Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 Sjávarútvegsráðherra: Hætta ber lax- veiðum í sjó HALLDÓR Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, segist vera þeirrar skoðanir að hætta beri laxveiðum í sjó. Ef ætti hins vegar að & Færeyinga til að hætta sinum veiðum þyrftum við að afla okkur meiri vitneskju um laxinn. Það væri það sem á hefði skort. Eins og kunnugt er hefur mun meira fundist af örmerktum íslenskum laxi í afla Færeyinga á þessari vertíð en undanfarin ár. Halldór Ásgrímsson sagðist „Ég nefndi það fyrir fímm árum vera þeirrar skoðunar að nauðsyn- síðan að ég teldi nauðsynlegt að legt væri að stunda rannsóknir á laxinum í hafínu en því miður hefðum við ekki gert það. Hann væri á móti laxveiðum í sjó og hlytum við að vinna að því áfram að slíkum veiðum yrði hætt. Við þyrftum hins vegar að stórauka okkar rannsóknir á þessu sviði til að komast að hinu sanna í málinu. Forsætisráðu- neytið: Ofsóknum það yrðu gerðir út einn til tveir bátar í slíkar rannsóknir, sem stunduðu takmarkaðar veiðar í rannsóknarskyni, svo að við þyrft- um ekki að treysta eingöngu á söfnun merkja frá Færeyjum," sagði Halldór. „Því hefur verið haldið fram að þær merkingar komi ekki fram nema að litlu leyti." Þegar hann var spurður hvort reynt yrði að fá Færeyinga til að láta af sínum veiðum sagði sjávarútvegsráðherra að það sem á hefði skort væri meiri vitneskja. Það væri afar erfítt að sækja mál þegar fáfræðin væri grundvöllur- inn. mótmælt STEINGRÍMUR Hermannsson forsætísráðherra hefur af hálfu rfldsstjórnar íslands mótmælt við ríkisstjórn Tékkoslovakiu ofsóknum á hendur skáldinu Vaclav Havel. Fógeti haftiaði kröfii Lands- bankans um vörslu verðbréfa Olís Skut Hvitanessins var lyft meðan unnið var að viðgerð. Morgunblaðið/Bjöm Guðmundsson Stjórnbúnaður ms. Hvíta- ness bilaði í Ólafevíkurhöfii Ólafevík. ER ms. Hvitanes var að leggj- ast að bryggju i Ólafevíkurhöfh tíl að lesta saltfisk að morgni 21. febrúar sl. þegar vildi svo óheppilega til að stjórnbúnaður skipsins bilaði. Skipið bakkaði beint upp i grjótgarð i höfninni með þeim afleiðingum að ttll skrúfublöð skipsins skemmd- ust, tvtt brotnuðu og eitt skad- daðist. Sjó var dælt fram í skipið til að það reisti sig uppúr að aftan, til að hægt væri að komast að skrúfunni. Skipt var um tvö skrúfublöð og tók Vélsmiðja Árna Jóns f Rifí að sér verkið sem tókst með ágætum og er nú lokið. - B.G. í frétt frá forsætisráðuneytinu segir, að mótmælt sé þeim ofsókn- um á hendur skáldinu og öðrum, sem handteknir hafa verið og dæmdir fyrir að vilja minnast fóm- ardauða Jans Palachs fyrir áratug. Jafnframt mótmælunum er hvatt til að Havel og samföngum hans verði tafarlaust sleppt úr haldi. Borgarfógetí hafhaði í gær kröfu Landsbanka íslands nm að verðbréf og reikningar i eigu Olfuverslunar íslands hf verði tekin úr vttrslu fyrirtækisins og fengin Landsbankannm. Alls er Qárhæðin sem um er að ræða tæpar 470 miiyónir króna. Krafa Landsbankans er byggð á yfir- lýsingu Qögurra stjómarmanna Olis frá 27. desember 1985 um að bankinn getí tekið að hand- veði greiðslukrðfur Olis sem tryggingu fyrir skuldum Olfs við bankann. Borgarfógeti taldi vafa leika á um grundvöll þann er beiðni Landsbankans byggist á og að vafí ieiki á til hvaða krafha Ráðstefiia um Keflavíkurflugvöll í alþjóðaleið: Asíuflug Flying Tigers gefiir ýmsa