Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJONVARPIÐ 17.00 ÍLnnTTin ► HM í skíðaíþrótt- IrllU I IIII um Sýnt verður frá keppni í risasvigi karla. (Evróvision) 18.00 ► Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir 19.00 ||JCTT|Q ► Tfðarandinn HICl llll OOEndursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helga- son. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 19.30 ► Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 ► Fréttir og veður 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn COAðal- gestur þáttarins verður einn vinsæl- asti dægurlagasöngvari þjóðarinnar undanfama áratugi, Ragnar Bjarna- son. Meðal annarra gesta má nefna kvartettinn Raddbandið og Geirmund Valtýsson og félaga í syngjandi sveiflu. Útsendingu stjómar Egill Eðvarðsson. 22.05 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:21) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf góðra granna. 17.30 DADIIRCC||| ►Tao Tao Teikni- DRHIIflCrill mynd fyrir yngstu bömin. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Halli Palli Spennandi leikbrúðu- myndaflokkur. 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hiCTTID ► Eiríkur Viðtalsþáttur rlL I IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Melrose Place Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um ungt fólk á uppleið. (9:31) 21.20 ►Fjármál fjölskyldunnarÞáttur þar sem fjailað er um sparnað og sparn- aðarleiðir í umsjón Olafs E. Jóhanns- sonar. Stjóm upptöku: Sigurður Jak- obsson. 21.30 ►Kaldrifjaður kaupsýslumaður (Underbelly) Fjórði og síðasti hluti bresks spennumyndaflokks um afdrif auðjöfurs sem slapp út úr fangelsi. 22.20 tfU|tf||VIII1ID ►Hafið er fil ll VIIiItI I HUIn vitnis (And the Sea will Tell) Seinni hluti sannsögu- Iegrar bandarískrar sjónvarpsmynd- ar sem gerð er eftir metsölubók Vinc- ents Bugiiosis og Brace B. Hender- sons. Maltin gefur miðlungseinkunn. 00.00 ►Á barmi örvæntingar (Postcards from the Edge) Aðalsöguhetjumar eru mæðgur, móðirin er drykkfelld kvikmyndastjarna sem er að syngja sitt síðasta en dóttirin, sem einnig er kvikmyndaleikkona, hefur átt við eiturlyfjavanda að stríða og á því í miklum örðugleikum með að finna leikstjóra sem vill ráða hana. Sam- band þeirra mæðgna er stormasamt í meira lagi og þegar dóttirin fær hlutverk með þeim skilmálum að hún sé í umsjá móður sinnar á meðan hún gegni því, liggur við stríði á milli þeirra. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Shiríey MacLaine, Dennis Quaid, Gene Hackman, Richard Dreyfuss og Rob Reiner. Leikstjóri: Mike Nichols. 1990. Maltin gefur ★ ★ ★*/2. 1.40 ►Dagskrárlok Jennifer og Vincent - Rachel Ward leikur Jennifer Jenk- ins, sem er ákærð fyrir morð, og Richard Crenna leikur veijanda hennar, lögfræðinginn Vincent Bugliosi. Hafið er til vitnis - síðari hluti Buglicsi veit að Jennifer leynir hann einhverju STÖÐ 2 KL. 22.20 í kvöld sýnir Stöð 2 seinni hluta framhaldsmynd- ar sem er byggð á frásögn lögfræð- ingsins Vincent Bugliosi. Vincent tekur að sér að aðstoða við vörn Jennifer Jenkins, sem sökuð er um að hafa myrt hjónin Mac og Muff Brolin með köldu blóði. Jennifer var ásamt unnusta sínum í bát hjónanna þegar morðin áttu að hafa verið framin og sönnunargögn saksóknara virðast öll benda í eina átt - Jenni- fer hlýtur að vera sek. Engu að síð- ur er Vincent næstum því sannfærð- ur um að Jennifer sé saklaus af ákærunni. Hann getur ekki verið algerlega viss því hann er gamall refur og skynjar að það er eitthvað sem hin ákærða hefur ekki sagt frá. Þegar leyndarmálið kemur upp á yfirborðið gerir Vincent sé grein fyrir því að hann þurfi ekki aðeins að gera sitt besta til að sannfæra kviðdóminn um sakleysi Jennifer, hann verður að gera mikið betur en það. Vincent er leikin Richard Crenna en Rachel Ward fer með hlutverk Jennifer. Eva og Guðrún á árdegisvaktinni Meðal efnis í Svanfríði & Svanfríði eru íþróttafréttir og afmælis- kveðjur RÁS 2 KL. 9.03 Eva Ásrún Alberts- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir, eða Svanfríður & Svanfríður, standa ár- degisvaktina á Rás 2 alla virka daga milli 9 og 12. Þótt íslensk tónlist sé meginuppistaðan í þættinum bjóða þær stöllur upp á margt fleira. Með- al margra gesta þeirra í þættinum er einn í sérstöku uppáhaidi, Bjarni Fel. íþróttafréttamaður, sem segir helstu íþróttafréttir um klukkan hálf ellefu. Skóla- saga? Nú er mikið rætt um skóla- stefnu. Stjórnskipuð nefnd hefur nýverið skilað áliti um þessi mál og boðar þar rót- tækar breytingar á grunn- og framhaldsskólastiginu. Heimildarmyndin: Sértu lip- ur, læs