Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 19?9 ___________ls____; , .....— • ■ ■■ • ■■■ .-■ .tn. Búnaðarþing sett á mánudag Morgunblaðið/RAX Grýlukerti Eftir veðrahaminn undan- fiiríð hanga nú viða mynd- arleg grýlukerti niður af þakbrúnum húsa. Þessir klakaströnglar geta veríð augnayndi, en þeir geta einnig slasað fólk hœttu- lega, fiilli þeir niður. Hús- eigendur eru skyldir til að hreinsa kertin af þak- brúnum, svo þau komi ekki þeim eða öðrum i koll. Þessar ungu stúlkur á myndinni virðast ekki hafit minnstu áhyggjur af hættulegum grýlukertum, heldur svala sér á þeim milli leikja. Skuldin lýsandi dæmi um stöðuna - segir Kristján Ragnarsson um skuld útgerðar við Lífeyrissjóð sjómanna „Mér kemur á óvart að skuld en hlutur sjómanna, sem útgerðin útgerðarinnar við Lífeyrissjóð sjómanna sé eins há og firam hefúr komið, um 300 miHjónir króna. Þetta er hins vegar í raun aðeins lýsandi dæmi um rekstr- arstöðu útgerðarinnar. Hún er í dag rekin með miklu tapi,“ sagði Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjórí LÍÚ, í samtali við Morgunblaðið. Guðmundur Hallvarðsson, form- aður Sjómannafélags Reykjavíkur, sagði frá þessu í samtali við Morg- unblaðið í vikunni. Hjá honum kom fram, að greiðslur á framlagi út- gerðarinnar í gegn um greiðslumiðl- un sjávarútvegsins skiluðu sér vel, AJþingi: Starfshlé í viku Ákveðið hefur verið að Al- þingi starfi ekki með hefð- bundnum hætti f næstu viku, m.a. vegna þings Norður- landaráðs, sem að þessu sinni er haldið i Stokkhókni. Al- þingi kemur aftur saman til fimda mánudaginn 6. marz nk. Engir fundir verða á Alþingi næstu vikuna. Ástæðan er þing Norðurlandaráðs, sem að þessu sinni er haldið f Stokkhólmi. Sjö alþingismenn sitja þing Norður- landaráðs, auk viðkomandi rá- herra. tæki af launum þeirra, skilaði sér illa. Því mætti hugsa sér að færa hvorutveggja inn í greiðslumiðlun- ina. Kristján Ragnarsson segist andvígur þeirri hugmynd. Það megi þó ekki skilja sem svo, að hann sé á móti því að iðgjöldin skili sér. Nógu mikið sé þegar tekið í gegn um greiðslumiðlunina og hann vor- kenni Lífeyrissjóðum ekkert að inn- heimta þennan hluta iðgjaldanna. Búnaðarþing hefrt næstkomandi mánudag. Það verður sett klukk- an tfu af Hirti E. Þórarinssyni formanni Búnaðarfélags íslands og Steingrfmur J. Sigfússon land- búnaðarráðherra ávarpar þingið. Meðal mála sem lögð verða fyrir þingið er erindi um búreikningastofu og bókhaldsþjónustu bænda, erindi um takmarkanir á lausagöngu búfl- ár, erindi um vanefndir ríkissjóðs á lögbundnum greiðslum, samræmd stjóm umhverfismála á íslandi og frumvarp til laga um innflutning dýra. Dyrasímaviðgerðir: NY SMURÞJONUSTA FYRIR CITROEN OG SAAB AUKIN ÞJÓNUSTA Á BIFREIÐAVERKSTÆÐUM GLOBUS Skoðað ef kæra berst Rannsóknarlögreglumönnum þykir ekki þ'óst hvort lög séu brot- in með þeirri viðgerðarþjónustu á dyrasímum sera skýrt var frá f Morgunblaðinu f gær. Þótt svo værí þykir ekki ljóst hvort fara berí með málið sem brot á iðnlög- gjöf, sem þýðir að RannsóknadeUd lögreglunnar f Reykjavfk fengi það til meðferðar, eða hvort svik- um eða blekkingum sé beitt þann- ig að málið heyri undir RLR. Friðrik Gunnarsson, aðstoðaiyfir- lögregluþjónn f Reykjavfk, sagði að hvorki hefðu kvartanir né kærur borist þangað vegna þessa máls. Hann sagði að ef um brot á iðnlög- gjöf teldist vera að ræða, þar sem skorti á réttindi mannanna til þess- ara starfa, væri eðlilegast og venju- legt að kæra bærist frá viðkomandi fagfélagi. Helgi Daníelsson jrfirlögreglu- þjónn RLR kannaðist ekki við að kærur vegna þessa máls hefðu bo- rist. Hann sagðist telja að af frétt- inni væri ekki ljóst að blekkingum hefði verið beitt og ef kæra bærist þyrfti að taka meðhöndlun hennar til sérstakrar skoðunar. Globus hefur nú opnað smurstöð fyrir Citroén og Saab bifreiðar á verkstæðum sínum að Lágmúla 5. Smurstöðin er opin alla virka daga á verkstæðistíma. Hægt er að hringja og panta tíma eða líta við þegar leiðin liggur nálægt Lágmúlanum og fá afgreiðslu á meðan beðið er. Verðið hjá okkur er það sama og á venjulegum smurstöðvum þrátt fyrir að allir starfsmenn Globus verkstæðanna séu sérþjálfaðir í viðhalds- og viðgerðarþjónustu á Citroén og Saab bifreiðum. Við minnum Citroén og Saab eigendur einnig á fyrirbyggjandi kílómetraskoðanir og örugga viðgerðar- og varahlutaþjónustu Globus. GLOBUS VERKSTÆÐIN - FAGLEG ÞJÓNUSTA FYRIR CITROÉN OG SAAB YDDA F3d1.4/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.