur aðra tals- menn en þá sem byggja á botnlaus- um rangfærslum. Ingi veltir fyrir sér afstöðu FÍP til Jassers Arafat og því hvemig Félagið ísland- Palestína geti kennt sig við Palestínu sem sé ekki ríki. Því er til að svara, að félagið hefur enga sérstaka af- stöðu til einstakra forystumanna skrifar sem að okkur kunna að steðja, þeg- ar við verðum vör við það með áþreifanlegum hætti, að helstu ná- grannar okkar og vinir eiga við vandamál sem þessi að stríða. Það er síður en svo sjálfgefið, að við sleppum bara með skrekkinn. Vissulega er atvinnuástand hér á landi skelfilegt um þessar mundir, og engin ástæða til nokkurrar bjart- sýni í þeim efnum. En enn um stundir emm við sem betur fer mun betur sett hvað varðar atvinnustig en gengur og gerist í Evrópu og víðar. Við höfum auðvitað fyllst miklum hrolli yfír þeim voða sem dunið hefur á færeysku efnahags- og atvinnulífi að Undanfömu. Þó er Víkveiji þeirra skoðunar að al- mennt höfum við Islendingar ekki gert okkur grein fyrir því hvers konar auðn gæti blasað við Færey- ingum. Það sást best í fréttum helg- arinnar frá Færeyjum, þar sem fram kom að atvinnuleysi þar á árinu getur orðið allt að 50%, en er nú 22%, og ráðstöfunartekjur meðalfjölskyldunnar í Færeyjum geta skerst um allt að 400 þúsund krónur á árinu. yf x x að var því allt að því grátbros- legt að sjá í fréttum hér í Morgunblaðinu og á sjónvarps- Palestínumanna. Arafat er kjörinn leiðtogi Frelsissamtaka Palestínu, PLO, sem er eini lögmæti fulltrúi palestínsku þjóðarinnar. Hann er einnig forseti Palestínu, ríkis sem var lýst sjálfstætt 15. nóvember 1988 og hefur hlotið viðurkenn- ingu meira en 90 ríkja, þ.e. stórs meirihluta Sameinuðu þjóðanna. Félagið Ísland-Palestína starfar á grandvelli Sameinuðu þjóðanna og á aðild að alþjóðasamtökunum sem eitt frjálsra félagasamtaka (NGO) í Alþjóðasamráðsnefndinni um Pa- lestínumálið (ICCP). Þessi aðild felur í sér viðurkenningu á sjálfsá- kvörðunarrétti palstínsku þjóðar- innar og þar með að virða rétt hennar til að velja sér leiðtoga og fulltrúa. Ég get tekið heilshugar undir lokaorð Inga sem er bæn um frið í Jerúsalem á nýju ári. En ömur- legt er að sjá snúið út úr Nýja testamentinu á þann hátt sem Ingi gerir, beinlínis í þeim tilgangi að réttlæta illvirkjana sem hertekið hafa Jerúsalem. Ingi talar í sömu andránni um ísraelsmenn Biblíu okkar og þá ísraelsmenn nútímans sem ábyrgir era fyrir mannránum og bamamorðum í hundraða og þúsunda tali. Ingi fer beint úr því að tala máli herforingjans Rabins og stjómar ísraels í að vitna til ritningarinnar um orð Jesú þess efnis, „að hjálpræðið komi frá gyð- ingum“. Ingi tekur þama nokuð orð úr samhengi, eins og hann vilji upphefja málstað þeirra herfor- ingja af gyðingaættum sem nú ráða ríkjum í ísrael. Ég er viss um að Inga hefur verið kennt eins og mér að hjálpræðið sé í drottni vor- um, Jesú Kristi frá Nasaret. Ef bænin um frið er einlæg, þá þarf Ingi að velja á milli Guðs og gyð- inganna sem ráða ísraelsher á þessu drottins ári. SVEINN RÚNAR HAUKSSON, Lönguhlíð 19, Reykjavík. stöðvunum einmitt á sama tíma og ótíðindin voru birt frá Færeyjum að Bandaiag starfsmanna ríkis og bæja hefur gengið frá kröfugerð vegna lq'arasamninga, þar sem m.a. er gerð krafa um 5% kauphækkun við upphaf samninga, jafnframt því sem ASÍ fer fram á 5% kaupmáttar- aukningu við upphaf samnings- tímans í drögum að kröfugerð, auk þess sem Alþýðusambandið boðar „aðgerðir“ liggi niðurstaða kjara- samnings ekki fyrir í byijun mars- mánaðar. Auðvitað hefði 5% kaup- hækkun ekki þótt há krafa við eðli- legt, að nú ekki sé taiað um gott, árferði. Vissulega hefði VSÍ maldað í móinnn, svona af gömlum vana, en krafan hefði samt sem áður á engan hátt þótt óheyrileg eða ósanngjöm. Því leikur Víkveija for- vitni á hvaða vitneskju Iaunþegafor- ystan hefur uppi í erminni, sem almenningur hefur ekki, um betri horfur og batnandi efnahags- og atvinnuástand, þannig að þjóðar- kakan stækki á þann veg að allir geti fengið stærri bita. Nú hafa laun innan einkageirans í Færeyjum lækkað um 10% og landsstjórnin þar hefur boðað svipaða lækkun ríkisstarfsmanna í launum. Ætlum við kannski að taka stefnuna á færeyska módelið og sætta okkur svo bara við hran innan örfárra ára? 4 (/; 4 4 4 I 4 4 4 i i I i i 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.