Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 aSK' s SKYRSLUTÆKNIFÉIAG ISLANDS PosUtoH 601 ReyK|av.t» -námskeiö Skýrslutæknifélag íslands hefur ákveðið að halda námskeið um GAGNASAFNSKERFI (Data base management systems) og veröur þaö haldiö aö Hótel Esju 2. hæö, dagana 27. og 28. febr. og 1. mars nk. kl. 09.00—16.00, samt. 18 klst. Kennari veröur dr. Jóhann Pétur Malmquist tölvufraeöingur. Á námskeiöinu veröur meöal annars fariö yfir helstu skilgreiningar í gagna- safnsfræöum, fjallaö um gagna- safnskerfi, hvernig þau eru upp- byggö og samanburöur geröur á al- gengum gagnasafnskerfum. Aöal- áhersla verður lögö á skipulagningu gagnasafna (Data base normaliz- ation). Námskeiöinu fylgir kennslu- bók á íslensku. Fyrirhugaö er aö halda framhaldsnámskeiö um sama efni eftir u.þ.b. einn mánuö. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir um aö láta skrá sig hjá skrifstofu Skýrslutæknifélagsins, í síma 82500 fyrir 20. febrúar nk. Athugiö aö námskeiöiö er gegn gjaldi og fjöldi þátttak- enda veröur takmarkaöur. Bílastilling Birgis Skeifan 11 - Sími: 37888 Skyndiskoðun fyrir flestar gerðir bíla, árgerðir 1980 og yngri. Tilboðið sendur út mars 1985. 1. Skipt um platínur. 2. Skipt um kerti. 3. Hreinsuð geymasambönd. 4. Varin geymasambönd meö tectyl. 5. Hert á viftureim (ef þörf krefur). 6. Stilltur kveikjutími. 7. Stilltur ganghraði og blöndungur (Co.). 8. Athuguð hleðsla. 9. Mældur frostlögur. 10. Kerti, platínur, hreinsiefni, feiti og tectyl inni- falið í verði. 11. Látum vita ef eitthvaö finnst aö. Ath.: Pústkerfi þarf að vera í lagi. Verð: 3 cyl. 1.711 m/sölusk. 4 cyl. 1.788 m/sölusk. 6 cyl. 2.339 m/sölusk. Notum nýjustu stillitæki! Vönduö vinna! Eldhúsvaskar H.f. Ofnasmiöjan — Smiöjubúð, kynnir nýjar tegundir eldhúsvaska: Einfalda meö boröi — Tvöfalda meö grænmetishólfi — Emeleraöa — Hringlaga Úrval fylgihluta svo sem körfur, grindur, tekkbretti og bakkar. Fáanlegir meö lyftitappa. Glæsilegt útlit — Hagstætt verö. HF. OFIMASIVIIÐwJAIM Smiðjubúð — Háteigsvegi 7 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Akraness Sl. laugardag var hin árlega bæjarkeppni Bridgefélaganna á Akranesi og í Hafnarfirði háð. Að þessu sinni sóttu félagar úr Bridgefélagi Hafnarfjarðar Ak- urnesinga heim og fór keppnin fram á Hótel Akranesi. Að venju var spilað á sex borð- um og tilheyra fimm borð hinni eiginlegu bæjarkeppni en auka- verðlaun eru veitt á sjötta borði. Úrslit urðu sem hér segir: 1. borð: Hafnarfjöröur, 6 Akranes 24 2. borð: Hafnarfjörður, 11 Akranes 19 3. borð: Hafnarfjörður, 25 Akranes 0 4. borð: Hafnarfjörður, 23 Akranes 7 5. borð: Hafnarfjörður, 10 Akranes 20 Úrslit: Hafnarfjörður, 75 Akranes 70 6. borð: Hafnarfjörður, 17 Akranes 13 Hafnfirðingar fóru því með sigur af hólmi og fluttu aftur með sér til Hafnarfjarðar báða verðlaunagripina, en þeir hafa nú um hríð verið í þeirra vörslu. Þessi bæjarkeppni hefur verið fastur liður í starfsemi þessara félaga í u.þ.b. 35 ár og ávallt tek- ist vel og vill stjórn BA koma á framfæri þökkum til Hafnfirð- inga fyrir komuna. Bridgefélag Kópavogs Sveitakeppninni er lokið með öruggum sigri sveitar Gríms Thorarensen en alls tóku 12 sveitir þátt í keppninni. Lokastaðan: Grímur Thorarensen 241 Fimbulfálkafélagið 212 Sævin Bjarnason 196 Ragnar Jónsson 183 Jón Andrésson 1?4 Næsta keppni félagsins verður butler-tvímenningur sem er með sérstökum sveitakeppnis-út- reikningi. Örfá sæti eru laus í keppninni ennþá en þátttöku- fjöldi verður takmarkaður. Spilað er í Þinghól, Hamra- borg 11, á fimmtudögum kl. 19.45. Bridgefélag Breiðholts Þegar ein umferð er eftir í að- alsveitakeppni félagsins er röð efstu sveita þessi: Rafn Kristjánsson 206 Anton Gunnarsson 201 Gunnar Traustason 166 Baldur Bjartmarsson 165 Helgi Skúlason 162 Stefán Oddsson 160 Næsta þriðjudag lýkur keppn- inni, en 26. feþrúar hefst baro- meter-tvímenningur. Munið að láta skrá ykkur sem fyrst, hjá Baldri í síma 78055, eða á keppnisstað. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Hveragerðis Tveimur umferðum er lokið í aðalsveitakeppninni en 8 sveitir taka þátt í keppninni. Staðan: Einar Sigurðsson 48 Stefán Garðarsson 41 Hans Gústafsson 39 Lars Nielsen 28 Sturla Þórðarson 27 Kjartan Kjartansson 26 Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kl. 19.30 í Félags- heimili Ölfusinga. Nafn féll niður í bridgeþætti sl. miðvikudag var sagt frá Suðurlandsmótinu í bridge. í lok greinarinnar voru vísur sem annars vegar Guð- mundur Kr. Sigurðsson sendi spilurum og hins vegar frá aust- anmönnum. Höfundarnafn féll þar niður en vísurnar voru eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.