Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 75 Tilkynning til framleiðenda og innflytjenda fiskafurða Aö gefnu tilefni vill Heilbrigöiseftirlit ríkisins benda framleiöendum og innflytjendum fiskafurða á aö skv. aukefnalista reglugeröar nr. 250/1976 er óheimilt aö auka nítrati í allar fiskafuröir, þ.á m. niðurlagðar og niöursoðnar, sem ætlaöar eru til neyslu hér á landi. Heilbrigöiseftirlit ríkisins. Músikleikfimin Hefst fimmtudaginn 17. september. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda og framhaldstímar. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindar- götu 7. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022, um helgina. Haustsýning FÍM i Haustsýning Félags íslenskra myndlistarmanna verö- ur opnuö aö Kjarvalsstööum þ. 26. september nk. Tekið veröur á móti myndverkum á Kjarvalsstööum föstudaginn 18. september, kl. 18—20 e.h. Öllum er heimilt aö senda myndverk til sýningar- nefndar. Þátttökugjald er kr. 150.00 fyrir félagsmenn og kr. 250.00 fyrir utanfélagsmenn. Stjórn og sýningarnefnd FÍM. Söngskglinn í Reykjavík Ljóðasöngnámskeið Dagana 7.—19. sept. nk. heldur Erik Werba Ijóöasöngnámskeiö á vegum söngskólans í Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga á aö taka þátt í námskeiðinu sem áheyrendur, láti skrá sig í Söngskólanum, sími 21942, daglega frá kl. 1—3, þar sem nánari uppl. eru einnig veittar. Skólastjóri. Hraðlestrar- námskeið Fyrstu hraðlestrarnámskeið haustsins hefjast 7. september nk. Námskeiöin standa í 6 vikur, en kennt er 2 klst. í viku. Heimavinna er u.þ.b. 1 klst. á dag meðan á námskeiðinu stendur. Skráning kl. 13—17 í síma 10046. Verö kr. 800.-. Leiöbeinandi er Ólafur H. Johnson viöskiptafræöingur. Hraölestrarskólinn. Kynningarverð HÖLDUM TIL HAFS Á NÝ Höfum 16 feta seglskútur til afgreiöslu strax á hagstæöu veröi. Góöir greiösluskilmálar. Viöurkenndar keppnis- og sportsiglingaskútur. Einnig getum viö útvegað nokkra 24—26 feta fiberglass báta „weekend Cruiser“ á sérstöku afsláttarverði til septemberloka. Bátana er hægt aö fá meö eöa án volvopenta diesel vél. Einnig 20 feta álbáta á sérstaklega hagstæöu veröi. Upplýsingar hjá Mares umboðinu á íslandi sími 77612 og hjá verslun Einars Guöfinnssonar hf., Bolungarvík, s. 94-7202 og Skipaþjónustan Akureyri, s. 96-24725. AMF umboðið á íslandi. Stórkostleg skemmtisigling með glæsiskipinu Maxim Gorki um vesturströnd Afríku tíW»n« ■ FRANKRÉlCH 0 SPANKN „**' .■QSirrtar MAROKKO ALGERtEN M«rr*ke<ch . 30* MAURETANItN Brottför 18. október — 18 dagar Nú bjóðum við siglingu til staða, sem eru framandi fyrir flesta íslendinga. Siglt verður með lúxus-skipinu Maxim Gorki (áður Hamborg) sem er 25.000 tonn og hefur upp á allt það að bjóða um borð, sem hugurinn girnist svo sem glæsilega veitingasali, bari, setustofur, sundlaugar og gufuböð, hárgreiðslu- stofur, næturídúbba, verslanir og fleira. G(j>HSa t*™*0 OBER- \OUA NtGER NIGERtA Nánari upplýsingar skrifstofu okkar fyrirliggjandi á FERÐASKRIFSTOFAN Iðnaöarhúsinu — Haliveigarstíg 1. S: 28388 og 28580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.