og skrifandi rataði því á réttu augnabliki á ríkis- sjónvarpsskjáinn sl. sunnu- dagskveld. Þessi mynd hefði getað glætt enn frekar þann áhuga á skólamálum sem hefur tendrast í kjölfar álits- gerðar skólamálanefndar. En hvílík vonbrigði! Handarbakavinna í dagskrárkynningu sagði að Helgi M. Sigurðsson sagn- og bókmenntafræðingur hefði haft umsjón með þætt- inum en dagskrárgerð verið í höndum Asgríms Sverris- sonar. Þessir menn hljóta því að bera ábyrgð á þeim klaufa- lega og tilgerðarlega frá- sagnarhætti sem þarna var valinn: í fyrsta lagi sáu tvö börn um að lesa skýringar- textann. Börnin voru vel læs og skýrmælt en einhvern veg- inn hljómaði textinn ákaflega framandi í munni þeirra og raunar tilgerðarlega. Það vantaði gersamlega hin eðli- legu tengsl milli barnsraddar- innar og þess sem lýst var, það er að segja skólasögu Islendinga sem var sannar- lega verðugt verkefni. Barns- raddirnar nutu sín hins vegar í söngvunum við lok myndar. I öðru lagi dvaldi myndavélin að mestu við seindauðar kyrr- myndir í bókum og annan samtíning. Heimildarvinnan hefur annars verið í sæmilegu lagi en undirritaður undraðist mjög annað vinnulag dag- skrárgerðarmannanna eins og áður sagði en þarna komu líka fleiri starfsmenn ríkis- sjónvarpsins við sögu. Þessi mynd er nánast móðgun við alla þá er hafa sinnt barna- fræðslu á íslandi. Það verður að vanda til grundvallarheim- ildarmynda um íslenskt sam- félag. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly Heiðdis Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- ttyggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Á valdi ottans eftir Joseph Heyes. (8:10) Þýðing: Ólafur Skúlason. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rób- ert Arnfinnsson, Indriði Waage, Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Baldvin Halldórsson, Jóhann Páls- son, Bryndis Pétursdóttir, Rúrik Har- aldsson og Gísli Halldórsson. (Áður útvarpað 1960.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Skáld vikunnar og bókmenntagetraun. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steind- órsdóttir les (9). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 (smús. Spænsk tónlist miðalda, þriðji þáttur Blake Wilsons, sem er prófessor við Vanderbilt-háskólann í Nashville i Bandaríkjunum. Frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins í fyrra- vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskurn. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Byahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (28). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Á valdi óttans eftir Joseph Heyes. (8:10) Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Flautukonsert. RQþert Ait- ken leikur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands; höfundur stjórnar. Ur Ijóðakorn- um, nútímaljóð Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur, Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur með á píanó. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dis Skaptadóttir. 21.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Áður útvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 3. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Flutt verða brot úr fyrirlestrum á Rask-ráðstefnu sem fslenska málfræðifélagið stóð fyrir 30. janúar. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnars- dóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsál- in. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekki- fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 l háttinn. Margrét Blöndal. 1 .OONæturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Naeturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM98.9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.15 Atvinnumiðlun Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.05 Rúnar Róbertsson. 13.10 Rúnar Róbertsson og Grétar Miller. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suður- nesjum. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 ðkynnt tónlist. 20.00 Jó- hannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimis- son. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kald- alóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússbn, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Ðaði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Jóhannes Ágúst. Tónlist og óskalög. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 18.00 Heimshornafréttir. Böðvar Magnús- son og Jódís Konráðsdóttir. 19.00 íslensk- ir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.