Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 jíWeööur á morguti ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barnasamkoma í Árbæ- jarkirkju kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Org- anleikari Jón Mýrdal. Tvöfaldur karla- kvartett syngur í messunni. Foreldr- um væntanlegra fermingarbarna sérstaklega boðið til guðsþjón- ustunnar og foreldrafundur eftir messu. Kaffiveitingar að loknum fundi f safnaðarheimilinu í umsjá Kvenfélags Árbæjarsóknar. Þriðju- dag: Fyrirbænastund íÁrbæjarkirkju kl.18, beðið fyrir sjúkum Miðvikudag: Samvera eldra fólks í safnaöar- heimili Árbæjarkirkju kl. 13.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið kirkjubílinn. Miðvikudag: Föstu- messa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti 'Sigríður Jónsdóttur. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Séra Gísli Jónsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsbjón- usta kl. 11. Guðrún Ebba Olafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Félags- starf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30—17. Æskulýðsfélagsfundur miðvikudagskvöld. Helgistund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl.11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Dóm- kórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Þriöjudagur: Helgistund á föstu kl. 20.30. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 18. María Ágústsdóttir, guðfræði- nemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Hreinn Hjartarson og Hólmfríöur Póturs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æskulýðs- fundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðjudag: Opið hús fyrir 12 ára börn k. 17—18.30. Miðvikudag: Guðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Kl. 14 Messa, boöið er til kirkjukaffis að messunni lokinni miðvikudag 1. mars kl. 20.30 föstuguðsþjónusta, fimmtudag 2. mars kl. 20.30 fundur í kvenfélagi Fríkirkjusafnaðarins að Laufásvegi 13. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. FRfKIRKJUFÓLK: Messa kl. 14.00 í Háskólakapellunni. Sr. Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Jakob Hallgríms- son. Séra Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hall- dór S. Gröndal prédikar. Organisti Árni Arinbjarnarson. Skátar koma í heimsókn. Miðvikudag: Hádegis- verðarfundur aldraðra kl. 11. Föstu- dag: Æskulýðsstarf kl. 17. Laugar- dag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Helgistund kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: föstumessa kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson préd- ikar. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Anna Guömundsdóttir. Fimmtudag: Fundur Kvenfólags Hallgrímskirkju kl. 20.30. Kvöld- bænir með lestri passíusálma kl. 18 mánudag, þriðjudag, fimmtudag og föstudag. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. HATEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín Þórunn. Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru ( kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Föstuguðsþjón- usta miðvikudag kl. 20.30. Sr. Árn- grímur Jónssson. H J ALLAPREST AKALL f KÓPA- VOGI: Barnaguðsþjónusta kl. 11. í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Sigríður Hannesdóttir úr brúðubílnum heimsækir börnin. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Jónsson syngur stólvers. Organisti David Knowles. Sr. Kristján E. Þor- varðarson. KÁRSN ESPREST AKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Kór Kársnesskóla syng- ur, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Foreldrareru hvattirtil að koma með börn sín. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Óskastundin fer í heimsókn í Neskirkju. Börn og for- eldrar eru beðin að mæta í safnaðar- heimilinu kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Guðni Gunnarsson skólaprestur messar. Barnastarfið er um leið. Kaffi á könnunni eftir messu. Mánu- dag: Æskulýðsfundur kl. 18. Þriðju- dag: Opið hús hjá Samtökunum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20 í safn- aðarheimilinu. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur frá kl. 12. Alt- arisganga og bænastund kl. 12.10. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Samveru- stund aldraðra kl. 15. Björn Jónsson skólastjóri sýnir myndir. