Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 57

Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 57
■ MMMMMM.............. WARNING SIGN er spennumynd eins og þaer gerast bestar. BIO-TEK tyrirtæk- ■itrtit Sími 78900 Sýningar í dag 17. júní Frumsýnir spennumynd sumarsins. — HÆTTUMERKIÐ — ið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættu- merkið kviknar og starfsmenn lokast innl fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJA GÖÐA SPENNUMYND þA SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Koto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RASA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 6,7 og 9 — Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. HEFÐAR- KETTIRNIR Sýnd kl. 3 GOSI Sýnd kl. 3. Sýndkl.3 Evrópufrumsýning ÚT 0G SUÐURIBEVERLY HILLS „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS" ER TOPPGRfNMYND ARSINS 1986. Innlendir blaðadómar: ★ ★ * Morgunblaöiö. ★ * DV. — * * * Helgarpósturinn. Aöalhlutverk: Nick Nolte — Rlchard Dreyfus. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. EINHERJINN .4. Bönnuð bömum innan 18 ára. ROCKYIV GRÍNMYNDIN LÆKNASKÓLINN Sýnd kl. 5 og 9. Bestsótta ROCKY-myndin. Sýnd 6,7og 9. MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd 3,5,7 og 9. Ný tegfund af ofur- bensíni Samkvæmt frétt frá OLÍS hefur það nú fengið til landsins og hafið söiu á nýjum farmi af bílabensíni með hærri oktantölu en félagið hafði áður. Ofurbens- ínið svokallaða verður hér eftir a.m.k. 98 oktan, en ofurbensínið, sem OLÍS hóf sölu á um miðjan maí síðastliðinn var 97 oktan. Verðlagning á ofurbensíninu er frjáls og hefur OLÍS ákveðið að selja það á 29,80 kr. lítrann, en hjá hinum olíufélögunum er verðið kr. 30,50. Venjulegt 93 oktan bens- ín er verðlagt af verðlagsráði og kostar nú 28 kr. OLÍS seldi 97 oktan bensín á 28 kr. og mun gera það áfram á nokkr- um stöðum þangað til birgðir þar eru búnar og nýja bensínið komið' í staðinn. Flokkur mannsins: Ráðstefna um stjórn- málaástandið RÁÐSTEFNA Flokks mannsins um stjómmálaástandið og næstu alþingiskosningar var haldin í Reykjavík þann 7.júní 1986. I ályktun, sem samþykkt var á ráðstefnunni, segir að flokkurinn setji sér það takmark að koma að alþingismanni í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Helstu baráttumál flokksins eru 30 þús. kr. lágmarksiaun fyrir 8 stunda vinnudag og að finna lausnir í húsnæðis- og skattamálum. í ályktuninni segir sömuleiðis að Flokkur mannsins sé ánægður með úrslit nýafstaðinna bæjar- og sveit- arstjómarkosninga þar sem fram hafi komið að flokkurinn sé til sem stjómmálaafl, sem muni hafa áhrif á pólitíska þróun og lífskjör fólksins í landinu. Skólameist- arar funda Aðalfundur Skólameistarafé- lags íslands var haldinn í Menntaskólanum í Hamrahlíð þann 9. þessa mánaðar. Á fundinum héldu skólameistar- amir Kristján Bersi Ólafsson og Þórir Ólafsson erindi um innra starf framhaldsskólanna og urðu líflegar umræður um efnið á fundinum. Stjóm félagsins var falið að ræða þetta mál og samskipti skólanna við ráðuneytið við menntamála- ráðuneytið. Stjóm félagsins skipa Ingvar Ásmundsson, skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík, formaður, Þórir Ólafs- son, skólameistari Fjölbrautaskól- ans á Akranesi, ritari, Karl Krist- jánsson, aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla, gjaldkeri. Varamenn voru kjömir Bjöm Teitsson, skólameistari Menntaskólans á ísafirði, og Krist- inn Kristmundsson skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni. Metsölublað á hverjum degi. VJterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 OLIS: Frumsýnir: ÓGNVALDUR SJÓRÆNINGJANNA BÍLAKLANDUR UÚFIR DRAUMAR Jessica Lange — Ed Harrls. Bönnuð innan 12. - Dolby Stereo. Sýndkl. 6.30,9 og 11.16. Æsispennandi hörkumynd um hatramma baráttu við sjóræningja, þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Sýndkl. 6,7,9 og 11,16. Frumsýnin TELFT í TVÍSÝNU „Þær vildu tannlækninn frekar dauöan en að fá ekki viðtal..." I Spennandi sakamálamynd um röska | blaðakonu að rannsaka morð, ...en þaðer hættulegt. SUSAN SARANDON EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuö innan 16 ára. Sýndld. 3,6,7og11,16. MEÐ LIFIÐILUKUNUM Frábær gamanmynd meó Katharíne Hepbum — Nick Nofte. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10 og 11.10. Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættu- legt að eignast nýjan bil.. JUUE WALTERS - IAN CARLESON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd M. 5.06,7.06,9.06 og 11.06. SÖGULEG SJÓFERÐ Spennandi sjóaramynd. Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 70.00,-. Vordagar með Jacques Tati TRAFIC Einhver allra skemmtilegasta mynd meistarans Tati, þar sem hann gerir ( óspart grín að umferöarmenningu nú- timans. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tatl. fslenskurtexti. Sýnd M. 3.16,6.16,7.16,9.16og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR BAG D0RENE Tom Beren- ger, Mlchel Piccoll, Eleo- % nora Glorgi, Marcello Ma- f strolanni. >- V En film af: Ll- t > liana Cavani. BAK VIÐ L0KAÐAR DYR Leikstjóri Uliana Cavanl. Bönnuð bömum. SýndM.9. FRUM- SÝNING Regnboginn | frumsýnir i dag myndina Ógnvaldur sjóræningjanna Sjá nánar augl. annars staðari blaðinu. « Miðasala Lista- hátíðar EríGimli frákl. 14.00-19.00 alla daga. Sími28588.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.