Morgunblaðið - 17.02.1985, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1985, Page 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLADSINS SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 BLAÐ EMBÆTTISMENNS PJALLA í áratugi hafa þeir haldiö um taumana í stjórnsýsl- unni í landinu þessir fjórir embættismenn sem hér sitja á spjalii við blaða- mann Mbl. f>eir eru Klem- ens Tryggvason hagstofu- stjóri, Baldur Möller ráðu- neytisstjóri, Henrik Sv. Björnsson sendiherra og Andrés Björnsson útvarps- stjóri. um taumana í kerfinu í 45 ár MorRunblaðið/Friðþjófur. í 45 ár, einmitt þá áratugina sem íslenskt þjóðfélag hefur tekið örustum breytingum, hafa þeir haldið um taumana hver á sínu sviði þessir fjórir embættismenn sem hér spjalla. Setið í ekilssætinu og ekið hverju sinni eftir gefnum eða ómörkuðum kúrsi. Taumhaldið að sjálf- sögðu haft áhrif á stefnu og ferð mála. Nú um áramótin slepptu þeir svo taumunum og viku úr sæti. Henrik Sv. Björnsson sendiherra og ráðu- neytisstjóri hefur verið andlit íslands út á við, Klemens Tryggvason hagstofustjóri haft höndina á púlsinum á íslensku þjóðfélagi, Baldur Möller ráðuneytisstjóri mótað og haft á því gæslu að þjóðin haldi sig við lög og reglur lýðræðisins og Andrés Björnsson útvarpsstjóri stýrt menningar- streymi út í þjóðarlíkamann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.