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Húsið opnar kl. 10. Börn úr Guðspjall dagsins: Lúk. 11.: Jesús rak út illan anda. Langholtssókn koma í heimsókn. Umsjón Rúnar Reynisson. Messa kl. 14. Orgel- ogkórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur þriðja erindið sitt í Neskirkju um trú og trúarlíf að lokinni guðsþjónustu. Mánudag: Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudag: Föstu- guösþjónusta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Valgeir Ástráðsson préd- ikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Föstudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 22. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guömunds- dóttir. Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 18. Sóknarnefndin. VÍÐISTAÐASÓKN: Laugardag: Kirkjuskólinn kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 10. Messa í Víöistaðakirkju með altaris- göngu kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannes- dóttir. Vígslutónleikar í Víðistaða- kirkju kl. 15. Fram koma: Guðmund- ur Magnússon, Halldór Haraldsson, Jónas Ingimundarson og Þorsteinn Gauti Sigurðsson. Sr. Sigurður H. Guðmundsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er iágmessa kl. 18. KFUM & KFUK: Almenn samkoma kl. 16.30 á Amtmannssstíg 2B. Yfirstkrift: Eftirbreytendur Guðs (Efes. 5, 1,—9.). Barnasamkoma verður á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudaga- skóli kl. 14. Hermannasamkoma kl. 17. Vakningarsamkoma kl. 20.30. Ofurstinn Fred Byhlin frá Svíþjóð syngur og talar. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: ( kvöld, laugardag, kl. 20.30 almenn bænasamkoma. Á morgun sunnu- dag er safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Sam D. Glad. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Barnasam- koma verður í Kirkjuhvoli kl. 13. Bænastund og biblíulestur er í kirkj- unni alla laugardaga kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Völvufelli: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Traustason frá Akureyri. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku skáta. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósepssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Muniö sunnu- dagaskólabílinn. Messa kl. 14 með altarisgöngu. Einsöngur Ester Helga Guðmundsdóttir. Organisti Helgi Bragason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag: Félagsstarf aldr- aðra í safnaðarsal Víðistaðakirkju kl. 14. Biblíulestur í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Austurgötu 24 kl. 20. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10 rúmhelga daga. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barnasam- koma í Stóru-Vegaskóla í dag, lagu- ardag kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Muniö skólabílinn. Skátaguösþjónusta kl. 14. Skátar fjölmenna til kirkju í tilefni af Baden Powell degi. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11 f umsjá starfshóps. Messa kl. 14 með altarisgöngu. Messusöngur verður samkvæmt^ hinni gregoriönsku hefð. Skírð verða tvö börn. Kaffisala í Safnaðarheimil- inu aö messu lokinni. Þriðjudagur kl. 20.30: Bæna- og lofgjöröarsam- koma. Þeir sem óska fyrirbænar geta komið bænaefnum stmleiöis til sóknarprests. Kaffi og umræður í Safnaðarheimilinu. Miðvikudagur kl. 20.30: Föstumessa í Hallgrímskirkju. Kór, organista og sóknarpresti er boðið í heimsókn í Hallgrfmskirkju þar sem sungin verður föstumessa. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. I messunni verður sérstakur þáttur fyrir börnin. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. - - HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa á dvalarheimilinu Höfða kl. 14. Mánudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. W' I o í í # KRINGL # HITACHI videomyndavélin VM-C30E er hlaðin kostum, ss: Sjálfvirkum skerpustilli (Auto Focus), dagsetningu á mynd, mynddeyfi og skyndiskoðun á upptöku. Taska er innifalin í verði. Hitachi videomyndavélin VM-C30E er einstaklega létt, aðeins 1,2 kg. og hægt er að fá ýmsa aukahluti, ss: Textavél, lit mónitor, auka linsur, 2 tíma rafhlöðu, auka hljóðnema og 12V bíltengi. Ry Sanitas Glæsileg veislukynning i kynnir starfsemi sína sunnudaginn 26. febrúar frá klukkan 14.00-16.00 Matur og veisluþjónusta fyrir öll tækifæri Fermingar - brúðkaup - afmæli Heitur og kaldur matur fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Kjörið tækifæri til að fá allar upplýsingar um fermingarveislur. Kjamafæði sf. w Rfí BfLDSHÖFÐA 18 REYKJAVfK SfMAR 672770 og 673244 Kjamafæði sf. Sanitas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.