Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 51 enna- r Tékkneskur 22 ára háskólastúdent skrifar og segist hafa mikinn áhuga á að eignast íslenzka pennavini. Hefur lesið Brekku- kotsannál Laxness í tékkneskri þýðingu og segir það eina skemmtilegustu bók sem hann hefur lesið. Skrifar góða ensku: Ludek Louda. Box 106 160 41 Posta Praka 6, Czechoslovakia. Franskur karlmaður, 22 ára, skrif- ar á frönsku og ensku með mörg áhugamál: Serge Massobre, Sauveterre-la-Lémance, 47500 FUMEL, France. Sextán ára sænsk stúlka, með áhuga á blaki, hestum, teiknun o.fl. Skrifar einnig á ensku: Vanja Anderson Box 21, S-179 00 Stenhamra, Sweden. Fjórtán ára sænsk sundkona óskar eftir pennavinum. Hefur margvísleg áhugamál: Emma Ahlström, Blixtvágen 63, S-17538 Jarfalla. Sverige. Rúmlega fertugur Breti, frí- merkjasafnari, óskar eftir bréfa- sambandi við íslenzkar konur: David King, Newbald Lodge, 32 St. James Road, Bridlington. East Yorkshire, Engiand. Bandarískur karlmaður, 28 ára, óskar eftir bréfaskiptum við 22— 28 ára íslenzkar stúlkur. Skrifar á ensku, norsku og dönsku. Hefur mikinn áhuga á skandinavískri menningu, sögu víkinganna og íþróttum: Ted Boe, 6411 N.E. 129 Street, Kirkiand. Washington, 98033 USA. Tvær sænskar systur, með áhuga á tónlist, þjóðdönsum, hestum o.fl. Skrifa á sænsku og ensku: Maria Hall (12 ára), Snöstormsgatan 9, 723 48 Váster&s, Sverige. Sussanna Hall (14 ára), Snöstormsgatan 9, 723 48 Vásterás, Sverige. Fjórtán ára sænsk stúlka með áhuga á fimleikum, píanóleik, dansi, útiveru o.fl. Vill skrifast á við 13 til 15 ára stráka og stelpur. Skrifar á sænsku eða ensku: Karin Salomonsson, Kvartettgatan 21, Svarte, S-27100 Ystad, Sverige. Systkin'skrifa frá Indlandi og óska eftir pennavinum. Pilturinn, Shahnaz, er 14 ára og námsmaður í menntaskóla. Hefur áhuga á tónlist, garðyrkju, listmálun, bókalestri, póstkortasöfnun. Stúlkan, Jasmine, er tæplega 18 ára nemandi í arkitektúr. Helztu áhugamál hennar eru teiknun, bóklestur, matargerð, frímerkja- söfnun og tónlist: Shahnaz Tata, 732 J. Vimadalal Road, Parsi Colony, Dadar, Bombay-400 014, India. FLUGLEIDIR Tnaustfölkhjágóóufélagi stórtínn, drykkjarvatnið er gott og tungumálið skilja ílestir. Auðvitað verður svo íslenskur íararstjóri á staðnum. Má bjóða þér meira? Á heimleiðinni er boðið upp á nokkurs konar ábót. Helgardvöl í alheimsborginni New York (þessari sem allir segjast elskal). Þú þarft engar áhyggjur að hafa, og allra síst af því hvemig þú átt að eyða tímanum. Hann bók- staílega hleypur írá þér. Pú kemur heim í sólskinsskapi! 0 Hvemig vœri að bregða undir sig betri íœtin- um og heimsœkja sólina á Miami? Flugleiðir íara 7 sérstakar sólskinsíerðir til Florida á nœstu þremur mánuðum. Brottfarardagar eru: 18. og27. september, 18. og 31. október, 14. og 31. nóvember og svo sérstök jólaskólskinsferð 19. desember. Allar ferðimar eru 3ja vikna langar, en þú heíur möguleika á að stytta þœr eða lengja. Verðið er 8.298 krónur miðað við þriggja manna herbergi á Chateau. Gist verður á úrvals hótelum á ameriska vísu, - hótelum eins og Chateau, Konover, Konover Flamingo og Sheraton Bal Harbour. Maturinn er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.