Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 Grétar Laufdal (Rocky) veröur í diskótekinu aö vanda. VEITINGAHÚSIÐ í Opið í kvöld 10—01 GLÆSIBÆ Hljómsveitin Metal Kynning kvöldsins Hin vinsæla og gamla góða barnaplata Ábót leikin í kvöld. Þessi plata er sérstaklega tileink- uö litlum dreng sem heitir Matt- hías Líndal. Lögin sem leikin eru: Litla músin, Trimm óöurinn, Pabbi minn, Barnabæn. Gömlu dansarnir Sunnanvindur 5. hljómplata Örvars Kristjánssonar er komin út og Jón plötusnúöur kynnir hana í kvöld, hér er á feröinni enn eitt gullkorniö í plötusafni Örvars, sérlega vönduö og skemmtileg plata. Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan daginn. Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg. Sími 11440. í Við bjóöum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld með Gunnari Páli og Jónasi Þóri. Byrjaðu kvöldið með því að spara uppvaskið og borða Ijúffenga máltíð á Esju- bergi fyrir lítið verð. Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dans oggleði frá því hér fyrir á árum. á Skálafelli. Snyrtilegur klæðnaður. #HHTEL# Inl Opiö frá 18—01. í fararbroddi Viö kynnum í af vinsælustu a Long Story með Linx. kvöld nýja safnplötu sem inniheldur mörg lögum undanfarinna mánaöa, s.s. To Cut Short meö Spandau Ballet og Intuition Platan heitir einfaldlega Gæðapopp, en eins og allir vita er tónlistin í ÓSAL i sannkallaö gæöapopp. í Hlöðunni verður AÐALFUNDUR BRANDARABANKA ÓÐALS. Dagskrá: 1. Óvenjuleg aðalfundarstörf. 2. Skipan dómnefndar. 3. Dómnefnd velur beztu inn- sendu brandarana af þeim, sem birzt hafa í auglýsingum ÓOALs 4. Verðlaunaafhending. Fimm fyrstu fá í verölaun plötuna Gædapopp og sigurvegarinn hlýtur auk þess hláturspokann og titilinn „Brandarakall ÓSAL s í ágúsfmánuði". Brandarakall og eftir- herma kemur í heimsókn. Dansað og djammaö á dansgólfinu, en diskótek- inu stjórnar bankastjóri Brandarabankans, Halldór Árni. Brandarann í dag á Gunnar E.: „Þegar ég keyröi gegnum Hafnar- fjörö hélt ég svei mér þá, aö þaö væri heimsóknartími þar. Þaö voru allir svo heilbrigöir að sjá.“ Spakmæli dagsins: Sú hlær bezt sem síöast hlær. Allir í Oöal Reiknaftu með 2253 Údýr en einstaklega fullkomin og þægi- leg. GÍSLI J. JOHNSEN HF. EEB Smtðfuvmgi 8 - Simi 73111 Ókeypis aðgangur 18 umferðir Stórbingó Borðtennissamband íslands heldur stórbingó í Sigtúni fimmtudaginn 3. september og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.15. Frábærir vinningar, meðal annars Philips-litsjónvarp, Philips-sólarlampi, Útsýnar- ferð, Phiiips- og Kenwood-heimilistæki. Enginn vinningur undir 1.000 kr. (100.000 g. kr.). Heildarverömæti vinninga um 40 þús. kr. (4.0 mitljónir g. kr.). Góöir aukavlnningar. Verð á spjaldi kr. 25. Ókeypis aðgangur. Spilaðar 18 umferðir auk sérstakra umferöa fyrir yngri kynslóðina. Mætiö vel og stundvíslega, síðast var FULLT HÚS. Philips kann tökin á tækninni. „ Austurstræti 17. BORÐTENNISSAMBAND ISLANDS Símar 20100 26611.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.