Morgunblaðið - 21.12.1986, Side 20

Morgunblaðið - 21.12.1986, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 JÓLADRAUMUR DICKENS Fyrsta myndin sem gerð var af Scrooge, enda fylgdi hún frumútg- áfunni á Jóladraumnum árið 1843. Teikning eftir John Leech. Charles Dickens trúði því staðfastlega að menntun gæti lækn- að öll mein þjóðfé- lagsins og með þá sannfæringu að leiðarljósi samdi hann fyrstu jólasögu sína, Jóla- draum, sem Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt. Dickens deildi jafnan hart á óréttlæti í bókum sínum, og fengu kaupahéðnar og pólitíkusar eigi all sjaldan orð í eyra frá hon- um; hann var reyndar á opinberum fundum með stjórnmálamönnum, þeirra á meðal var Disraeli, er hann fékk hugmyndina að Jóladraumn- um (A Christmas Carol). Vinsælar jólasögnr Dickens samdi Jóladraum sam- hliða „Martin Chuzzlewit" og hélt áfram að skrifa Drauminn eftir að Martin kom út, en sú bók seldist illa og olli það höfundinum gífurleg- um vonbrigðum. Dickens ætlaði sér með Jóladraumnum að ná til les- enda á nýjan leik, sem gleypt höfðu upp til agna allar fyrri bækur hans. Fimm fyrstu bækur hans voru met- sölubækur: The Pickwick Papers (kom út 1836), Oliwer Twist, Nic- holas Nickelby, Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop) og Bamaby Rudge. Jóladraumur kom út um jólin 1843. Bókin var vönduð í alla staði, innbundin og rikulega myndskreytt af John Leech, nánum vini Dickens. Jólin 1843 voru Dickens ánægjuleg, nýja bókin rokseldist og fólk úr öll- um áttum sendi honum heillakveðj- ur og hjartans þakkir fyrir hugljúfa sögu. Bókin gekk raunar svo vel út að Dickens ákvað að skrifa fleiri. Það sem eftir var ævinnar skrifaði Dickens svo að segja eina jólasögu á ári. Sjálfur hélt hann jólin hátíð- leg, þau vom gleðitími ársins fyrir fjölskyldu hans, en Dickens var þvílíkur bókmenntarisi á sinni tíð að almenningi, að minnsta kosti fólkinu sem las bækur hans reglu- lega, fannst engin jól vera nema það fengi hugljúfa sögu frá Charles Dickens. Enginn rithöfundur, hvorki fyrr né síðar, hefur náð slíkum tökum á lesendum sínum; eða á ef til vill að segja að aldrei í sögunni hafí almenningur elskað og dýrkað einn rithöfund jafn mik- ið. Fólki fannst jafn nauðsynlegt að lesa jólasögu eftir Dickens eins og að gefa jólagjafír og borða jóla- steikina, það er að segja því fólki Jól haldin í þröngri kytru á dögum Charles Dickens. Þetta glað- væra fólk hefur sennilega komist í jólastemmningu við að lesa jólasögu eftirlætisskáldsins síns. Teikning eftir George Cruck- shank. sem hafði efni á slíkum munaði. Jólasögumar vom hrein ævin- týri, fyndin og skelfileg. Dickens gleymdi aldrei baminu í sjálfum sér, frekar en aðrir snillingar á sviði bókmenntanna, og orðin sem hann drengur hrópaði upp yfír sig þegar hann vaknaði upp frá skelfílegum draumi „Ó, ég veit hún kemur. Ó, gn'man", minna okkur eilíflega á óttann sem öll böm lifa við. En jóla- sögumar vom ekki eintóm skrípa- læti. Dickens neytti alltaf færis og kom persónulegum skoðunum sínum að, hann hamraði á nauðsyn þess að foreldrar efli ímyndunarafl bama sinna, ekki síst þar sem þjóð- félagið breska varð æ tæknivædd- ara og vélrænna. Tæknivæðing var í augum Dickens skelfileg ógn við sál mannsins. 169 luku prófum frá Kennaranáskólanum HÉR fara á eftir nöfn þeirra sem lokið hafa prófum frá Kennara- háskóla íslands á árinu 1986, útskrift fer fram tvisvar á ári, í júní og október. Eftirtaldir einstaklingar luku B. Ed.