Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 7 r Kæft í tillöguflóöi Eitt einkenni flokka, þar sem lítil málefnaleg samstaða er fyrir hendi, er sú árátta þeirra að semja langar yfirlýsingar ritlingum Alþýðubanda- lagsins og gaf til kynna að í þeim væri að finna svör við öllum vanda. Til að gera mál sitt ábúö- armeira lét hann sér nægja að nefna númer á tillöguliðum, þegar leitað var eftir áliti hans á ein- hverju málefni. Gott ef hann talaöi ekki um b— lið 80. töluliðs eða eitt- hvaö í þá áttina. j grein, sem Ragnar Arnalds ritar hér í blaðið í gær um þær hugmyndir, sem kommúnistar kynntu í viðræöunum undir stjórn Svavars Gestssonar, segir meðal annars: „Við lögðum fram 24 tillögupunkta um tyrstu aðgerðir í efna- hagsmálum á næstu vik- um og mánuðum, og jafnframt um 40 tillögur um frekari aðgerðir til lengri tíma, byggðar upp sem þriggja ára áætlun íl kæfa djúpstæðan skoð- anaágreining í tillögu- flóði. Kommúnistar þurfa að átta sig á því, að í þessu efni er það ekki magníð sem ræður úrslitum held- ur gæðin. Væri heil brú í einni af tillögum þeirra, yröi hún meira virðí en allar hinar 63. Sambandinu allt Steingrímur Her- mannsson fjallar um til- lögur Alþýðubandalags- ins í viðtali við Tímann í gær og segir m.a.: „Tveim atríðum höfn- uðum við svo alveg. Ann- ars vegar 5—10% niöur- færslu verðlags (Þjóö- hagsstofnun sagði 10% til að ná þeim árangri sem stefnt var að) og þjónustu. Við létum í því sambandi athuga hvernig halla til viðbótar á grund- velli síðasta árs. Þaö er því Ijóst aö þetta mundi einfaldlega setja dreifbýl- isverslunina á hausinn." Þessi orð Steingríms eru athyglisverð fyrir tvennt. í fyrsta er Ijóst að enginn málefnalegur grundvöllur er fyrir sam- starfi milli Alþýðubanda- lags og Framsóknar- flokks. í öðru lagi næst samstaða ekki milli flokkanna vegna þess, aö kommúnistar eru ekki til þess búnir að taka tillit til afkomu Sambandsins. Steingrímur Hermanns- son nefnir aðeins tvö atriði, sem réðu úrslitum hjá framsóknarmönnum: Staða ríkisstofnana og afkoma Sambandsins. Ríkisstofnanir eru nefnd- ar, af því aö Steingrími er Ijóst, að innan ríkisstjórn- arinnar yrði aldrei friður nema rekstrarafkoma þeirra yröi tryggð og Fimmtudagur 2«. janúar IM Hefði gert út af við dreifbýlisversl- unina í landinu HEI — ,,Eg er ákaflega undr- andi ð yfirlýsingum Svavars Gestssonar var&andi þessar stjórnarmyndunarvi&rasöur og Setti dreifbýlisverslun- ina á hausinn ViO framsðknarmenn tókum — segir Steingrímur Hermannsson m.a. um tillögur Alþýöubandalagsins Eftir uppiýsingum ver&lags- stjöra er liTca vafasamt a&svona ni&urfcrsla skilaöi sér I Reykja vfl< R»M er ah v»'*’n ætla þess vegna a& skattleggja ákve&inn hluta atvinnugreina MaOur nokkur túlkaöi þetta *«-nni«7 a& þetta vcri svipab og taka frumsUeö- vcri fyrir 10% framlei&niaukn- ingu I ár, þvi þa& þyrfti langan undirbtlningstfma. Vi& teljum þvl ákaflega vafasamt a& ctla séra&faraaö rá&stafa strax þvl 1 um helst ekki neitt og ítarlegar tillögur, sem spanna helst allt sólkerf- ið. Þessi aðferð á að tryggja, að minnsta kosti allir finni eitthvað við sitt hæfi, sem sé dúsu er stungið upp í menn. Þessi starfsaðferð varð mjög áberandi hjá Al- þýðubandalaginu fyrir kosningarnar 1978. Menn minnast þess væntan- lega, þegar Ólafur Ragn- ar Grímsson veifaði fram- an í sjónvarpsáhorfendur Alþýðubandalagsmenn héldu