Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setberg - blaðburður - Álfaberg - Fagraberg - Einiberg Blaðbera vantar til afleysinga. Upplýsingar í síma 652880. Vöruflutningar Getum bætt við nýjum aðilum til vöruflutninga. V/ VÖRULEIÐIR Skútuvogl 13 - Síml 83700 Garðabær Blaðbera vantar á Stekkjarflöt og Smáraflöt. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 656146. Tannréttingar Starfskraft, sjúkraliða eða tannfræðing vant- ar til starfa. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tannréttingar - 9714“. Stýrimaður Stýrimann vantar á Von KE 2, sem gerð er út á netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68593 og 92-68395 og um borð í síma 985-22255. Þorbjörn h.f. ísafjörður Blaðbera vantar á innanverðan Seljalands- veg, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. Fiskvinna Okkur vantar fólk í fiskvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofumann til starfa við tölvuskráningu. Laun samkvæmt launasamn- ingi BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. marsnk. merktar: „Tölvuskráning-9716“. raðauglýsingar kenns/a raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð fundir — mannfagnaðir Enskunámskeið íEnglandi Bournemouth International Schooi býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skólafólk (15 ára og eldri) og annað fólk í fríum yfir sumarmánuðina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 24. júní og 22. júlí þar sem skóla- gjöld og uppihald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl. er innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Traust þjónusta. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. tilkynningar Styrkurtil Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um vegna Noregsferða 1989. Samkvæmt skipulagsskrá ertilgangur sjóðs- ins „að auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkennd- um félögum, samtökum og skipulegum hóp- um ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mót- um, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Norður- löndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra sem eru styrk- hæfir af öðrum aðilum." í skipulagskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálf- ir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinn- ar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendartil stjórnar sjóðsins, forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 20. mars 1989. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. febrúar 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 59, fiskverkunarhús, Suðureyri, þingl. eign Bylgjunnar hf., eftir kröfum Framkvæmdasjóðs íslands, Brunabótafélags íslands og Fiskimálasjóðs. Aðalstræti 43, Þingeyri, þingl. eign Lina Hannesar Sigurðssonar, eftir kröfum Heildverslunar Sverris Þóroddssonar og innheimtu- manns rikissjóðs. Brimnesvegi 16, Flateyri, þingl. eign Finnboga Hallgrímssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Aðalsteins Guðmundssonar og veðdeildar Landsbanka íslands. Hjallavegi 11, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Bílvangs sf. Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðja við Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Eimskipafélags íslands. Hraðfrystihús með verbúð milli Skólagötu og Stefnisgötu, Suður- eyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vest- firðinga. Mjallargötu 9, ísafirði, þingl. eign Halldórs Júliussonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Sigurvon (S-500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lands- banka íslands, Reykjavik. Stórholti 7, 2. hæð c, Isafirði, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersen, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna og veðdeildar Landsbanka íslands. Stórholti 15, isafirði, þingl. eign Hákonar Bjarnasonar, eftir kröfu Seríu sf. Stórholti 17, ísafirði, talinni eign Viðars Ö. Sveinbjörnssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Tjaldanesi ÍS-522, þingl. eign Hólmgríms Sigvaldasonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Urðarvegi 80, 3. hæð t.h., ísafirði, þingl. eign Guðrúnar S. Jósefs- dóttir, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Lands- banka íslands. Bæjariógetinn á Isafirði. Sýsiumaðurinn i Isafjarðarsýslu. TOLLVÖRU GEYMSLAN Aðalfundur Tollvöru- geymslunnar hf Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars 1989 á Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 3.4.1-6 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 2.1.0. gr. samþykkta því til samræmis. 3. Breytingar á eftirtöldum greinum sam- þykkta félagsins: 2. 1.0. Tillaga um breytingu áfjárhæð hluta. 2.7.3. Leiðrétting. Engin efnisbreyting. 3.3.0. Tillaga um breytingu þess efnis að eitt atkvæði sé fyrir hvern einnar krónu hlut. 3.6.2. Tillaga um að fella brott skyldu fundarboðunar í Lögbirtingablaði og að stytta lágmarksfrest til fundarboðunar í einnar viku frest. 3.8.2. Tillaga um að breyta ákvæðum greinarinnar um atkvæðamagn til breytinga á félagssamþykktum til samræmis við 76. gr. hlutafélaga- laga. 4.1.0. Tillaga um breytingu þess efnis að ekki sé nauðsynlegt að stjórnar- menn séu hluthafar og í öðru lagi að fella á brott ákvæði samþykkt- anna um að viðhafa hlutfallskosn- ingu. 4.3.0. Tillaga um breytingu á ákvæðum greinarinnar um hverjir megi rita félagið. Dagskrá og endanlegar tilögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.