Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1984 í DAG er sunnudagur 26. febrúar, annar sd. í níu vikna föstu, 57. dagur ársins 1984, biblíudagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.32 og síðdegis- flóð í Reykjavík kl. 15.12. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.48 og sólarlag kl. 18.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 9.42. (Alm- anak Háskólans.) Þess vegna, mínir elsk- uðu bræður, verið stað- fastir, óbífanlegir, síauö- ugir í verki Drottins. Þér vitiö að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottní. (1. Kor. 15, 58.) KROSSGÁTA 8 9 10 5 /■ 15 LÁRÉTT: — 1 rórutegund, 5 fyrr, 6 hnappur. 7 (veir eins, 8 lueó, 11 freói, 12 reykjn, 14 jaróspnmfpir, 16 mdti. LÓÐRCTT: — 1 nothæft, 2 tré, 3 skel, 4 illfjjnrn, 7 n húsi, 9 duf'nnóur, 10 lifn, 13 forfnóir, 15 flsk. LAIJSN SÍDIISTII KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I þrekin, 5 lae, 6 öldruð, 9 són, 10 Ni, II nm, 12 mnn, 13 nskn, 15 enn, 17 Uering. LÓÐRÉTT: — 1 þjosnnst, 2 elda, 3 kmr, 4 weóing, 7 lóms, 8 una, 12 mani, 14 ker, 16 nn. FRÁ HÖFNINNI í GÆR höfðu írafoss og leigu- skipið Beril farið úr Reykja- víkurhöfn áleiðis til útlanda og danska eftirlitsskipið Ingolf fór. I dag, sunnudag, er Uða- foss væntanlegur af strönd- HEIMILISPÝR HUNDUR, svartur og ljósbotn- óttur hefur verið í óskilum í Dýraspítalanum frá því í byrj- un vikunnar. Hann hafði fund- ist í Efra-Breiðholti og er ómerktur. FRÉTTIR DAGGJÖLD sjúkrahúsa sveit- arfélaganna ákveðast af svonefndri daggjaldanefnd sjúkrahúsa. I nýju Lögbirt- ingablaði birtir nefndin tilk. um daggjaldataxta þeirra sjúkrahúsa, sem undir hana heyra, en þeirra stærst er Borgarspítalinn hér í Reykja- vík. Undir hann falla svo 10 deildir. Alls eru það rúmlega 40 sjúkrahús utan höfuðstað- arins sem hin nýja daggjalda- ákvörðun nær til, en hún gekk í gildi hinn 1. janúar 1984. Þess má geta að svokaliað heildardaggjald á Borgarspít- alanum er kr. 5.199. Á BRKIDDALSVÍK. I skrif- stofu hreppsins þar liggur nú frammi tillaga að aðalskipu- lagi fyrir Breiðdalsvík 1983 til ársins 2003. Mun uppdráttur- inn liggja þar frammi til 2. apríl næstkomandi. Nær til- lagan yfir allt kauptúnið og land í eigu Breiðdalshrepps í næsta nágrenni, auk hluta úr jörðinni Þverhamri, eins og segir í tilk. í Lögbirtingi um þessa skipulagstillögu. Enn- fremur segir að þeir sem gera vilji athugasemdir skuli koma þeim á framfæri við sveitar- stjóra Breiðdalshrepps fyrir 15. apríl nk. REYKVÍKINGAFÉL. efnir til skemmtifundar á Hótel Borg á þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30. Kristinn Hallsson mun syngja nokkur lög, sýndar kvikmyndir frá Reykjavík og fleira. Þessi fundur er öllum opinn. MS-FÉLAG íslands heldur fé- lagsfund annað kvöld, mánu- dag, 27. febrúar í Hátúni 12 og hefst hann kl. 20. Gunnar Sandholt, félagsráðgjafi, verður gestur fundarins. Mun hann segja fundarmönnum frá fé- lagsmálastofnun. Getum við bara sent hana til Rússlands og beðið þá aðeins að strekkja á henni!? VIÐ TILRAUNASTÖÐ háskói- ans í meinafræðum á Keldum er nú laus staða sérfræðings í fisksjúkdómum. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir þessa stöðu með um- sókitarfresti til 1. apríl næst- komandi, að því er segir í tilk. frá ráðuneytinu í nýju Lög- birtingablaði. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Rvík heldur fund á Hallveig- arstöðum nk. fimmtudags- kvöld og hefst hann kl. 20.30. Guðbjörg Andrésdóttir, hjúkrun- arfræðingur, verður gestur fundarins. Mun hún fræða fundarmenn um orsakir og forvara krabbameins. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARKORT Barnaspft ala Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Versl. Geysir hf., Hafnarstræti 2, J6- hannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49, Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúðin Bók, Miklu- braut 68, Bókhlaðan, Glæsibæ, Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Granda- garði, Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra- borgarstig 16, Háaleitisapótek, Vest- urbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garðastræti 6, Landspítalir.n (hjá forstöðukonu), Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27, Mosfells Apótek, Kópavogs- apótek, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, ólöf Pét- ursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Hjóna- vígslum fækkar í BLAÐINU Viðförli, blaði kirkju og þjóðlífs, sem Bernharður Guðmundsson er ritstjóri að, er gripið niður á nokkur atriði úr skýrslu Ólafs Skúlasonar, dómprófasts, hér í Reykja- vík. Hafði dómprófastur vikið að því í skýrslu sinni að hjónavígslum hafi fækk- að meðal borgarbúa. Um það segir svo í