Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaöurinn " ' \ GENGIS- SKRANING NR. 39 — 24. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,04» 29,120 29,640 1 SLpund 42,594 42,712 41,666 1 Kan. dollar 23,244 23,308 23,749 1 Ddn.sk kr. 3,0043 3,0125 2,9023 1 Norsk kr. 3,8389 3,8494 3,7650 1 Sænsk kr. 3,6937 3,7039 3,6215 1 FL mark 5,1082 5,1223 4,9867 1 Fr. franki 3,5757 33855 3,4402 1 Belg. franki 0,5384 0,5399 03152 1 Sv. franki 13,3410 13,3777 13,2003 1 Holl. gvllini 9,7564 9,7833 9,3493 1 V-þ. mark 11,0167 11,0470 10,5246 1 ÍL líra 0,01777 0,01782 0,01728 1 Austurr. sch. 1^642 1,5685 1,4936 1 PorL esrudo 0,2196 0,2202 03179 1 Sp. peseli 0,1917 0,1923 0,1865 1 Jap. ven 0,12455 0,12489 0,12638 1 írskl pund 33,904 33,998 32,579 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6759 30,7602 v > Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreíkningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstaeður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vfxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunín milli mánaöa er 0,5%. Byggingavisitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 26. febrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Musidisc- sinfóníuhljómsveitin leikur lög úr óperum; Nirenberg stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. I>áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta á Biblíudag- inn í Kópavogskirkju. Hermann l>orsteinsson framkvæmda- stjóri Biblíufélagsins prédikar. Séra Árni Pálsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Guðmund- ur Gilsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO 13.30 Vikan sem var. llmsjón: Rafn Jónsson. 14.20 „Á 200 ára afmæli Skaftár- elda.“ Samfelld dagskrá tekin saman af Einari Laxness cand. mag. Lesari með honum: Séra Sigurjón Einarsson. Ennfremur les Jón Helgason tvö erindi úr kvæði sínu „Áfongum“. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Vincent Youman. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. llpp- spretta lasergeislans. Ágúst Kvaran eðlisefnafræðingur flyt- ur sunnudagserindi. 17.10 Síðdegistónleikar: 18.00 Uankar á hverfisknæpunni. — Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Bókvit. Umsjón að þessu sinni Þröstur Ólafsson. 19.50 „Hratt flýgur stund“. Þór- unn Magnes Magnúsdóttir les úr samnefndri Ijóðabók Guð- rúnar P. Helgadóttur. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannessonar. 21.40 Útvarpssagnan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gfsli H. Kolbeins les þýðingu sína (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AHMUD4GUR 27. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafsdóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jök- ulsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Elín Einarsdóttir, Blönduósi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (19). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Cumulus, „Hálft í hvoru“ og Kim Larsen syngja og leika. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (9). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son ræðir við Sigurð Sigurðar- son dýralækni um sauðfjár- veiki. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héðinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sögur frá Sveinatungu. Frá- söguþáttur í flutningi og saman- tekt Þorsteins frá Hamri. b. Kynlegur farþegi. Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn úr „Grimu hinni nýju“. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (7). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Útlaginn á Miðmundahæð- um. Söguþáttur skráður af Þórði Jónssyni á Látrum. Flytj- endur: Helgi Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason, sem er sögumaður. (Áður útv. 28. mars 1968). 23.35 Tónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. febrúar MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. SKJANUM SUNNUDAGUR 26. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Úlfur, úlfur! Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótið 6. Visla í Póllandi. Franskur myndaflokkur um nokkur stór- fljót, sögu og menningu land- anna sem þau fjalla um. Þýð- andi og þulur Priðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Reykjavíkurskákmótið 1984 Skákskýringar. 19.15 Hlé Sjötti þáttur. Framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveim- ur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.15 Pláneturnar (The Planets) Myndskreytt tón- verk. Philadelphíu-hljómsveitin leikur „Pláneturnar" eftir breska tónskáldið Gustav Holst, Eugene Ormandy stjórn- ar. Með tónverkinu hefur Ken Russell kvikmyndastjóri valið viðeigandi myndefni úr kvik- myndum um himingeiminn og sólkerfið. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.45 -Þessi blessuð börn! Sjónvarpsleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leik- mynd: Baldvin Björnsson. Per- sónur og leikendur: Bjössi/ Hrannar Már Sigurðsson, Sig- rún, móðir hans/ Steinunn Jó- hannesd., Þorsteinn, faðir hans/ Sigurður Skúlason, Fjóla/ Margrét Ólafsdóttir, Steingrímur/ Róbert Arnfinns- son. Bjössi, átta ára, býr einn með móður sinni. Hún er skilin við föður hans og er að selja íbúðina sem þau eiga. Þegar fólk kemur að skoða hana fylg- ist Bjössi með þeim milli þess sem hugur hans reikar til fyrri tíma þegar pabbi var ekki far- inn. 21.20 úr árbókum Barchesterbæj- ar V_________________________________ 27. febrúar 19.35 Tomrai og Jenni liandari.sk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skeramtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Sagan af Sharkey (The Story of L. Sharkey) Kvikmynd sem Sigurjón Sig- hvatsson gerði í Vesturheimi. Óvænt atvík verða til þess að ungur blaðamaður í smábæ í Kanada fer að grennslast fyrir um gamlan einfara, Sharkey að nafni, í von um að stórblöðum þyki saga hans fréttamatur. I>ýðandi Sonja Diego. 22.20 Síöustu bedúínarnir Dönsk heimildamynd eftir Jan Uhre um líf og sögu hirðingja í Jórdaníu. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.55 Fréttir í dagskrárlok 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rúnar Vilhjálmsson, Egilsstöðum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (20). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO 13.30 Spænskir tónlistarmenn leika suðræna tónlist/Timi Yuro syngur. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (10). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Emil Thoroddsen og Hljómsveitarsvítu op. 5 eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson og Karsten Andersen stj./ Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur Strengjakvart- ett nr. 2 eftir Helga Pálsson. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn". Gert eftir sögu Walters Christmas. (Fyrst útv. 1960). 1. þáttur af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sig- mundsson. Leikgerð og leik- stjórn: Jónas Jónasson. Leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Guömundur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson, Bjarni Steingrímsson, Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fjallað m.a. um nábjarg- ir, andlát og útfararsiði. Einnig les Edda Kristjánsdóttir kafla úr vísindaritgerð er hún vinnur að um þessi málefni. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (8). 22.400 Tónskáldaverðlaun Norð- urlandaráðs 1984. „Requiem — í minningu þeirra sem féllu úr minni" eftir Sven-David Sandström við Ijóð eftir Tobias Berggren. Sænskir listamenn flytja þætti úr verkinu undir stjórn Leifs Segerstam. — Jón Örn Marinósson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.