Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 JÓLADRAUMUR DICKENS Fyrsta myndin sem gerð var af Scrooge, enda fylgdi hún frumútg- áfunni á Jóladraumnum árið 1843. Teikning eftir John Leech. Charles Dickens trúði því staðfastlega að menntun gæti lækn- að öll mein þjóðfé- lagsins og með þá sannfæringu að leiðarljósi samdi hann fyrstu jólasögu sína, Jóla- draum, sem Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt. Dickens deildi jafnan hart á óréttlæti í bókum sínum, og fengu kaupahéðnar og pólitíkusar eigi all sjaldan orð í eyra frá hon- um; hann var reyndar á opinberum fundum með stjórnmálamönnum, þeirra á meðal var Disraeli, er hann fékk hugmyndina að Jóladraumn- um (A Christmas Carol). Vinsælar jólasögnr Dickens samdi Jóladraum sam- hliða „Martin Chuzzlewit" og hélt áfram að skrifa Drauminn eftir að Martin kom út, en sú bók seldist illa og olli það höfundinum gífurleg- um vonbrigðum. Dickens ætlaði sér með Jóladraumnum að ná til les- enda á nýjan leik, sem gleypt höfðu upp til agna allar fyrri bækur hans. Fimm fyrstu bækur hans voru met- sölubækur: The Pickwick Papers (kom út 1836), Oliwer Twist, Nic- holas Nickelby, Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop) og Bamaby Rudge. Jóladraumur kom út um jólin 1843. Bókin var vönduð í alla staði, innbundin og rikulega myndskreytt af John Leech, nánum vini Dickens. Jólin 1843 voru Dickens ánægjuleg, nýja bókin rokseldist og fólk úr öll- um áttum sendi honum heillakveðj- ur og hjartans þakkir fyrir hugljúfa sögu. Bókin gekk raunar svo vel út að Dickens ákvað að skrifa fleiri. Það sem eftir var ævinnar skrifaði Dickens svo að segja eina jólasögu á ári. Sjálfur hélt hann jólin hátíð- leg, þau vom gleðitími ársins fyrir fjölskyldu hans, en Dickens var þvílíkur bókmenntarisi á sinni tíð að almenningi, að minnsta kosti fólkinu sem las bækur hans reglu- lega, fannst engin jól vera nema það fengi hugljúfa sögu frá Charles Dickens. Enginn rithöfundur, hvorki fyrr né síðar, hefur náð slíkum tökum á lesendum sínum; eða á ef til vill að segja að aldrei í sögunni hafí almenningur elskað og dýrkað einn rithöfund jafn mik- ið. Fólki fannst jafn nauðsynlegt að lesa jólasögu eftir Dickens eins og að gefa jólagjafír og borða jóla- steikina, það er að segja því fólki Jól haldin í þröngri kytru á dögum Charles Dickens. Þetta glað- væra fólk hefur sennilega komist í jólastemmningu við að lesa jólasögu eftirlætisskáldsins síns. Teikning eftir George Cruck- shank. sem hafði efni á slíkum munaði. Jólasögumar vom hrein ævin- týri, fyndin og skelfileg. Dickens gleymdi aldrei baminu í sjálfum sér, frekar en aðrir snillingar á sviði bókmenntanna, og orðin sem hann drengur hrópaði upp yfír sig þegar hann vaknaði upp frá skelfílegum draumi „Ó, ég veit hún kemur. Ó, gn'man", minna okkur eilíflega á óttann sem öll böm lifa við. En jóla- sögumar vom ekki eintóm skrípa- læti. Dickens neytti alltaf færis og kom persónulegum skoðunum sínum að, hann hamraði á nauðsyn þess að foreldrar efli ímyndunarafl bama sinna, ekki síst þar sem þjóð- félagið breska varð æ tæknivædd- ara og vélrænna. Tæknivæðing var í augum Dickens skelfileg ógn við sál mannsins. 169 luku prófum frá Kennaranáskólanum HÉR fara á eftir nöfn þeirra sem lokið hafa prófum frá Kennara- háskóla íslands á árinu 1986, útskrift fer fram tvisvar á ári, í júní og október. Eftirtaldir einstaklingar luku B. Ed.