Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 iejöRnu- ípá w HRÚTURINN llta 21. MARZ—19.APRÍL Þv og íjolskylda þín skuluA en- dilega fara eitthvaA út og gera ykkur glaAan dag án vandamála og áhjggna. NotiA ímyndunar aflið til aA gera eitthvaA sniAugt. NAUTIÐ rgwa 20. APRÍL—20. MAÍ Morgunstund gefur gull í mund VaknaAu því snemma og láttu þér verAa raikiA úr verki. Hittu elskuna þína og geriA eitthvaA skemmtilegt saman. Vertu beima í kvöld. TVÍBURARNIR ÍMWS 21. MAÍ—20. jOnI Fjölskyldumálin ganga prýöi- lega í dag. Heimsæktu vini og vandamenn eöa faröu í góöa gönguferö. Njóttu þess aö vera til. Ekki eyöa of miklu. Vertu í kvöld. jjJjð KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þetta veröur skemmtilegur dag- ur. Þér mun einnig takast aö Ijúka verkefni sem hefur hvflt á þér. Eyddu seinni hluta dags meö fjölskyldunni. Farið til daemis í bíó. LJÓNIÐ 21 JÍILl-22. ÁGÚST Faröu snemma á fætur og und- irbúöu þig fyrir morgundaginn. Gettu þess aö stökkva ekki upp á nef þér. Þú munt eiga í erfið- leikum meö að sannfæra aöra um ágæti tillagna þinna. MÆRIN r/ 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ekkert merkilegt gerist í dag og þú veröur ekki fyrir neinum truflunum. Vertu þakklátur fyrir þaö. Eyddu tímanum í heimilsstörf og reddu viö maka þinn ura ýmis mál. Qk\ VOGIN PfiSrÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þetta geti oröiö góöur dagur ef þú reynir aö öðlast þolinmeöi meö fjölskyldunni. Notaðu ímyndunarafliö vel og reyndu aö finna þér einhverjar tóm- stundir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta veröur mjög viökvemur dagur. Þú ert ákaflega tilfinn- inganemur um þessar mundir. Allt í kringum þig er fólk upp- tekiö af sínum málum og þú ert skilinn eftir í kuldanum. kM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. ÞráM fjrrir »A þaA sé sunnudsg ur í dag g«ti dagurinn orAiA gróAavcnlegur fyrir þig. FjSÞ skyldumálin eru aA lagasi en reyndu aA vera tillitssamari. STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. HeimilislífiA er betra en þaA hefur veriA í langan tíma. Maki þinn eöa félagi geti breytt skoö- unum sínum á vissu málefni. Gettu vel aö heilsunni, hún er mikilveg. Wͧ VATNSBERINN 20. JAN,—18. FEB. Reyndu aA hafa áhrif á aAra meA þoiinmcAi og fyrirhyggju. Þú verAur ef til vill aú breyta ájetlunum til aA halda friAinn. Fjolskvldan er viAkvæm í dag. '< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér líAur betur líkamlega þar þú hefur náö aö hvíla þig svolítiö. Keyndu aö styrkja þig meira meö því aö stunda hlaup ojj sund. Vertu hein>a i dag og dyttaöu að húsinu. X-9 T þ/P PPCP/Ð Pve y/fAX*. 