möguleika - segir Jón E. Unndórsson framkvæmdastjóri Atvinnu- þróunarfélags Suðurnesja Keflavfk Keflavikurflugvöllur f alþjóða- leið. Gefur það möguleika tíl at- vinnuuppbyggingar? Er yfir- skriit ráðstefhu sem fram fer á Flughótelinu i Keflavfk í dag laugardag, á vegum Atvinnuþró- unarfélags Suðuraesja og Sam- bands sveitarfélaga á Suðuraesj- um. Að sögn Jóns E. Unndórsson- ar framkvæmdastjóra Atvinnu- þróunarfélags Suðuraesja er ráðstefíia þessi haldin tíl að fá umræður um þá möguleika sem hafa skapast á Keflavikurflug- velli með tilkomu flugs Flying Tigers héðan tíl Asiu og Evrópu. Jón E. Unndórsson sagði að nú væru bæði innlend og erlend flugfé- lög sem önnuðust flug til og frá landinu — og með tilkomu flugs Flying Tigers til og frá Asíulöndum gætu skapast nýir möguleikar. Umræða hefði verið í gangi um nokkurt skeið um frfiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll og vert væri að skoða þær hugmyndir i ljósi Asfuflugsins. „Mér dettur í hug að hér væri hægt að hafa nokkurskon- ar umskipunarhöfn í vöruflutning- um frá Asíu til Evrópu. En Ijóst er að ef vélar Flying Tigers ná ekki að flytja 12 tonn í ferð héðan til Asíu munu vélamar hætta að hafa viðkomu á íslandi." Morgunblaflið/Björn Blöndal Jón E. Unndórsson fram- kvæmdastjóri Atvinnuþróunar- félags Suðuraesja fyrir framan Flugstöð Leife Eiríkssonar. Margir þekktir menn úr athafna- lífinu munu flytja fyririestra á ráð- stefnunni. Hún hefst kl. 13.30 með ávarpi Guðjóns Guðmundssonar framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðumesjum, síðan mun ólafur Davfðsson framkvæmd- arstjóri Félags íslenskra iðnrekenda ræða um Evrópubandalagið, Bjöm ólafsson hagfræðingur Byggða- stofnunar flallar um nýútkomna skýrslu um fríiðnaðarsvæði, Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra ræðir um stefnu stjómvalda varðandi þátttöku erlendra aðila í atvinnulífínu, Guðfínnur Sigurvins- son bæjarstjóri í Keflavík mun fjalla um þörfína á samstarfi sveitarfé- laganna um atvinnuuppbygginguna á flugvallarsvæðinu, Ingjaldur Hannibalsson framkvæmdasfjóri útflutningsráðs fjallar um nauðsyn markaðssetningar í Asíu, Magnús Magnússon sölustjóri SH ræðir físk- útflutning frá Keflavíkurflugvelli og fulltrúi frá Samson transport í Danmörku segir frá þróuninni f flutningatækni. Að loknum fyrir- lestrunum verða panelumræður þar sem þeir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra, Bjöm Theodórs- son Flugleiðum, Hallgrímur Jóns- son Flugfax, Karl Steinar Guðnason alþingismaður, Magnús Magnússon SH, Ólafur Davíðsson Félagi íslenskra iðnrekenda, Ingjaldur Hannibalsson útflutningsráði og Jóhann Einvarðsson munu sitja fyr- ir svörum. Ráðstefnustjóri verður Jón E. Unndórsson. BB yfirlýsing stjóraarmannanna í Olís náði. Fógeti segir að rétt- mætí krafha bankans verði að- eins staðreynt með „þeim sönn- unarfærslum sem fram fíira fyr- ir hinum almennu dómstólum." Krafa Landsbankans eins og hún kom fram í gerðarbeiðni 15. febrú- ar síðastliðinn, var sú, að öll verð- bréf og reikningar sem Olís á fyrir útistandandi kröfum, að fjárhæð 469.886.717 krónur, yrðu tekin úr vörslu Olís og fengin Landsbankan- um. Upphæðin var miðuð við 3. febrúar. Til frádráttar áttu að koma fimm kröfur sem greiddar höfðu verið á tímabilinu. Lögmaður Olís áskildi fyrirtæk- inu rétt til að hafa uppi síðar skaða- bótakröfu vegna