Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 14i30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.30 ► Ættarveldlð (Dyn- asty). 16.20 ► Heiðursskjöldur (Sword of honour). Endursýnd framhaldsmynd í 4 hlutum sem fjallar um ástarsamband tveggja ungmenna á umbrotatímum í Bandaríkjunum. Þegar hann fer að berjast í Víetnam og hún tekur þátt í mótmælum gegn stríði, kemur fram ólfkt viðhorf þeirra til stríðsins. Aðal- hlutverk: Andrew Clarke. 18.00 ► ikornlnn Brúskur (11). T eiknimyndaflokkur i 26 þáttum. 18.25 ► Smellir. Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og ÚlfarSnær Arnarson. 17.00 ► iþróttir ð laugardegi. Meðal annars verður litlö yfir íþróttir helgar- innar og úrslit dagsins kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.60 ► Tóknmóls- fróttlr. 19.00 ► Áframa- braut Fame. Banda- rískur myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:0! ) 22:30 23:00 23:30 24:00 19.64 ► Ævlntýri Tinna. Krabb- Inn meögullnu klærnar(8). 20.00 ► Fréttir og vsður. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► ’89á8töðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir Kðandi stundar. 20.50 ► Fyrir- myndafaðir. 21.16 ► Maðurvik- unnar. Dr. Anna Soffía Hauksdóttir raf- magnsverkfræðingur. 21.30 ► Opið hús. Skemmtiþáttur þar sem skyggnst er bak við tjöld- in hjá Útvarpi og Sjón- varpi. 22.15 ► Skyndisókn (Fast Break). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Jack Smight. 00.00 ► Dýragarðsbömln (Christiane F.). Vestur-þýsk bíómynd frá 1981 byggðá sannsögulegum atburðum. Gerist í Berlín og segirfrá lífi unglingsstúlku sem lendir í slæmum félagsskap og óreglu. Ekki vlð hæfl barna. 02.05 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. STÓÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Laugardagurtil lukku. Getraunaleikur unn- inn í samvinnu við björgunar- sveitirnar. I þættinum verður dregið í Lukkutríói björgun- arsveitanna. 21.20 ► Steini og Olli Laurel and Hardy. 21.40 ► Stjórnmálalff. Þingmaöur hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis í Bandaríkjunum. Þegar kosningabaráttan er í algleymingi og sigur þingmannsins framundan er heimilislíf fjölskyldu hans komið í rúst og hann veröur að endur- skoða hug sinn gagnvart heimili og framtíö. Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris og Meryl Streep. 23.30 ► Vsrðir laganna. 00.20 ► Öskubuskufrf. James Caan, Marsha Mason o.fl. 02.15 ► Brubaker. Robert Red- ford. Ekki vlð hæfi barna. 04.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92,4 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn - Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Qóðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Litli barnatíminn. „Sögur og ævin- týri.“ Höfundurinn Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (2.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir- lit vikunnar og þingmálaþáttur endurtek- inn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir George Gershwin. Kiri te Kanawa syngur nokkur lög. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á ínnlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þátturum listirog menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur I umsjá Amar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna. Frú Mahler og frú Weber. Þýddir og endur- sagðir þættir frá breska ríkisútvarpinu, BBC. Fjórði þátturaf sex. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli bamatíminn. 20.16 Vísur og þjóðlög. 20.46 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdóttur. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Sólrún Bragadóttir syngur 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðalega skákmótinu I Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í elleftu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 30. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. „Sjö dauðasyndir" eftir Kurt Weill við Ijóð eftir Bertholt Brecht. Jón örn Marin- ósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM90.1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir ki. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Dagbók Þorsteins Joö. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og leikur tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjurmilli hlustenda og leikuróskalög. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr ell- eftu umferð. Fréttir kl. 24.00. 2.06 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur- tekin frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. BYLQJAN — FM98,9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mið- Amerikunefndin. