Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 I Jól alla daga hefur sannarlega fengið þær viðtökur sem hún á skilið. Nú hefur þessi stórgóða jólaplata selst í tíu þúsund eintökum og allt stefnir í að hún verði vinsælasta plata órsins. Nældu þér í eintak og hafðu Jól alla daga með fjölskyldu þinni. Steinar minna auk þess á tvær íslenskar úrvalsplötur, hina frábæru hljómplötu Mezzoforte, No Limits, og grín- plötu ársins, Sama og þegið. Láttu tónlistina hljóma á jól- unum. EIRÍKUR HAUKSSON syngur af stakri snilld vinsæla titillagið „Jól alla daga" og hið ágæta lag „Jólaþankar”. JÓHANNA LINNET Ijær fallegu lagi „Gesturinn" reisn og virðuleikablæ með túlkun sinni. HELGA MOLLER syngur hið hressa lag „Heima um jólin" eins og henni einni er lagið. wsSíöss bráösmelU™ kæt,r ERNA GUNNARSDÓTTIR fer sérlega vel með skemmtilegt lag, „Enn jólin". LADDI syngur tvö hressileg lög „Snjókorn falla" og „Rokkað út jólin" í sannkölluðum rokkanda. no u^s ^atafyóraWasem SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR lyftir laginu „Stjarna" upp í hæstu hæðir með söng sínum. EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON syngur „Gleðileg jól (allir saman)" af krafti auk þess sem hann fer á kostum í Ijúfu lagi, „Vetrarsöngur" Sértega vooo tóoVtst at u ewwndW'0®?óaar lagasrn bær spi'arn^ íabesta 'Z***** Æ MEÐ LOGUM SKAL LAND BYGGJA Austurstræti 22, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ, Strandgötu 37 Hafnarf. Póstkröfusími 91-11620 ' 4\ '*~l í 1 If 1 1 m. ifl } ■\ ii 1 1 Jólalladaga nú á tíuþúsundheimilum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.