Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 Séð yfir tjaldsvæði Mosfells á Hellu. Fjær eru sumarhúsin og tjald- skálinn til hægri. Jón Bergþór Rafnsson, framkvæmdastjóri, Jón Óskarsson og Einar Kristinsson snæða kvöldverð í skálanum. Morgunblaðið/Ólafur Nýkjörin sveitarstjórn Egilsstaðahrepps ásamt sveitarstjóra: ÞorkeU Sigurbjörnsson (H-lista), Broddi Bjarnason (B-lista), ÞórhaUur Eyj- ólfsson (B-Usta), Sigurður Símonarson, sveitarstjóri, Helgi HaUdórs- son (D-lista), Sveinn Þórarinsson (B-lista), Guðbjört Einarsdóttir (D-lista) og Siguijón Bjarnason (G-Usta). Egilsstaðir: Meirihluti myndað- ur í hreppsnefnd — Helgi Halldórsson kjörinn oddviti Egilsstöðum. FYRSTI fundur nýkjörinnar hreppsnefndar Egilsstaðahrepps var haldinn á þriðjudag og kom þá í ljós að Alþýðubandalag, Sjálfstæðis- flokkur og Samtök óháðra áhugamanna um hreppsmál (H-listi) hafa myndað með sér meirihluta á komandi kjörtímabiU um stjórnun sveitarfélagsins skv. sérstökum málefnasamningi og samkomulagi um kosningar í ráð og nefndir. Framsóknarmenn sitja því einir í minnihluta. Formlegur meirihluti hefur ekki verið myndaður áður í hreppsnefnd Egilsstaðahrepps. Oddviti var kjörinn Helgi Hall- dórsson (D-lista) og varaoddviti Siguijón Bjamason (G-lista). I hreppsráð voru kjömir af meirihluta Helgi Halldórsson, oddviti og Þor- kell Sigurbjömsson (H-lista) en af minnihluta Sveins Þórarinsson (B-lista), fráfarandi oddviti. Samþykkt var einróma á fundin- um að leita samkomulags við Sigurð Símonarson um að gegna áfram starfi sveitarstjóra Egilsstaða- hrepps, en hann tók við því starfi fyrir réttu ári af Guðmundi Magn- ússyni. A fundinum á þriðjudag var ennfremur kosið í bygginganefnd og hlutu eftirtaldir kosningu: Þor- kell Sigurbjömsson (H-lista), Páll Pétursson (D-lista), Kristinn Áma- son (G-lista), Þórarinn Hallgríms- son (B-lista) og Völundur Jóhannes- son (B-lista). Hin nýja hreppsnefnd mun form- lega taka við störfum hinn 15. þ.m. og er fyrsti formlegi fundur hennar áætlaður 24. þ.m. þar sem kosið verður í hinar ýmsu nefndir hrepps- nefndar. í lok fundar á þriðjudag lögðu framsóknarmenn fram bókun þar sem meirihlutamyndunin er gagn- rýnd og hún hörmuð með tilliti til fyrri vinnubragða í hreppsnefnd. Hinn nýi meirihluti lagði þá fram svarbókun þar sem gagmýni minni- hiutans er vísað á bug og áhersla lögð á vilja meirihlutans til góðs samstarfs við minnihlutann um hagsmuni sveitarfélagsins._ —Ólafur Morgunblaðið/Sigurgeir. Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum hlýtur viðurkenningu Á myndinni er f.v. Páll Pétursson, Margrét Júlíusdóttir, eftirlitskona, Haukur Guðmundsson, yfirverk- stjóri, Anna Sigurlásdóttir, verkstjóri og Stefán Runólfsson, forstjóri. NIKE HJOLATJAKKAR hydraulKS VOKVATJAKKAR fjl ' A. 1 BUB J '§$*■*£$ Émmlt ■■ ■ ;J| £33Sm Allt í bílinn « m mciiust Siöumúla 7-9, ® 82722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.