Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 SIF ÚTVARP/SJÓNVARP Eg hef haft það fyrir sið hér í pistli að Qalla um íslenskar heimildamyndir af öllu tagi og eru þar ekki undan skildar myndir er ýmsar stofnanir og félög hafa kost- að. Ég tel persónulega að með þessum myndum sé á vissan máta verið að skrá ísiandssöguna og það kunni að vera handhægt fyrir sagn- fræðinga framtíðarinnar að stauta sig fram úr umsögnunum. Þó hef ég í seinni tíð fyllst efasemdum um þá stefnu sjónvarpsins að sýna athugasemdalaust myndir frá ýms- um stofnunum og félagasamtökum. Hef ég reyndar af þessu tilefni leit- að álits ónefnds Breta er þekkir vel til bresks sjónvarps; þess ljósvaka- fjöimiðils er ég tel hvað óhlut- drægastan. Þessi ágæti maður tjáði mér eftir að hafa skoðað heimilda- myndina Lífíð er saltfiskur — er Sölusamtök íslenskra fískframleið- enda lét gera í tilefni af 50 ára afmæli samtakanna en mjrndin sú hefir skreytt sjónvarpsdagskrána undanfarin sunnudagskveld — að slík heimildamynd yrði sennilega flokkuð ytra sem auglýsing og þar af leiðandi ekki sýnd í bresku sjón- varpi. Lítum nú ögn nánar á fyrr- greinda saltfískmynd í ljósi þessarar yfírlýsingar Bretans. Auglýsing? Fyrirtækið Lifandi myndir hf. framleiðir saltfískmyndina marg- umræddu í samvinnu við SÍF. Hér er sum sé um að ræða samvinnu annars vegar verktaka í kvik- myndaiðnaðinum og þess er flár- magnar myndatökuna. Slík „sam- vinna“ þekkist varla í bresku sjón- varpi og naumast í því bandaríska sem er þó gegnsýrt af auglýsingum. Þannig leggja sljómendur banda- rísku sjónvarpsstöðvanna mikla áherslu á að skörp skil séu á milli auglýsinga og annars sjónvarpsefn- is og taka að mér skilst forstjórar stórfyrirtækja er styrlga gjaman ýmis kvikmyndaverkefni (Kólum- busarmyndin var til dæmis styrkt af IBM — muniði?) fullt tillit til þessa sjónarmiðs bandarísku sjón- vapsforstjóranna, þótt fyrirtækin fái oftast að geta þess að þau hafí stutt eða kostað viðkomandi sjón- varpskvikmynd. En hér er þessu sum sé öðmvísi farið. Þannig var áberandi í salt- fískmyndinni frá SÍF að þar var dreginn taumur söiusamtakanna og áhorfendur fullvissaðir um að nauð- synlegt væri að sala íslensks salt- físks væri á einni hendi eða eins og segir í fréttatilkynningu sjón- varpsins: Lýst er hvemig vankantar sölumála ásamt ytri aðstæðum (heimskreppu o.fl.) leiddu til þess að íslenskir saltfískframleiðendur stofnuðu Sölusamband íslenskra fískframleiðenda, SÍF, árið 1932. Hér skal ekki fullyrt um ágæti SÍF en vafalaust hafa menn á þeim bæ oft unnið þrekvirki í sölumálum en það er ekki sjónvarpsins að birta slíkt sjálfshól. Nær væri að efnt yrði til umræðna í sjónvarpssal um efni slikra heimíldamynda þar sem ólík sjónarmið yrðu viðmð. Væri mjög æskilegt að tii slíks málþings veldust menn er hefðu víða sýn yfír þróun íslensks fískiðnaðar, til dæmis Lúðvík Jósepsson fyrrum sjávarútvegsráðherra. Við leitum allt of sjaldan til slíkra manna um ráðgjöf en gleypum þess í stað tískuhugmyndir ýmsar er stórfyrir- tækjaprófessorar þess heims spýta í hanastélsboðunum. Að lokum vil ég geta þess að þrátt fyrir að ég hefí hér í pistlum lagst gegn því að sjónvarpið sýni athugasemdalaust ýmsar heimild- armyndir er stofnanir og félaga- samtök láta gera um starfsemi sína þá er mér full ljóst að sifkar myndir geta haft ákveðið heimildargildi, þannig var til dæmis SÍF-myndin byggð á óvenju traustum grunni heimildaöflunar og á Erlendur Sveinsson þar vafalaust stærstan hlut að máli ásamt starfsmönnum SÍF- ÓlafurM. Jóhannesson. Þjóðminningardagar í Reykjavík ■■^■i Dagskrá í sam- q 20 antekt Ama A ö ■“ Bjömssonar, Þjóðminningardagar í Reykjavík, er á dagskrá rásar eitt eftir hádegi í dag. Þar segir frá þjóð- hátíðarhöldum í Reykjavík á árum áður, en þau voru ekki haldin reglulega fyrr en árið 1897. Fram að þeim tíma höfðu yfirvöld einkum minnst afmælis konungs- ins. Sagt verður frá þessum