Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 57
■ MMMMMM.............. WARNING SIGN er spennumynd eins og þaer gerast bestar. BIO-TEK tyrirtæk- ■itrtit Sími 78900 Sýningar í dag 17. júní Frumsýnir spennumynd sumarsins. — HÆTTUMERKIÐ — ið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættu- merkið kviknar og starfsmenn lokast innl fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJA GÖÐA SPENNUMYND þA SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Koto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RASA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 6,7 og 9 — Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. HEFÐAR- KETTIRNIR Sýnd kl. 3 GOSI Sýnd kl. 3. Sýndkl.3 Evrópufrumsýning ÚT 0G SUÐURIBEVERLY HILLS „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS" ER TOPPGRfNMYND ARSINS 1986. Innlendir blaðadómar: ★ ★ * Morgunblaöiö. ★ * DV. — * * * Helgarpósturinn. Aöalhlutverk: Nick Nolte — Rlchard Dreyfus. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. EINHERJINN .4. Bönnuð bömum innan 18 ára. ROCKYIV GRÍNMYNDIN LÆKNASKÓLINN Sýnd kl. 5 og 9. Bestsótta ROCKY-myndin. Sýnd 6,7og 9. MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd 3,5,7 og 9. Ný tegfund af ofur- bensíni Samkvæmt frétt frá OLÍS hefur það nú fengið til landsins og hafið söiu á nýjum farmi af bílabensíni með hærri oktantölu en félagið hafði áður. Ofurbens- ínið svokallaða verður hér eftir a.m.k. 98 oktan, en ofurbensínið, sem OLÍS hóf sölu á um miðjan maí síðastliðinn var 97 oktan. Verðlagning á ofurbensíninu er frjáls og hefur OLÍS ákveðið að selja það á 29,80 kr. lítrann, en hjá hinum olíufélögunum er verðið kr. 30,50. Venjulegt 93 oktan bens- ín er verðlagt af verðlagsráði og kostar nú 28 kr. OLÍS seldi 97 oktan bensín á 28 kr. og mun gera það áfram á nokkr- um stöðum þangað til birgðir þar eru búnar og nýja bensínið komið' í staðinn. Flokkur mannsins: Ráðstefna um stjórn- málaástandið RÁÐSTEFNA Flokks mannsins um stjómmálaástandið og næstu alþingiskosningar var haldin í Reykjavík þann 7.júní 1986. I ályktun, sem samþykkt var á ráðstefnunni, segir að flokkurinn setji sér það takmark að koma að alþingismanni í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Helstu baráttumál flokksins eru 30 þús. kr. lágmarksiaun fyrir 8 stunda vinnudag og að finna lausnir í húsnæðis- og skattamálum. í ályktuninni segir sömuleiðis að Flokkur mannsins sé ánægður með úrslit nýafstaðinna bæjar- og sveit- arstjómarkosninga þar sem fram hafi komið að flokkurinn sé til sem stjómmálaafl, sem muni hafa áhrif á pólitíska þróun og lífskjör fólksins í landinu. Skólameist- arar funda Aðalfundur Skólameistarafé- lags íslands var haldinn í Menntaskólanum í Hamrahlíð þann 9. þessa mánaðar. Á fundinum héldu skólameistar- amir Kristján Bersi Ólafsson og Þórir Ólafsson erindi um innra starf framhaldsskólanna og urðu líflegar umræður um efnið á fundinum. Stjóm félagsins var falið að ræða þetta mál og samskipti skólanna við ráðuneytið við menntamála- ráðuneytið. Stjóm félagsins skipa Ingvar Ásmundsson, skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík, formaður, Þórir Ólafs- son, skólameistari Fjölbrautaskól- ans á Akranesi, ritari, Karl Krist- jánsson, aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla, gjaldkeri. Varamenn voru kjömir Bjöm Teitsson, skólameistari Menntaskólans á ísafirði, og Krist- inn Kristmundsson skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni. Metsölublað á hverjum degi. VJterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 OLIS: Frumsýnir: ÓGNVALDUR SJÓRÆNINGJANNA BÍLAKLANDUR UÚFIR DRAUMAR Jessica Lange — Ed Harrls. Bönnuð innan 12. - Dolby Stereo. Sýndkl. 6.30,9 og 11.16. Æsispennandi hörkumynd um hatramma baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Sýndkl. 6,7,9 og 11,16. Frumsýnin TELFT í TVÍSÝNU „Þær vildu tannlækninn frekar dauöan en að fá ekki viðtal..." I Spennandi sakamálamynd um röska | blaðakonu að rannsaka morð, ...en þaðer hættulegt. SUSAN SARANDON EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuö innan 16 ára. Sýndld. 3,6,7og11,16. MEÐ LIFIÐILUKUNUM Frábær gamanmynd meó Katharíne Hepbum — Nick Nofte. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10 og 11.10. Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættu- legt að eignast nýjan bil.. JUUE WALTERS - IAN CARLESON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd M. 5.06,7.06,9.06 og 11.06. SÖGULEG SJÓFERÐ Spennandi sjóaramynd. Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 70.00,-. Vordagar með Jacques Tati TRAFIC Einhver allra skemmtilegasta mynd meistarans Tati, þar sem hann gerir ( óspart grín að umferöarmenningu nú- timans. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tatl. fslenskurtexti. Sýnd M. 3.16,6.16,7.16,9.16og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR BAG D0RENE Tom Beren- ger, Mlchel Piccoll, Eleo- % nora Glorgi, Marcello Ma- f strolanni. >- V En film af: Ll- t > liana Cavani. BAK VIÐ L0KAÐAR DYR Leikstjóri Uliana Cavanl. Bönnuð bömum. SýndM.9. FRUM- SÝNING Regnboginn | frumsýnir i dag myndina Ógnvaldur sjóræningjanna Sjá nánar augl. annars staðari blaðinu. « Miðasala Lista- hátíðar EríGimli frákl. 14.00-19.00 alla daga. Sími28588.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.