Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1991 35 NEWJACKCITY NEW JACK CITY - MYNDIN SEM GERÐI ALLT VITLAUST í BANDARÍKJUNUM OG ORSAKAÐI MIKIL LÆTI í LOS ANGELES - ER HÉR KOMIN. ÞETTA ER MIKILL SPENNUTRYLLIR, SEM SLEG- IÐ HEEUR RÆKILEGA f GEGN YTRA. ÞEIR FÉ- LAGAR, WESLEY SNIPES, ICE T OG MARIO VAN PEEBLES, ERU ÞRÍR AF EFNILEGUSTU LEIKUR- UM HOLLYWOOD í DAG. HEW JACK CITY - MYNDIH SEM ALLIR VERÐA AB SJÁ Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice T, Mario Van Peebles, Judd Nelson. Leikstjóri: Mario Van Peebles. «, Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. IKVENNAKLANDRI KIM BASINGER ALEC BALDWIN mor iHANDLE Sýns kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð i. 14ára. WESI.EYSN1KS KET MARK) VAN PEEBLES JUDD NELSON Wl»«rc iurvlvál \ <l«pcods on and power,,. An tirgtnixcd crimc fBmily . ^ oui to run í'"; tiii« Cil) P. ' ÍS up ' Bgfltinít cops priovp Jts'ítreeu. SKJALDBÖKURNAR2 1EIKA6E MUTAHTNINJA TURTLESn h&ÆÍtMVm Sýnd kl. 5,7,9 og 11. í 13 m»!***« O SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI MYNDIN SEM SETTI ALLT Á ANNAN ENDANN f BANDARÍKJUNUM NEWJACKCITY ■ FELAG leiðsögumanna hefur gefíð út leiðsögubækl- ing, ætlaðan erlendum ferða- mönnum á íslandi. Bækling- urinn fjallar um hálendið að Fjallabaki og þar í nánd. Sagt er frá aðkomuleiðum, ýmsum hættum og um- gengnisreglum við landið. Upplýsingar eru um útbúnað til gönguferða og nokkur öryggisatriði. Meginefni bæklingsins eru lýsingar á gönguferðum á Heklu, á Löðmund, um landsvæði við Fjallabaksveg nyrðri og Fjallabaksveg syðri og á svæðinuu við Landmanna- laugar og Eldgjá. Þá er lýst gönguleiðinni vinsælu úr Landmannalaugum til Þórs- merkur, Laugaveginn svo- kallaða. Tvö svæðakort eru í bæklingnum en ætlast er til að hann sé notaður með sérkorti Landmælinga ríkis- ins af svæðinu milli Lauga og Þórsmerkur. Bæklingur- inn sem er ritaður á ensku og þýsku og heitir Fjallabak (Hekla, Landmannalaug- ar, Þórsmörk.) LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 MICHHfl J. LEIKARA- JAMES Hér er kominn spennu-grínarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og jamts Woods undir leikstjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood-leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ *■*•'/1 US. Entm. magazine. ★ + ★ PÁ DV „Prýðisgóð afþreying". ★ ★ ★ AI Mbl. SýndíA-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. TÁNINGAR Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd. „Brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy '53". mzzttSKEznm Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Forngripir viö Glaumbæ í Skagafirði, þar sem þeir voru sýndir um sl. helgi í sumarferð Fornbílaklúbbs íslands. Farkostirnir sem þarna sjást eru ’41 Mercury Þórðar Sveinssonar, ’29 Ford Rúdolfs Kristinssonar og ’30 Ford Björns Sverrissonar. DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ AI IMtbl. SANIMKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flakkað um laud- ið á fombílum FELAGAR í fornbílaklúbbi íslands eru ferðaglaðir, þó farartækin sem þeir eru stoltastir yfir séu í eldri kantinum. Þeir fóru félagsferð frá Reykjavík norður til Sauðárkróks um sl. helgi og lögðu 26 bílar land undir hjól. Voru bílarnir sýndir í Borgarnesi, á Hvammstanga, Blönduósi og á Sauðárkróki. „Við förum tvisvar á sumrin á