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Lands- samband fatlaðra. E. 18.00 Heima og heiman. Alþjóöleg ung- mennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbylgjan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN — FM 102,2 10.00 Lengri laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Helga Tryggvadóttir fara í leiki með hlustendum. Gamla kvikmynda- getraunin verður á staðnum og eru verð- launin glæsileg. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00 Andrea Guðmundsdóttir. Þessi reynda útvarpskona kemur viða við i spjalli sfnu og lagavali. 21.00 Darri Ólason. Hann er maðurinn sem svarar i síma 681900 og tekur við kveðj- um og óskalögum. 04.00 Næturstjörnur. ÚTRAS —FM88.6 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IA. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þín. 16.00 Vinsældaval Alfa. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 16.00 Fettur og brettur. Iþróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar o.fl. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Enn á brjósti. Brynjólfur Árnason og Jón Þór Benediktsson spjalla um fé- lagslíf unglinga á Akureyri. 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur Glerárskóla. 21.00 Fregnir. 21.30 Menningin. Hildigunnur Þráinsdóttir. 22.00 Formalfnknjkkan. Ámi Valur leikur tónlist. 23.00 Krían í læknum. 24.00 Alþjóðlega Kim. Rúnar og Matti. 1.00 Eftir háttatíma. Næturvakt. 2.00 Dagskrárlok. Handboltinn * Iþróttimar eru harður húsbóndi. Þegar vel gengur eru allir við- hlæjendur vinir en þegar róðurinn þyngist þá dofnar yfír mönnum og þeir leita dyrum og dyngjum að blóraböggli. Eða einsog Þorgils Óttar Mathiesen komst að orði þeg- ar hann mætti í Þjóðarsál rásar tvö að afloknum sigurleiknum gegn Hollendingum... Það er svo miklu auðveldara að leika þegar þessi pressa um árangur hvílir ekki á lið- inu. Og ónefndur hlustandi lýsti þessum harða heimi keppnisíþrótt- anna enn betur í Þjóðarsálinni... Til hamingju Þorgils Ottar með frá- bæran leik... Það er gaman að fylgj- ast með ykkur. Fólk sem hefur engan áhuga á handbolta fær áhuga þegar liðinu gengur svona vel. Beinar sendingar Það var og! Greinarhöfundur heyrir til þeim hópi manna er hefir alla jafna fremur lítinn áhuga á handbolta, sennilega vegna þess að boltaleikir hafa íþyngt dagskrá ríkissjónvarpsins um árabil og prýðilegt sjónvarpsefni vék oft á tíðum fyrir boltaleikjunum. Og menn komust upp með þessar enda- lausu boltaleikjasýningar í skjóli einokunarinnar. Mótmæli almenn- ings í blöðum og símatímum hrinu ekki á ríkissjónvarpsmönnum. En nú er annað hljóð í strokknum þegar strákunum gengur allt í hag- inn. Þá hópast fólk fyrir framan sjónvarpstækin og sumir láta öllum illum látum, slík er spennan. Og þegar þannig stendur á ber sjón- varpinu að mæta áhorfendum á miðri leið með beinum útsendingum frá leikjum. Slíkt sjónvarpsefni sameinar þjóðina og eflir þjóðar- stoltið, ekki veitir af í viðsjárverðum heimi. Er undirritaður persónulega þeirrar skoðunar að þegar hand- boltaliðið okkar stendur f eldlín- unni þá beri ríkissjónvarpinu að senda út beint frá öllum helstu leikjum. Lýsingin Hér áðan var minnst á spjallið við Þorgils Óttar í Þjóðarsálinni en það spjall var að sjálfsögðu á vegum íþróttadeildar rásar 2. Starfsins vegna hlýddi greinarhöfundur jöfn- um höndum á lýsingar Bjama Felix- sonar í sjónvarpinu og Samúels Amar Erlingssonar á rás 2. Bjami er glöggur og vel þjálfaður en máski of duglegur við lýsingar, úthaldið alveg einstakt. En þá er komið að Samúel sem að mati undirritaðs hefir náð býsna góðum tökum á útvarpslýsingu sem hlýtur að vera mikið vandaverk. En það gefur auga leið að íþróttafréttamaður út- varps verður rétt eins og útvarps- leikarinn að skapa með orðum hina sjónrænu stemmningu sem er til staðar á skerminum. Reyndar segir Skapti Hallgrímsson íþróttafrétta- maður Morgunblaðsins sem er staddur í Frakklandi svo um út- varpslýsingu Samúels Amar á íþróttasíðu miðvikudaginn 22. febr- úar ÞÝSKUR blaðamaður kom að máli við Skúla Unnar Sveinsson, fyrrverandi íþróttafréttamann, sem er hér staddur og sagðist kunna vei að meta tilþrif Samúels Arnar Erlingssonar, útvarpsmanns, við lýsingar. Þegar langt var liðið á leikinn sat Samúel á sokkaleistun- um, hrópandi til íslensku þjóðarinn- ar, og sagði sá vestur-þýski að það væri vel þess virði að koma á sam- keppni milli hans og brasiliskra knattspymuþula. Ekki svo vitlaus hugmynd því það er svo sannarlega víðar hart barist en á vellinum. Og gleymum því ekki að án hinna harðduglegu íþróttafréttamanna þá næðum við hér heima ekki sambandi við hand- boltahetjumar okkar er ógna nú stórþjóðunum. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.