Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 7
Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Sumarbridge Það fer nú að síga á seinni hlutann í sumarbridge Bridge- deildar Reykjavíkur. Spiluð hafa verið 13 kvöld í sumar, á tveimur stöðum. Fyrst í Domus (5 kvöld) og Hótel Heklu. Þátttaka hefur verið sæmileg, en ekki nógu góð, miðað við sl. sumar. Sl. fimmtudag var metþátt- taka á þessu sumri. Spilað var í 4x14 para riðlum, alls 56 pör. Urslit urðu: A) Kristján Már Gunnarsson — Guðjón Einarsson 199 Ingunn Hoffmann — Ólafía Jónsdóttir 189 Gestur Jónsson — Jón Steinar Gunnlaugss. 185 Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn 182 B) Dóra Friðleifsdóttir — Sigríður Ottósdóttir 189 Helgi Einarsson — Gunnlaugur óskarsson!84 Erla Sigurjónsdóttir — Esther Jakobsdóttir 183 Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal 181 C) Magnús Ólafsson — Jón Þorvarðarson 182 Jakob R. Möller — Hrólfur Hjaltason 179 Ármann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 178 Rúnar Ragnarsson — Eyjólfur Magnússon 171 D) Jónas P. Erlingsson — Ómar Jónsson 194 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 193 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Aðalsteinn Jörgensen 181 Ragnar Magnússon — Svavar Björnsson 179 Og staða efstu manna er þá þessi, er 1—2 kvöldum er ólokið: Jónas P. Erlingsson 16,0 Þórir Sigursteinsson 14,5 Bragi Hauksson 12,0 Sigríður S. Kristjánsdóttir 12 Aöalsteinn Jörgensen 11,5 Jón Þorvarðarson 11,0 Spilað verður að venju nk. fimmtudag og hefst keppni í síðasta lagi kl. 19.30. Ó.L. Tilkynning frá Bridgefélagi Selfoss LAUGARDAGINN 17. okt. mun Bridgefélag Selfoss halda „Stórmót". Reiknað er með að um 7.000.- kr. verði til skiptanna í verðlaun. Gert er ráð fyrir að 30 pör taki þátt þar af 20 gestkomandi. Keppnisstjóri verður Sigurjón Þór Tryggvason og beinir hann ósk þeirri til Bridgesambanda Reykjavíkur og Reykjaness að taka tillit til þessa móts þegar keppnir haustsins verða skipu- lagðar. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 55 okkar sem allir hafa beðið eftir afsláttur Sláiö til og gerið súperkaup á glæsi- legum teppum, bútum og mottum. muniö að taka meö ykkur málin af gólffletinum. TEppfíLHND Grensásvegi 3, Reykjavík, símar 83577 og 83430 Tryggvabraut 22, Akureyri. Sími 25055. verzluninni við Grensásveg býður Sanitas upp á hressingu ískalt og svalandi Pepsi Cola eða Seven Up. Börnin fá líkahatt frá Sanitas og íspinnana vinsælu frá ef þau eru þæg og góð meðan foreldrarnir skoða teppa- úrvalið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.