Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 Spáin er fyrir daginn I dag _ IIRÚTURINN KVJl 21. MARZ-19. APRÍL Gættu tungu þinnar því ekki er víst aö þú getir treyst öllum í kring um þig. *i' NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Það er ekki víst að sólarhringur- inn sé nægilega langur fyrir þig um þessar mundir. TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNÍ Taktu vel eftir öllu sem fer fram í kring um þig í dag, þú gætir fengið snjalla hugmynd. SJSjá! KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ Vertu heima í kvöld og ræddu málin, hver veit nema þú komist að einhverju skemmtílegu. \^r!j] LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Deginum er vel varið til félags- starfa ýmis konar, þar njóta kraftar þínir sín bezt. a £ MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er góður dagur til þess að vinna upp gamlar syndir sem hafa hrannast upp aö undan- förnu. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Stutt ferðalag gæti orðið mjög skemmtilegt og þér til góðs í framtíðinni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú hefur vanið þig á alltof mikla leti undanfarnar vikur, bættu um betur og taktu þig á. ff BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Með lagni ættir þú að geta komið þínum málum á framfæri við rétta aðila. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Dagurinn verður mjög ánægju- legur þar sem þú munt veröa í samneyti viö börn. |jsj) VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Einbeittu þér að einu verkefni í einu, en byrjaðu ekki á mörgum. ^ FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þaö er ekki víst að allt gangi eins og til var ætlast í dag. £6 NÆ. SPÉSSU eKKt CÍARK'VsAMA £A FERRy Y/U- BAfíA aATA OKTiA M£R fYKðMSTAíep röKS£TA-FRAH- \Y<Z>/S ■ 0O&//YV - &A/r y/£> . 7ýo/ D//U - - SkR'r/P s HaNU <£T7/ S£6JA 7/z <//*/, //Y£fí A Aí> ^ . fyiGjAsrAfEP f(óS///Káfi-es kkf£> ^rrC/NN/. J OFURMENNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.