Víðforla: Iljónavígslum í kirkjum hefur fækkað nokkuð en borgaralegar giftingar standa í stað ef borin eru saman árin 1982 og 1978. Fyrra árið voru 598 hjjón gift í kirkju en 164 hjá dóm- ara. Árið 1982 eru tölurnar 486 og 168. Hins vegar er meginhluti borgaralegra hjónavígsla í Reykjavík. Má geta þess að árið 1981 voru á landinu öllu 1357 hjón gift af presti en 247 af dómara. Tfu árum áður voru tölurnar 1624 og 114. Hjónaskilnuðum fjölgaði um 125% á tímabilinu 1961—1981 og varð meðal- lengd hjónabands þá 10 ár. Þó gat dómprófastur þess, að á árinu 1983 virðist kirkjulegum brúðkaupum hafa fjölgað frá fyrri árum. KvtMd-, ruutur- og hotgarþlónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 24. febrúar til 1. mars aö báöum dögum meölöldum er i Borgar Apótaki. Auk þess er Raykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lraknastofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum. en hægf er aö ná sambandi viö laskni á Göngudeild Lendspitalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeiid er lokuö á helgidögum. Borgerspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimlllslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyse- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um nxiöir og IflBknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. miuögoröér fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemderstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónaamisskirteinl. Noyöarþfónusta Tannlæfcnafélags fslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppi um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppi um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoaa: Selfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vírka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennsathvsrf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrífstofs AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-ssmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Forskfrsréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — UppL í síma 11795. Stuttbylgjusendingsr útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS HeímsóKnartimar: LandspÚalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvannadaHdin: Kt. 19.30—20. Saang- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- söknartiml tyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstóöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuelió: Eftér umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VHUaataöaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóselaapitali Halnarfiröi: Helmsóknartimi alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókatafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókmafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veíttar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaufnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einníg oplö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. ÐÓKAÐÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki i V/? mánuö aó sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opió samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn dagiega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á mlóvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReyKjavík siml 10000. Akureyrl síml 96-21640. Slfllufjörður 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugerdalaleugin er opin ménudag tll töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum erteRlOlöOUrt) 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö tré kl. 8—13.30. Sundteugar Fb. Bretöholti: Opln ménudgga — Iðatudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30-20.30; laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gutuböö og sólarlampa I afgr. Síml 75547. Sundhðilin: Opln ménudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Optö é laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln é sama tima þessa daga. Vesturbaalarlaugln: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Guhibaölö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sima 15004. Varmértaug 1 MosMlsavsib Opln ménudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatlmar kvanna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—2130 Almennlr sauna- tímar — baöföt é sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254 Sundhöil KalUvlkur er opln ménudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö ménudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarljaröar ar opin ménudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga »ré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga Iré morgnl tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.