-prófi frá Kennaraháskóla íslands 7. júní 1986. Anna Rós Bergsdóttir, Anna Linda Sigurðardóttir, Anna Rósa Vigfúsdóttir, Árni Hrólfur Helgason, Ársæll Guðmundsson, Ásta Árnadóttir, Ásta María Þor- kelsdóttir, Atli Alexandersson, Auður Adamsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Auður Jónsdóttir, Baldur Öxdal Kjartansson, Berg- þóra Þórhallsdóttir, Birgir Einarsson, Birna Margrét Arn- þórsdóttir, Birna Bjömsdóttir, Bjarndís Hannesdóttir, Bjarni Þór Kristjánsson, Björg Olafs- dóttir, Bryndis H. Snæbjöms- dóttir, Dagmar Jensdóttir, Dagný Annasdóttir, Davíð Daví- ðsson, Dóra Vilhelmsdóttir, Eydís Þ. Indriðadóttir, Elfa Ár- mannsdóttir, Elva Jóhannsdóttir, Elín Elísabet Magnúsdóttir, Elín Vigdís Ólafsdóttir, Elín Rut Ól- afsdóttir, Emilía Sigurðardóttir, Eva María Óladóttir, Flosi Ein- arsson, Gerður Leifsdóttir, Gylfi Jón Gylfason, Gróa Ingibjörg Grétarsdóttir, Guðrún Gísladótt- ir, Guðrún I. Hálfdánardóttir, Gunnhildur Harðardóttir, Hafdís Ásgeirsdóttir, Hafdís Bára Krist- mundsdóttir, Hannes Kjartan Þorsteinsson, Hans Henttinen, Haraldúr Hrafnsson, Heiða Ósk Stefánsdóttir, Helga Bogadóttir, Helga Gísladóttir, Helga Markús- dóttir, Hera Sigurðardóttir, Hilmar Már Arason, Hjörleifur Hjálmarsson, Hlín Ástþórsdóttir, Hólmfriður Jónsdóttir, Hrefna Birna Björasdóttir, Hulda Óskarsdóttir, Hulda Karen Ró- bertsdóttir, Inga Arndís Ólafs- dóttir, Jóhann G. Gunnarsson, Jóhanna Hinriksdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Jón Eyfjörð Frið- riksson, Jónína Ágústsdóttir, Jómnn Anna Guðjónsdóttir, Jó- mnn Ella Þórðardóttir, Karólína M. Jónsdóttir, Kristín Gestsdótt- ir, Kristín Helgadóttir, Kristinn R. Sigurbergsson, Krislján P. Ásmundsson, Lilja Margrét Möll- er, Lilja Ólafsdóttir, Margrét Sigursteinsdóttir, María Eir Magnúsdóttir, Marta Aðalheiður Hinriksdóttir, Ólöf Björg Stein- þórsdóttir, Ragnheiður Áma- dóttir, Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Ragnhildur Gunnarsdótt- ir, Ragnhildur F. Þorsteinsdóttir, Sesselja Árnadóttir, Siv Heiða Franksdóttir, Sigfríður Sigur- geirsdóttir, Signý Gísladóttir, Sigríður Klemensdóttir, Sigríður Skúladóttir, Sigurbjörg Baldurs- dóttir, Sigurborg Birgisdóttir, Soffía Pálsdóttir, Sólveig Einars- dóttir, Stefanía Jörgensdóttir, Steinunn R. Amljótsdóttir, Stein- unn Sigurbergsdóttir, Svanbjörg Sverrisdóttir, Svanborg Isberg, Svanhildur Daníelsdóttir, Svanhvít Sverrisdóttir, Svavar Herbertsson, Torfi Hjartarson, Unnar Eiriksson, Unnur Guðrún Óttarsdóttir, Valdimar Harðar- son og Þór Heiðar Ásgeirsson. Útskrift 15. október 1986. Anna Ingibergsdóttir, Drífa Gunn- arsdóttir, Katrín Kristín Ellerts- dóttir og Sigfríður Björnsdóttir. Eftirtaldir kennarar luku eins árs námi í valgrein (30 einingum) 7. júní 1986. Hera Sigurðardóttir, Ingveldur B. Stefánsdóttir, Páll Hjálmur Hilm- arsson, Steinunn Jónsdóttir og Sveinbjöm Þórkelsson. Eftirtaldir kennarar luku sér- kennslunámi 7. júní 1986. Aðalbjörg Benediktsdóttir, Ásdís Bragadóttir, Áslaug Brynjólfsdótt- ir, Guðrún Jórunn Kristinsdóttir, Gyða Bergþórsdóttir, Helga R. Gunnlaugsdóttir, Herdís Oddsdótt- ir, Hjördís Þorleifsdóttir, Jónína Emilsdóttir, Kristín Jónasdóttir, Margrét Jóelsdóttir, Sjöfn Friðriks- dóttir og Steinunn Björg Helgadótt- ir. Útskrift 15. október. Þóra Steinunn Gísladóttir. 21. júní 1986 luku eftirtaldir ein- staklingar námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi. Albert Ríkarðsson, Amdís Ellerts- dóttir, Bergþóra Eggertsdóttir, Borghildur Blöndal, Einar Sigurðs- son, Fríða S. Kristinsdóttir, Frið- þjófur Einarsson, Grímur Grímsson, Guðjón B. Karlsson, Guðlaug Her- mannsdóttir, Guðrún Bjömsdóttir, Guðrún G. Jónsdóttir, Halla Guð- mundsdóttir, Halldór Gíslason, Halldór E. Malmberg, Hinrik Þór- hallsson, Hjördís Stefánsdóttir, Hrafnkell Guðjónsson, Ita Atladótt- ir, Ingibjörg Jónsdóttir, Jón Ólafs- son, Jónas Stefánsson, Jónína Jónsdóttir, Katjana L. Edwardsen, Kristín Sigfúsdóttir, Kristín Sigur- bjamadóttir, Kristján Kristjánsson, Kristján G. Kristjánsson, Nanna Ólafsdóttir, Oddgeir Þorleifsson, Ólafur Arason, Pálmi Hlöðversson, Runólfur Elentínusson, Sigrún Gísladóttir, Siguijón Ásgeirsson, Sigurlína Jónsdóttir, Skúli 'H. Jó- hannsson, Steinunn Halldórsdóttir, Torfí Leósson, Una O. Guðmunds- dóttir, Þóra Elfa Bjömsson og Þorkell G. Guðmundsson. BÖRNIN VEUA pkiymobi! Fæst í öllum betri ieikfangaverslunum +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.