viðburðum og minnst á 100 ára afmæli Reykjavíkur- borgar árið 1886. í þættin- um verður leikið fyrsta Reykjavíkurlagið, sem er Söngbók Gunnars Þórðarsonar ■■■■ Söngbók Gunn- Q j 55 ars Þórðarsonar nefnist þáttur sem er á dagskrá sjónvarps i kvöld. Þá mun Páll Þor- steinsson ræða við Gunnar Þórðarson, tónlistarmann, og flutt verða nokkur laga hans, bæði gömul og ný. að sjáifsögðu í öðrum bún- ingi en það sem nú er. Ennfremur verður greint frá deilum þeim sem stóðu árið 1907—1911 um það hvort halda ætti upp á afmæii Jóns Sigurðssonar, 17. júní, í stað hinnar hefð- bundnu konungshyllingar. Lesið verður upp úr blöðum og leikin lög frá þessum tíma. Þj óðhátíðarvaka ■■■ Útvarpað verður Rætt verður við Gunnar Þórðarson og leikin nokkur laga hans í þætt- inum Söngbók Gunnars Þórðarsonar, sem er á dagskrá sjónvarps I kvöld. 0020 Þjóðhátíðarvöku á báðum rásum hljóðvarps í kvöld. Þá mun Ásta R. Jóhannesdóttir taka á móti góðum gestum í útvarpssal. Ýmsir skemmtikraftar verða kynntir sem munu syngja og leika fyrir hlustendur. Má þar meðal annars nefna Léttsveit ríkisútvarpsins og tvo söngvara, þau Guð- laugu Helgu Ingadóttur, sem er ung og efnileg blús- söngkona, og Guðberg ísleifsson, en hann varð hlutskarpastur í hæfíleika- keppni vísnavina nú á dögunum. Þá mun Bræðra- bandið koma fram og hljómsveitin Hvísl mun leika og syngja eigin lög og annarra. Atriði úr sjónvarpsmyndinni Ást i kjörbúð, Guð- laug María Bjarnadóttir og Ágúst Guðmundsson í hlutverkum sínum. Ást í kjörbúð - ný sjónvarpsmynd eftir Ágúst Guðmundsson ■^■B Ást í kjörbúð, 00 45 sjónvarps- mynd eftir Ágúst Guðmundsson, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Ágúst Guðmundsson leik- stýrir myndinni og Ieikur jafnframt eitt aðalhlut- verkið. Sjónvarpsmyndin Ást í kjörbúð er um kjötaf- greiðslumann sem hrífst af álitlegri konu sem verslar oft í kjörbúðinni þar sem hann vinnur og verður ást- fanginn af henni þegar fram líða stundir. Dregur þessi ástleitni kjötaf- greiðslumannsins nokkum dilk á eftir sér. I UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 17. júní þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgurtbæn. Séra Hannes Guömundsson á Fellsmúla flytur. 8.06 fslensk ættjaröarlög 8.16 Veðurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guðmundsson. Höf- undur les (6). 8.20 Alþingishátiðarkantata 1930 eftir Pál Isólfsson. Flytjendur: Guömundur Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Karlakórinn Fóstbræður, Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníu- hljómsveit Islands. Stjórn- andi: Róbert A. Ottósson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík. a. Hátíðarathöfn á Austur- velli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni kl. 11.16. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Þjóöminningardagur í Reykjavík. Árni Björnsson tekur saman dagskrá um hátíöahöld í höfuðstaðnum kringum aldamót. 14.20 Tónleikar Kartakórs Reykjavíkur i Langholts- kirkju í april sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Píanóleik- ari: Guðrún A. Kristinsdóttir. Einsöngvarar: Hreiðar Pálmason, Friðbjörn G. Jónsson og Hjálmar Kjart- ansson. 16.30 „18. júní, íslenska hestaveldið." Leikþáttur eft- ir Signýju Pálsdóttur þyggð- ur á sögunni „Konuhestar" eftir Ólaf H. Torfason. Leik- stjóri: Signý Pálsdóttir. Leik- endur: Pétur Einarsson, Þráinn Karlsson og Sunna Borg. (Frá Akureyri) 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Skiptir fortíðin máli? Ól- afur Ragnarsson stjórnar umræðuþætti um tengsl þjóðarinnar við sögu sína. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Aöstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.46 Kammertónleikar í út- varpssal. Martial Nardeau, Bernard Wilkinsson, Guð- rún Birgisson og Kolbeinn Bjarnason leika á flautur. a. Kvartett í E-dúr op. 103 eftir Friedrich Kuhlau. b. „Sumardagur til fjalla" eftir Eugéne Bozza. Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Samleikur á fiðlu og pianó. Guðný Guðmunds- dóttir og Snorri Sigfús Birg- isson leika lög eftir Árna Björnsson, Þórarin Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjöms- son. 20.00 Ekkert mál. Siguröur Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Aöstoðarmaöur: Bryndls Jónsdóttir. 21.00 „Síðu-Hallur". Ljóða- bálkur eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Höfundur les og Hörður Áskelsson leikur af fingrum fram á orgel Hall- grímskirkju. (Áður flutt á hvítasunnudag í fyrra). 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Einar Olafur Sveins- son les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Þjóöhátiöarvaka. Ásta R. Jóhannesdóttir tekur á móti skemmtikröftum og öðrum góðum gestum, þar á meöal Léttsveit Ríkisút- varpsins. (Sent út samtímis á báðum rásum frá kl. 23.00). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „MarkúsÁrelíus" eftir Helga Guðmundsson. Höf- undurles (7) 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Bandarísk tónskáld. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Börn og umhverti þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Lilja Guömundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (17). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örni Ingi. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 18.20 Píanótónlist. a. Dinu Lipatti leikur Sónötu nr. 8 í a-moll K. 310 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Emil og Elena Gilels leika „Andantino varié" f h-moll og „Grand Rondeau" f A-dúr eftir Franz Schubert. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi Vernharður Linnet. Aöstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.46 ( loftinu. Umsjón Hall- grímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. 20.00 Sagan: „Sundrung á Flambardssetrinu" eftir K.M. Peyton. Silja Aöal- steinsdóttir les þýðingu sína (5). . 20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bernharðar Guð- mundssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þættir úr sögu Reykja- víkur. — Verksmiðjuþorp verður kaupstaður. Umsjón: Gerður Róbertsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljóðvarp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt f sam- vinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur. — Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. ÞRIÐJUDAGUR 17. júní 09.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Siguröur Blönd- al. 16.00 Hringiðan. Þáttur í um- sjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 f gegnum tíðina Jón Olafsson stjórnar þætti um islenska dægurtónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Troðnar slóðir. Halldór Lárusson kynnir kristilega popptónlist. 21.00 íhimnalagi Þorsteinn J. Vilhjálmsson stjórnar þættinum. 22.00 Hittogþetta Tónlistarþáttur á rólegri nót- . unum f umsjá Andreu Guð- mundsdóttur. 23.00 Þjóöhátiöarvaka Ásta R. Jóhannesdóttir tek- ur á móti skemmtikröftum og öðrum góðum gestum þar á meðal Léttsveit Ríkis- útvarpsins. (Sent út samtím- is á báöum rásum.) 24.00 Undir svefninn Ólafur Már Björnsson sér um þátt með Ijúfri tónlist. 01.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár mfnútur kl. 11.00, 15.00, 16.00og 17.00. MIÐVIKUDAGUR 18. júní 09.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.5 sem Guðríður Har- aldsdóttirannast. 12.00 Hlé 14.00 Kliöur Þáttur f umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sigurð- ar Kristinssonar. (Frá Akur- eyri.) 16.00 Núerlag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. 16.00 Taktar Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaöan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISUTVORP REYKJAVÍK 17.03—18.16 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. ð SJÓNVARP Sjá dagskrá sjónvarps á bls. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.