Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 B 43 Bíóhöllin: Nikkelfjallio — íslensk-bandarísk samvinna Anne Bancroft, Meg Tilly og Jane Fonda. AGNES BARN GUÐS Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt bandaríska leikritid „Agnes — barn Guös“ í Iðnó undanfarnar vikur. Leikritið hefur hlotið all- mikla athygli, ekki síst vegna óvenjulegs efnis. Leikritið var frumsýnt í Banda- sem leikur ungu nunnuna í Iðnó.) ríkjunum fyrir nokkrum árum og Sáluhjálpara hennar, abbadísina, hlaut fádæma vinsældir. Á frum- leikur Anne Bancroft (Guðrún Ás- málinu nefnist leikritiö „Agnes of mundsdóttir leikur hana í lönó), en God“. sálfræðinginn síreykjandi leikur Nú er veriö að- gera kvikmynd engin önnur en Jane Fonda (Sig- eftir leikritinu. Með titilhlutverkið ríöur Hagalín fer meö þaö hlutverk fer ung og efnileg leikkona, Meg j lönó). Tilly, sem lék í The Big Chill. Meg Áætlaö er aö frumsýna kvik- leikur ungu nunnuna sem eignast myndina síöar á þessu ári. barniö. (Þaö er Guörún Gísladóttir HJÓ 25 mest sóttu myndirnar vestan hafs árið 1984 Millj. dala Ætli það sé ekki óhætt að segja að Jakob Magnússon hljómlist- ar-, Stuö- og nú uppé síökastið kvikmyndageröarmaöur, komi víða við og valdi breyttum högum eins og segir í alkunnri fer- skeytlu. Jakob hefur starfað mik- ið vestur í Bandaríkjunum í Kali- forníu, ekki langt frá Hollywood þaöan sem flestar bandarískar myndir koma, svo það skyldi engan undra, þótt Jakob um síðir sneri sér sjálfur aö kvikmynda- gerð og stússi í kringum kvik- myndir. Hann lék, ásamt öörum Stuö- mönnum, í myndinni Meó allt á hreinu, sællar minningar, sem naut óhemjuvinsælda meðal lands- manna og hann leikstýröi Hvitum máfum, Stuömannamynd númer tvö, sem bráölega veröur frum- sýnd í Reykjavík. En Jakob er ekk- ert bundinn af islandi. Um þaö bil sem áhorfendur skemmtu sér kon- unglega í Háskólabiói undir Með allt á hreinu, gerðist hann fram- leiöandi myndar, sem framleidd var í islensk-bandarískri samvinnu og heitir Nikkelfjalliö (Nickel Mountain) og mun hún sýnd í Bíó- höllinni innan tíöar (nema fariö sé aö sýna hana þegar þetta birtist). Höfundurinn Nikkelfjalliö var filmuö í bænum Shandon í Kaliforníu i upphafi vors 1983. Hún kostaði þrjár milljónir (eitthvaö í kringum tólf milljónir ís- lenskar) og er byggö á samnefndri metsölubók bandaríska rithöfund- arins Johns heitins Gardner, sem út kom áriö 1973. Nikkelfjalliö var fjóröa bók Gardners og önnur af bókum hans, sem kvikmyndaöar hafa verið; hin var Grendel. Líkt og Grendel, naut Nikkelfjalliö mikilla vinsælda, en til marks um þaö má nefna aö hún var í sextán vikur á lista New York Times yfir metsölu- bækur. Sagan Nikkelfjalliö er ástarsaga og inniheldur hinn heföbundna ástar- þríhyrning: tveir menn, ein kona. Sagt er frá Henry Soames (Michael Cole), feitum og einmana veitinga- húsaeiganda um fertugt, sem ofan á allt annaö á viö hjartasjúkdóm aö stríða. Henry fær ást á Callie Welles (Heather Langenkamp), sem er dóttir gamallar kærustu hans, en Callie er aftur hrifin af Willard Freund (Patrick Cassidy), sem er á líkum aldri og hún. Svo fer að Callie verður ólétt eftir Will- ard og hann missir áhugann á henni meö þaö sama, en Callie snýr sér aö Henry, sem fengiö hef- ur hjartaáfall, og hjúkrar honum. Um síðir tilkynnir hún foreldrum sínum aö hún elski Henry og vilji giftast honum. Hún óttast aö faöir Willards taki barniö frá henni, en Henry er ákveðinn í aö vernda hana. Henry og Callie giftast og hún fæöir barnið. En þá kemur Willard aftur til sögunnar... Leikarar Michael Cole, sem fer meö hlut- verk Henrys, er fræg sjónvarps- stjarna í Bandaríkjunum. Hann hefur lengi veriö einlægur aö- dáandi Johns Gardner. „Hann var 1. GHOSTBUSTERS 2. INDIANA JONES AND THE TEMPLE OF DOOM 3. GREMLINS 4. BEVERLY HILLS COP 5. TERMS OF ENDEARMENT 6. THE KARATE KID 7. STAR TREK III 8. POLICE ACADEMY S. ROMANCING THE STONE 10. SUDDEN IMPACT 11. FOOTLOOSE 12. SPLASH 13. PURPLE RAIN 14. THE NATURAL 15. SCARFACE 16. GREYSTOKE: THE LEGEND OF TARZAN, LORD OF THE APES 17. TIGHTROPE 18. 2010 19. YENTL 20. REVENGE OF THE NERDS 21. BACHELOR PARTY 22. CITY HEAT 23. SILKWOOD 24. RED DAWN 25. THE TERMINATOR Og hugsiö ykkur, þaö er nú þegar búiö aö sýna röskan helming þeirra hérlendis. Slíkt heföi einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar. Heimild: VARIETY SV 127 109 78.5 58.5 50,25 41,7 39,0 38.5 36,0 34.6 34,0 34,0 32,0 25,0 23.1 23,0 22.5 20,0 19.6 19,5 19.1 19,0 17,9 17,0 17,0 myndin í Bandaríkj- Ástarþríhyrningurinn. sérstaklega tilfinninganæmur maöur," segir Cole. „Skrif hans um lífiö voru svo full af sérkennum og víddum, aö þú gast fundiö þaö inní þér. Ef einhver í sögunni þjáðist af heymæði, þá byrjaöir þú, lesand- inn, aö hnerra. Ég er hreykinn af myndinni Nikkelfjalliö og ég held aö Gardner sjálfur heföi fundist þaö sama. Þaö er sorglegt aö hann skyldi ekki sjá hana." Nikkelfjalliö er fyrsta myndin, sem Heather Langenkemp leikur aðalhlutverkiö í. Þaö var enginn annar en leikstjórinn Francis Ford Coppola, sem fyrstur veitti henni hlutverk í mynd. Það var áriö 1981 og myndin var The Outsiders. Raunar var hlutverkiö örlítiö, en myndin var tekin í heimabæ Heather, Tulsa í Oklahoma, og hún heimsótti kvikmyndaliöiö daglega og notaði hvert færi sem gafst til aö spjalla viö Coppola. Leikstjór- inn, sem ugglaust hefur hrifist af áhuga hennar á kvikmyndum, gaf henni stærra hlutverk í næstu mynd sinni, fíumblefish. Síöan kom Nikkelfjallíö og hver veit nema Heather eigi eftir aö klífa til frægöar og frama í kvikmyndun- um. Og hvorum myndi hún þá þakka startiö, Kobba eöa Kopp- ola? aj Ghostbusters (Draugabanar) var vinsælasta unum árið 1984. Michael Cole í hlutverki sínu í Nikkelfjallinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.