Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa skrifstofumanneskju til starfa. Hér er um aö ræöa hálfsdags starf, eftir hádegi. Starfiö felur í sér: Vinnulauna- útreikning, vélritun, bókhaldsvinnu fyrir tölvukeyrslu, telex-sendingar. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö starf sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiöslu blaðsins, þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 1. marz nk., merkt: „H — 76“. Skriftvélavirki — rafeindavirki Vegna aukinna umsvifa í þjónustu- og viö- geröadeild, óskum viö að ráða sem fyrst hæfan starfsmann meö ofangreinda mennt- un. Frekari upplýsingar gefur Birgir R. Jóns- son á skrifstofutíma. Magnús Kjaran hf., Ármúla 22, sími 83022. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Kunnátta í vélritun, meðferö og útfyllingu banka- og tollskjala svo og veröútreikningum skilyröi. Kunnátta í ensku og noröurlandamáli æski- leg. Þarf aö geta byrjaö strax. Tilboöum meö almennum upplýsingum og um reynslu skilist til Mbl., merkt: „Skrifstofustarf — 142“. Atvinna óskast T résmíðaverkstæði Reyndur smiður óskar eftir vinnu á fjölhæfu trésmíöaverkstæöi. Upplýsingar í síma 46169. Konur óskast hálfan daginn. H HRAÐIP Fatahreinsun og pressun Ægtsidu 115 Rafeindavirki Óskum að ráöa rafeindavirkja til starfa. Þarf aö geta hafiö störf sem allra fyrst. Tilboö: merkt „Áreiðanlegur — 1837“ sendist augld. Mbl. fyrir miövikudaginn 29. febrúar nk. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á togara frá Siglufiröi. URplýsingar í síma 96-71200 og 96-71691. Þormóður rammi hf. Forfallakennari óskast Kennara vantar nú þegar í einn mánuö til forfallakennslu í Öldutúnsskóla, Hafnarfirði. Kennslugreinar enska og danska í 7.-9.- bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 50943. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Skrifstofumann vantar til afleysinga um óákveöinn tíma. Vél- ritunarkunnátta og nokkur bókhaldskunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 28. febrúar 1984, merkt: „Stundvís — 1132“ Barnaheimilið Ós vill ráöa lipran og traustan starfsmann í hálft starf eftir hádegi frá 1. marz nk. Boðiö er upp á lífleg og fjölbreytt verkefni meö tápmiklum barnahóp. Fóstrumenntun æskileg. Uppl. um starfiö eru veittar í síma 23277 eftir hádegi mánudaginn 27. febrúar. Barnaheimilið Ós, Bergstaðastræti 26. Félög/ félaga- samtök Háskólamenntaöur maöur óskar eftir aö taka aö sér framkvæmda- stjórastarf hjá félagi, félagasamtökum eöa öörum aöllum f hálfu eöa fullu starfl. Hefur sjálfur yflr aö ráöa allrl aöstööu, s.s. mjög góöu skrifstofuhúsnæöi í miöborg Reykjavfkur, vélritun, tölvuþjónustu, sfma, Ijósritun o.fl. Hentugt fyrir aöila sem ekki hefur yfir húsnæöi aö ráöa, en vill ráöa sér starfsmann. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir kl. 18 föstudaginn 2. mars nk. merkt: .Samstarf — 1131". Snyrtivöruverslun Snyrtifræðingur óskast til starfa í snyrtivöru- verslun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn hjá augld. Mbl. merkt: „B — 1835“ fyrir nk. fimmtudag. Óskum aö ráöa setjara vanan pappírsum- broti sem fyrst. Fontur h.f. Prentsmiðja Björns Jónssonar, Akureyri s. 96-26511. Raftæknifræðingur óskast til innflutnings- og þjónustufyrirtækis í Rvk. Framtíðarstarf. Þýzkukunnátta áskilin. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Þ — 144“. Ung hjón óska eftir aukavinnu i saman eöa sitt í hvoru lagi. Nánast allt kemur til greina. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl., merktar: „Viöbót — 1340“ fyrir 5. mars nk. Matvælafræðingur Fyrirtæki á Noröurlandi vill ráöa til framtíö- arstarfa matvælafræðing sem jafnframt væri góður matreiðslumaður. Reglusemi áskilin. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „M — 1832“ fyrir 5. mars nk. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi vill ráöa strax vélvirkja eöa bifvélavirkja til viðgeröa á vélum. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Þ — 549“. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunardeildarstjóri. Laus staöa viö lyf- lækningadeild ll-A. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1984. Svæfingarhjúkrunarfræðingur. Laus staöa viö svæfingardeild. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík 23. feb. 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. BORGARSPÍTALINN Deildarfulltrúi Starf deildarfulltrúa III, meö umsjón á bók- haldi Borgarspítalans, er laust til umsóknar. Reynsla í notkun tölvu er nauðsynleg. Upplýsingar hjá aðsíoöarframkvæmdastjóra í síma 81200 milli kl. 9 og 11. Umsóknarfrestur til 1. marz nk. Reykjavík, 26. febrúar 1984. IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa hjá Borgarverkf^^n[ Reykjavik, Skulatuni 2. StarrsKjui ðamrxfwu.n! kjarasamningum. Gjaldkera. Starfsmann á Ijósprentunarstofu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Borgar- verkfræðings í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 5. marz 1984. Afgreiðslustarf Afgreiöslustúlka óskast í brauðbúð. Upplýsingar á staönum á milli kl. 12—14, ekki í síma. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Matstofa Miðfells óskar eftir lærlingum til matreiöslunáms. Upplýsingar í síma 84939 frá kl. 8—13. M lAi MATSTOFA MIÐFELLS SF. FUNAHÖFÐA 7- SÍMI: 84939 Laghentur maður Óskum eftir aö ráöa lipran og laghentan mann til afgreiöslustarfa og smáviögeröa. Umsókn um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. mars merkt: „Framtíð- arstarf — 1341“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.