5ÆX/P S7»4X 0*. SiAPr HANH, PMILÍ' OKFS/Oislr BULLS Lanc+t »*mtr L fötum *f SVtPK. Aafur reynt brjótaft ýíynvm mi/'r £/r/(i-/m>nna, eftir ójó/f •luilarBj þuS ew £KK/AAÆ&XJ PADS/K. Sf/IHÆ/K/ST / /YR/B UTA/r- - þ£/R Hap* £AA/ /SAP f/or/u/u £V/V... y MPA. Af> £<• < H&M/ÓT ÚT- :::::::::::::::: :::: :::::::: ::::::::::::: ::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS p"-------------- K þAP HEfUK /ANKANTA APVEI2A, ${/AMPU&- ~PAP S/CAC AÐ HAFA HEhicm\< ES>A FÆ-TUl?, FÓr- lfgói epA HAMPLeaiS; Byp.0 EBA AU6U/MUNN EE>A HÖPU&JEPA SlCOTT þAV öETóe ANGRAP t<3 S£<51 ALLTAF VIB> SJÁLFAN /A\6 „SVONA NÓ/Éó gæti wafa F/6PST SENI PÖItUNGUK.1." LJÓSKA TOMMI OG JENNI ...............................UU. QMÁcAi ix :::::::::::::::::::::::::::::::::: olVIArULVv 8- /8 Því miður, seppi, loftið er En nóg til af jörð ... búið og vatnið er búið... BRIDGE Áhorfendur ráku upp stór augu þegar þeir sáu verkun sagnhafa á tígullitnum í eftir- farandi spili. Var maðurinn að verða vitlaus, eða ... ? Norður ♦ K1074 ♦ ÁD3 ♦ G964 ♦ 82 Suður ♦ DG8653 ♦ 85 ♦ K5 ♦ ÁK7 Vestur Noröur Austur Suöur — Pass Pass 1 spaöi Pass 3 spaöar Pass 4 spaöar AHir pass Vestur spilaði út laufgosa, sem sagnhafi drap á ás og fór strax í trompið. Áustur tók á ásinn og spilaði laufi til baka. Sagnhafi spilaði einu sinni trompi, staldraði svo við og fékk sér í nefið. Það tók tím- ann sinn, áhorfendur voru farnir að geispa og andstæð- ingarnir orðnir óþolinmóðir. „Fyrirgefið mig,“ sagði kappinn, lagði frá sér dósina og spilaði út tígulfimmunni heiman frá! Vestur lét lítið, ní- an var látin úr borðinu og það kostaði austur drottninguna. Vestur Norður ♦ K1074 ♦ ÁD3 ♦ G964 ♦ 82 Austur ♦ 9 ♦ Á2 ♦ G9642 ♦ K107 ♦ Á108 ♦ D732 ♦ G1096 Suður ♦ D543 ♦ DG8653 ♦ 85 ♦ K5 ♦ ÁK7 Eftirleikurinn var auðveld- ur, tígulgosinn var fríaður og hjartasvíningin varð óþörf. Slétt staðið. „Strákar mínir," sagði okkar maður, „fáið ykkur í nefið og hlustið svo vel. Þegar ég sneri mér að tíglinum vissi ég að austur átti spaðaásinn og laufdrottninguna. Með hjarta- kónginum í vestur stendur spiiið alltaf, ekki satt. En hvað ef austur á kónginn? Ja, þá getur hann ekki átt tígulásinn, því þá hefði hann opnað í spil- inu. En tíguldrottninguna gat hann átt án þess að opna (og vonandi ekki tíuna) og því reið á að vanda tígulíferðina til að hjartað yrði ekki opnað of snemma. “ ^ SKAK Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák hollenska alþjóðameistarans Ligterinks, sovézka stórmeist- arans Beljavsky, sem hafði svart og fann nú snjalla leið til að vinna mann: 17. - d3!, 18. Bxd3 - Dg4,19. Re4 — Bxe4 20. Bxe4 — Dxe4 og hvítur gafst upp. Úrslitin í Wijk aan Zee urðu þannig: 1. Timman (Hollandi) 9 v. af 13 mögulegum, 2.-3. Beljavsky (Sovétr.) og Nunn (Englandi) 8 v. 4. Georgiev (Búlgaríu) 7% v. 5. Portisch (Ungverjal.) 7 v. 6. -9. Korchnoi (Sviss) og Romanishin (Sovétr.), Lobron (V-Þýzkal.) og Ree (Holland) 6'á v. 10.—11. Spraggett (Kanada) og Ftacnik (Tékkó- slóvakíu 5‘/2 v. 12.—13. Van der Wiel (Hollandi) og Ligter- ink (Hollandi) 5 v. 14. Kudrin (Bandaríkjunum) 4V4 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.