farkostum okkar, vorum þegar búnir að skreppa til Vestmannaeyja og vildum kíkja á Norðlend- inga,“ sagði Hinrik Thorar- ensen í samtali við Morgun- blaðið, en hann var einn af Vínberja- ræktun I Morgunblaðinu sl. þriðjudag birtist síðari hluti greinar um vínbeijaræktun í þættinum Blóm vikunnar sem er í umsjón Ágústu Björnsdóttur. Fyrri hluti greinarinnar birtist laugar- daginn 20. júlí og svo óheppi- lega vildi til í vinnslunni að nafn höfundarins féll niður í bæði skiptin. Höfundurinn er Óli Valur Hansson. Óli Valur sem og lesendur blaðs- ins eru beðnir velvirðingar á þessari handvömm. ferðalöngunum og ók Dodge ’67, sem er einkabíll hans. Aðal fomgripur hans er Chevy Coupe ’47, sem er geymdur eins og gim- steinn eins og flestir. forn- bílar hérlendis. „Það er allt- af hætta á gijótkasti á bílana í svona ferðum og því vilja ekki allir leggja bíla sína að veði, þar sem möl er enn á þjóðvegi eitt á köflum. Ferðalagið gekk vel, við ókum á 60-70 km hraða, sem er hámarkshraði fyrir suma bílana, sem eru komnir vel til ára sinna, en elsti bíll ferðarinnar var 62ja ára gamall, Ford ár- gerð ’29,“ sagði Hinrik. Fimm hundruð félagar eru í fornbílaklúbbnum og margir þeirra eiga fjölda fornbíla og grúska í þeim í frístundum, hvernær sem færi gefst, en vikulegir fundir halda mönnum við efnið í félagsheimili klúbbs- ins. - G.R. 'NIS00IIM CSD 19000 ★ ★ ★ MBL. ★ ★★ Þf.V. Hann harðist fyrir réttlœti og ást einnar konu. Eina leiðin til að framfylgja réttlœtinu uar að brjóta lögin. \ KEVIN ! COSTNER HRÖI HÖTTUR HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beöiö eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn yfir 7.000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN 7MN5AV. VIÍ) -ÚLfAf- r, ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. OSKARSVERBLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC * ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. STALISTAL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAK0NUN6URINN Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. RYÐ — (RUST) english VERSION Sýnd kl.-5. Miðaverð kr. 750. Jóna Bryndís Gestsdóttir, umsjónarmaður Tjaldmið- stöðvarinnar, á tjaldsvæðinu á Laugarvatni. Laugarvatn: Yel tekið á móti fjöl- skyldunni um helgina Laugarvatni. TJALDSVÆÐIN á Laugarvatni kappkosta nú að taka vel á móti fjölskyldufólki um verslunarmannahelgina, enda er ekki búist við miklum fjölda unglinga þangað. Nú eru um eitthundrað hjólhýsi með fast aðsetur á svæð- inu og fer fjölgandi. Aðilar í ferðaþjónustu á Laugarvatni sameinast nú um að bjóða fjölskyldufólk velkomið á svæðið auk fasta- gesta sem þar eiga um hundrað hjólhýsi. Margar fyrirspurnir hafa borist til Tjaldmiðstöðvarinnar um þjónustu þeirra um helgina. Ekki verður um skipulagða útihátíð að ræða af þeirra hálfu en reglur um um- gengni og næði fara eftir þörfum almennra tjaldgesta. Þeir sem ekki geta tamið sér þær umgengnisreglur eru óvelkomnir og brottrækir þar til þeir hafa tamið sér betri siði. Tjaldmiðstöðvarfólk ætlar að leita allra tiltækra ráða til að tryggja næði á svæðunum. Meðal afþreyingarefnis á Laugarvatni má nefna báta- leigu, hesta, seglbretti, mini- golf, gufubað og sund, fímm holu golfvöllur er á staðnum og von er á að ferðatívoli hafi viðkomu á staðnum um þessa helgi. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.