-prófi frá Kennaraháskóla íslands 7. júní 1986. Anna Rós Bergsdóttir, Anna Linda Sigurðardóttir, Anna Rósa Vigfúsdóttir, Árni Hrólfur Helgason, Ársæll Guðmundsson, Ásta Árnadóttir, Ásta María Þor- kelsdóttir, Atli Alexandersson, Auður Adamsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Auður Jónsdóttir, Baldur Öxdal Kjartansson, Berg- þóra Þórhallsdóttir, Birgir Einarsson, Birna Margrét Arn- þórsdóttir, Birna Bjömsdóttir, Bjarndís Hannesdóttir, Bjarni Þór Kristjánsson, Björg Olafs- dóttir, Bryndis H. Snæbjöms- dóttir, Dagmar Jensdóttir, Dagný Annasdóttir, Davíð Daví- ðsson, Dóra Vilhelmsdóttir, Eydís Þ. Indriðadóttir, Elfa Ár- mannsdóttir, Elva Jóhannsdóttir, Elín Elísabet Magnúsdóttir, Elín Vigdís Ólafsdóttir, Elín Rut Ól- afsdóttir, Emilía Sigurðardóttir, Eva María Óladóttir, Flosi Ein- arsson, Gerður Leifsdóttir, Gylfi Jón Gylfason, Gróa Ingibjörg Grétarsdóttir, Guðrún Gísladótt- ir, Guðrún I. Hálfdánardóttir, Gunnhildur Harðardóttir, Hafdís Ásgeirsdóttir, Hafdís Bára Krist- mundsdóttir, Hannes Kjartan Þorsteinsson, Hans Henttinen, Haraldúr Hrafnsson, Heiða Ósk Stefánsdóttir, Helga Bogadóttir, Helga Gísladóttir, Helga Markús- dóttir, Hera Sigurðardóttir, Hilmar Már Arason, Hjörleifur Hjálmarsson, Hlín Ástþórsdóttir, Hólmfriður Jónsdóttir, Hrefna Birna Björasdóttir, Hulda Óskarsdóttir, Hulda Karen Ró- bertsdóttir, Inga Arndís Ólafs- dóttir, Jóhann G. Gunnarsson, Jóhanna Hinriksdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Jón Eyfjörð Frið- riksson, Jónína Ágústsdóttir, Jómnn Anna Guðjónsdóttir, Jó- mnn Ella Þórðardóttir, Karólína M. Jónsdóttir, Kristín Gestsdótt- ir, Kristín Helgadóttir, Kristinn R. Sigurbergsson, Krislján P. Ásmundsson, Lilja Margrét Möll- er, Lilja Ólafsdóttir, Margrét Sigursteinsdóttir, María Eir Magnúsdóttir, Marta Aðalheiður Hinriksdóttir, Ólöf Björg Stein- þórsdóttir, Ragnheiður Áma- dóttir, Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Ragnhildur Gunnarsdótt- ir, Ragnhildur F. Þorsteinsdóttir, Sesselja Árnadóttir, Siv Heiða Franksdóttir, Sigfríður Sigur- geirsdóttir, Signý Gísladóttir, Sigríður Klemensdóttir, Sigríður Skúladóttir, Sigurbjörg Baldurs- dóttir, Sigurborg Birgisdóttir, Soffía Pálsdóttir, Sólveig Einars- dóttir, Stefanía Jörgensdóttir, Steinunn R. Amljótsdóttir, Stein- unn Sigurbergsdóttir, Svanbjörg Sverrisdóttir, Svanborg Isberg, Svanhildur Daníelsdóttir, Svanhvít Sverrisdóttir, Svavar Herbertsson, Torfi Hjartarson, Unnar Eiriksson, Unnur Guðrún Óttarsdóttir, Valdimar Harðar- son og Þór Heiðar Ásgeirsson. Útskrift 15. október 1986. Anna Ingibergsdóttir, Drífa Gunn- arsdóttir, Katrín Kristín Ellerts- dóttir og Sigfríður Björnsdóttir. Eftirtaldir kennarar luku eins árs námi í valgrein (30 einingum) 7. júní 1986. Hera Sigurðardóttir, Ingveldur B. Stefánsdóttir, Páll Hjálmur Hilm- arsson, Steinunn Jónsdóttir og Sveinbjöm Þórkelsson. Eftirtaldir kennarar luku sér- kennslunámi 7. júní 1986. Aðalbjörg Benediktsdóttir, Ásdís Bragadóttir, Áslaug Brynjólfsdótt- ir, Guðrún Jórunn Kristinsdóttir, Gyða Bergþórsdóttir, Helga R. Gunnlaugsdóttir, Herdís Oddsdótt- ir, Hjördís Þorleifsdóttir, Jónína Emilsdóttir, Kristín Jónasdóttir, Margrét Jóelsdóttir, Sjöfn Friðriks- dóttir og Steinunn Björg Helgadótt- ir. Útskrift 15. október. Þóra Steinunn Gísladóttir. 21. júní 1986 luku eftirtaldir ein- staklingar námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi. Albert Ríkarðsson, Amdís Ellerts- dóttir, Bergþóra Eggertsdóttir, Borghildur Blöndal, Einar Sigurðs- son, Fríða S. Kristinsdóttir, Frið- þjófur Einarsson, Grímur Grímsson, Guðjón B. Karlsson, Guðlaug Her- mannsdóttir, Guðrún Bjömsdóttir, Guðrún G. Jónsdóttir, Halla Guð- mundsdóttir, Halldór Gíslason, Halldór E. Malmberg, Hinrik Þór- hallsson, Hjördís Stefánsdóttir, Hrafnkell Guðjónsson, Ita Atladótt- ir, Ingibjörg Jónsdóttir, Jón Ólafs- son, Jónas Stefánsson, Jónína Jónsdóttir, Katjana L. Edwardsen, Kristín Sigfúsdóttir, Kristín Sigur- bjamadóttir, Kristján Kristjánsson, Kristján G. Kristjánsson, Nanna Ólafsdóttir, Oddgeir Þorleifsson, Ólafur Arason, Pálmi Hlöðversson, Runólfur Elentínusson, Sigrún Gísladóttir, Siguijón Ásgeirsson, Sigurlína Jónsdóttir, Skúli 'H. Jó- hannsson, Steinunn Halldórsdóttir, Torfí Leósson, Una O. Guðmunds- dóttir, Þóra Elfa Bjömsson og Þorkell G. Guðmundsson. BÖRNIN VEUA pkiymobi! Fæst í öllum betri ieikfangaverslunum +

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.