Qártjóns og ófjár- hagslegs tjóns sem innsetningar- krafan hefði valdið fyrirtækinu. Fógeti rekur í úrskurði sínum forsögu málsins. Með bréfi dagsettu 27. desember 1985 ritaði stjóm Olís Landsbankanum bréf þar sem vísað er til samkomulags þeirra í milli þessefnis að skuldabréf og víxlar sem bankinn hefði til inn- heimtu á hveijum tíma væru til tryggingar hluta þeirra skulda við bankann sem þar var um samið. Orðrétt segir í bréfínu: „ Vér munum jafnframt, hvenær sem bankinn óskar eftir því, afhenda honum öll verðbréf og reikninga, sem félagið á og eignast kann fyrir útistand- andi kröfum." Þá segir f bréfínu að að öll verðbréf sem Olís afhendi bankanum samkvæmt þessu sam- komulagi skuli vera að handveði til tryggingar skuldum Olís við bank- ann á hveijum tíma og annist Landsbankinn innheimtu krafnanna og ráðstafí greiðslum inn á skuldir Olís. í niðurlagi yfírlýsingarinnar segir að hún gildi þar til aðilar komi sér saman um niðurfellingu hennar eða annað. Fjórir stjómar- menn Olís undirrituðu bréfíð. Landsbankinn byggði kröfu slna á þessu bréfi. Yfírlýsing fallin úr gildi Olís byggði vöm sína meðal ann- ars á að í yfírlýsingunni frá 27. desember 1985 fælist ráðagerð um veðsetningu ótilgreindra framtíð- arkrafna í eigu fyrirtækisins. Slík veðsetning sé andstæð ákvæðum laga um veð. Þá benti lögmaður Olís á, kröfum fyrirtækisins til stuðnings, að yfirlýsingin sem und- irrituð sé af fjórum af sjö sfjómar- mönnum OIÍs hafí einnig verið and- stæð lagaákvæðum um hlutafélög og þar af leiðandi ekki skuldbind- andi fyrir Olís. Þá taldi hann að yfirlýsingin í fyrmefndu bréfi hefði fallið niður með samkomulagi milli málsaðila sem gert var þann 26. júnf 1987. Lögmaður Olís lagði fram afrit af samkomulaginu frá 25. júní 1987 sem var undirritað af forsvars- mönnum annars aðila, það er Landsbankans. í beiðni Lands- bankans er þessa samkomulags ekki getið. í þeim kafla samkomu- lagsins frá 25. júní 1987 sem flall- ar um endurskoðun á tryggingum Landsbankans á lánum Olís segir: „Meðal annars verði skuldabréf í eigu OLÍS til innheimtu hjá bankan- um nú að upphæð 230-240 m.kr. tekin að handveði." Landsbankinn hafði þá þegar þennan rétt sam- kvæmt yfírlýsingunni frá 27. des- ember 1985. í síðara samkomulag- inu er ekki vikið að þeim rétti sem fyrri yfírlýsingin veitti Landsbank- anum til að fá öll verðbréf og reikn- inga Olís afhent og að hafa þau að handveði. Fógeti segir „Gerðarþoli (Olís, innsk.) hefur þannig sýnt fram á að vafí geti leikið á um grundvöll þann er beiðni gerðarbeiðanda (Landsbankans, innsk.) byggist á. Réttmæti þessa verður aðeins stað- reynt með þeim sönnunarfærslum sem fram fara fyrir hinum almennu dómstólum. Þá þykir leika vafí á því til hvaða krafna yfírlýsingin frá 27. desember 1985 náði og með hvaða hætti handveð hafí stofnast fyrir þeim viðskiptakröfum gerðar- þola sem gerðarbeiðandi krefur nú um. Ber því að synja um hina um- beðnu gerð. Samkvæmt þessari niðurstöðu ber gerðarbeiðanda að greiða gerð- arþola málskostnað sem hæfílegur þykir kr. 60.000, þ.m.t. söluskattur og beri hann dráttarvexti frá 16. degi frá uppsögu úrskurðarins. Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti, kvað upp úrekurð þennan." Lögmaður Landsbankans í mál- inu var Reinhold Kristjánsson. Lög- maður Olís var Óskar Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.