Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf við embætti ríkissaksóknara Staða löglærðs fulltrúa. Starf við kæruskráningu. Starf við vélritun og ritvinnslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar veittar hjá embættinu, Hverfisr- götu 6, Reykjavík, sími 25250. Umsóknarfrestur um stöðu löglærðs fulltrúa er til 31. janúar 1987 en um hin störfin til 31. desember 1986. Verslunin Víðir Austurstræti óskar að ráða: 1. Kjötiðnaðarmann til afgreiðslustarfa. 2. Vantar röskar stúlkur í hálfs- og heils- dagsstörf. Allarfrekari upplýsingar eru gefnar á staðnum. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Staða hjúkrunarfærðings á dagdeild geð- deildar Borgarspítalans á Hvítabandi. Vinnutími: dagvinna virka daga. Staðan veitist frá 1. janúar 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 696600 — 355. BORGARSPÍTALINN o 696600' Verk- og kerfisfræðistofan (VKS) óskar eftir að ráða starfsmenn til hug- búnaðarþróunar. Menntun í tölvunarfræðum eða skyldum greinum æskileg. Umsækjendur geta hafið störf strax eða eftir nánara sam- komulagi. VKS er leiðandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðar- þróunar, bæði á viðskipta- og tæknisviði. Fyrirtækið leggur áherslu á fjölbreytt verk- efni og hefur þróað hugbúnað fyrir allar helstu tölvutegundir hér á landi, t.d. IBM, DEC, HP, Burroughs, Vang o.fl. Nánari upplýsingar eru veittar hjá VKS í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eða í síma 687500. Aðstoð Rösk og áreiðanleg aðstoð óskast 1. jan. á tannlæknastofu við Hlemm. Vélritunarkunn- átta æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. des. merkt: „Framtíðarstarf — 1743“. Fjármálastjóri óskast sem fyrst til starfa fyrir tímaritið Þjóðlíf. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. janúar 1987 merkt: „Þ — 5034“. Ritari Lögmannsstofa í miðborginni óskar að ráða ritara í 75% starf, fijótlega eftir áramót. Vinnu- tími kl. 10.00-16.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Ritari — 5032“ fyrir 31. des. Snyrtifræðingur Stúlka útskrifuð frá góðum snyrtiskóla í Hol- landi óskar eftir vinnu á snyrtistofu í Reykavík. Atvinnutilboð sendist vinsamlega í pósthólf 1231 - 101 Reykjavík. Fulltrúi — ritari Starf fulltrúa á skrifstofu tollstjóra er laust til umsóknar. Um er að ræða vélritun, rit- vinnslu á tölvu, bréfabókhald, skjalavörslu o.fl. Æskileg menntun er stúdentspróf ásamt námskeiðum fyrir ritara og/eða tölvuvinnslu. Umsóknir skulu berast embættinu fyrir 10. janúar 1987 á sérstökum eyðublöðum sem þar eru afhent. Tollstjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, Sími 18500. Yfirlæknir Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við sjúkrastöðina Von, Bárugötu 11, Reykjavík. Staðan veitist frá 1. febrúar 1987 og áætlað er að um hlutastarf verði að ræða. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 622344. Umsóknir sendist til skrifstofu Vonar, Hólat- orgi 2, Reykjavík fyrir 24. janúar 1987. Útgerðarmenn — skipstjórar Fiskiðnaðar- og stýrimaður óskar eftir plássi helst á rækjuskipi eða frysti- togara, er vanur rækjuveiðum og vinnslu um borð. Upplýsingar í síma 91-46782. Hárskerasveinn Duglegur hárskerasveinn eða nemi óskast. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 22077 og 611033 á kvöldin. Greifinn, hársnyrtistofa. Atvinna Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til starfa frá og með 5. janúar 1987. Um þrifa- leg störf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Æskilegt að umsækjendur hafi bílpróf og séu á aldrinum 25-35 ára og vanir að vinna. Byrj- unarlaun eru ca 41.000 á mánuði. Umsóknum er greini frá aldri og fyrri störfum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. desember merktum: „A — 5405“. Fóstrur athugið Fóstrur óskast til starfa á dagheimilisdeild Sólbrekku og á leikskóladeild Selbrekku hálfan eða allan daginn. Einnig vantar starfskraft í afleysingar. Upplýsingar í síma 611961 og 611975. Forstöðumaður. Þægilega lítil heildverzlun óskar eftir að ráða 2 starfsmenn (heilsdags). Góð vinnuaðstaða og mannsæmandi laun. Starfið útheimtir m.a. kunnáttu í bókhaldi, víxlaútreikningum, tollskjalagerð, verðút- reikningum o.þ.h. Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Heildverzlun — 8184“ fyrir 29. desember. Gott starf óskast 24 ára stúlka óskar eftir góðu starfi. Margt kemur til greina. Hef meiraprófsréttindi. Upplýsingar í síma 93-3304 í dag og næstu daga. Hljómtækjaviðgerðir Rafeindavirki óskast til hljómtækjaviðgerða. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf. Upplýsingar gefur Einar L. Gunnarsson, þjón- ustustjóri, í síma 91-35200. ^umai <S$>%ecMM kf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Atvinna óskast 24ra ára gömul stúlka með verslunarpróf óskar eftir atvinnu í Kópavogi eða Reykjavík frá og með áramótum. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 93-1212. Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar. Staða forstöðumanns á dagvistarheimilinu við Grænatún. Umsóknarfrestur er til 12. janúar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Fóstru að dagvistarheimilinu Efstahjalla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. Fóstru að skóladagheimilinu Ástúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641566. Fóstru að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. | Félagsmálastofnun Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.