Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 53 Ja.smine Tata, 732 J. Vimadalal Road, Parsi Colony, Dadar, Bombay-400 014, India. Fimmtán ára sænsk stúlka, með áhuga á hestum, teiknun, tónlist og bókalestri: lllrika Hessekius, Skogshall, 64034 Sparreholm, Sweden. Sextán ára brezkur piltur óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka jafnaldra. Hefur áhuga á frí- merkjum, leikur á klarinett og píanó og syngur í kór. Dundar sér við íþróttir: Kirk Sullivan 34 Foxley Lane, Worthing, W. Sussex, BN13 3AD, England. Níu ára stúlka úr Kópavogi óskar eftir pennavinum á sínum aldri: Jórunn Magnúsdóttir, Ilrauntungu 42, 200 Kópavogi. Hollenzk stúlka, 24 ára, hefur verið á ferðalagi um ísland, en er nú snúin heim. Hefur hún mikinn áhuga á að eignast pennavini hér á landi. Hefur hún áhuga á hestum og tónlist: Mathilde Marynissen, Vrythof 19, 5081 CA Hilvarenbeek, Netherland. Nítján ára norskur piltur óskar eftir bréfaskiptum, helzt við bændafólk. Hann skrifar á norsku, sænsku, dönsku, ensku, þýzku eða frönsku. Frá frönsku eyjunum St. Pierre og Miquelon við strendur Kanada, barst bréf frá sextán ára stúlku er óskar eftir pennavinum hér á landi. Vill m.a. skiptast á póst- kortum og frimerkjum. Hún skrif- ar á ensku og frönsku: Valerie Jakman, P.O. Box 209, St. Pierre & Maquelon islands, via Nova Scotia, Canada. Tékkncskur frímerkjasafnari vill komast í bréfasamband við Islend- inga: Antony Stanislavcik, Flajkova 17, 13000 Praha 3, Czechoslovakia. Kanadískur frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenzka frímerkjasafnara: Mrs. Rhea M. Peterson, RRl Addison, Ontario, Canada, KOE 1A0. Indónesiskur 22 ára piltur skrif- ar. Helztu áhugamál hans eru gítarleikur, póstkortasöfnun, bréfaskriftir og víðavangshlaup: Thomas Hajiman Pansy, Jl. Yossudarso rt. III/9 tl. Jaura, Lubuk Linggau, Indonesia. Frá ísrael barst bréf frá manni með ensku nafni. Hefur mikinn áhuga á póstkortasöfnun. Getur ekki um aldur: . Maurice E. Boyce, „Kibbutz“ Beit-hashita, 18910 Israel. 1 ellesse C1 belfe Skólaúlpur og vesti í miklu úrvali Barna- og unglingaúlpur Stæröir frá 5 ára. Verö frá kr. 270,- Margar gerðir — allar stæröir. ÚTILÍIE Glæsibæ, sími 82922. BANG&OLUFSÉN KR.:10.153,- VERSLIO I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.