þannig uppteknum hætti og lögðu fram um 64 tillögur í viðræðum sínum við Alþýðuflokkinn og Framsóknarflokkinn. Þeir hafa ályktað sem svo, aö aðferðin, sem til þessa hefur dugaö til að breiða yfir ágreininginn innan Alþýðubandalags- ins, myndi einnig geta stuðlað að því að breiða yfir sundurlyndi vinstri flokkanna. Reynslan var önnur. Ekki var unnt að þetta kæmi út hjá ríkis- stofnunum og hins vegar hjá kaupfélögunum í heild. Eins og nú er ástatt hjafríkisstofnunum mundi þetta þýða upp- söfnun skulda sem ríkis- sjóður yrði síðan að greiða (Ifkt og gerðist árin 1973—74 þegar þessar stofnanir voru á hausnum). Hjá kaupfé- lögunum í heild var yfir 700 milljón króna halli á s.l. ári. 10% lækkun þýddi um 1200 milljóna Sambandið nefnir hann af því að Framsóknar- flokkurinn er ekki annað en pólitískur armur þess. Steingrími og framsókn- armö -num datt ekki í hug að líta til afkomu annarra atvinnuvega í landinu. Þeim er alveg sama þótt að frumkvæði Alþýðubandalagsins sé lagt til, að öllum stoðum sé undan þeim kippt. Það er hagur ríkisstofnana og Sambandsins sem verður að tryggja. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar: Síðari Á fyrri hluta tónleikanna koma fram nokkrir af kennur- um skólans. Sigurður Mart- einsson leikur Preludiu og fugu í e-moll nr. 10 úr „Das Wohlt- emperiertes Klavier" bók I. eft- ir Joh. Seb. Bach. Ennfremur leikur Sigurður sónötu í A-dúr k. 331 eftir W.A. Mozart. Þá leikur Páll Gröndal Largo, þátt úr sónötu op. 65 eftir Chopin með undirleik Guðríðar Guð- mundsdóttur. Að lokum leikur Gunnar Gunnarsson Vals úr svítu op. 116 eftir Benjamin Goddard, einnig með undirleik Guðríðar. Síðari hluti tónleikanna er hins vegar fyrri hluti burtfar- arprófs Þórarins Sigurbergs- sonar. Hann leikur tvo konserta fyrir gítar og strengjasveit eftir Car'los de Seixas og Antonio Wivaldi í útsetningu Emilio Pujol. Hlutverki strengjasveit- hluti burtfarar- prófe á tónleikum skólans Tónlistarskóli Hafnarfjarð- ar gengst fyrir tónleikum í Bæjarbíói laugardaginn 26. janúar kl. 3. ar gegna þau Ásdís Stross I. fiðla, Sesselja Halldórsdóttir viola og Páll Gröndal cello. Þórarinn hefur stundað gítarnám við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar um 10 ára skeið. Kennari hans frá upphafi hefur verið Eyþór Þorláksson. Aðgangur að þessum tónleik- um er ókeypis og öllum heimill. Þórarinn Sigurbergsson gengst undir síðari hluta burtfararprófs frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á tónleikum skólans á morgun. Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra fjölmörgu, sem geröu mér afmælisdaginn, 8. janúar s.l. ógleymanlegan. Beztu þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti. Guð blessi ykkur öll. Marta E. Guðbrandsdóttir. Þökkum auösýnda vináttu og hlýhug á áttræöisafmæli okkar. Ingibjörg og Ingvar Sörenssen ÞAKKIR Alúöarþakkir til allra ættingja og vina, er glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, Lifiö heil, Guðrún Andrésdóttir, Hellukoti, Stokkseyri. Að gefnu tilefni skal framleiðendum, dreifingar- og söluaðilum alifugla- kjöts bent á að framfylgja ákvæðum reglugerðar nr. 286/1973, um meðferð og merkingu sláturafurða af alifuglum. Sérstök athygli er vakin á, að óheimilt er aö bjóöa til sölu eða hafa á boðstólum sláturafurðir alifugla, sem ekki eru í umbúðum og merktar skv. ákvæðum reglugeröarinnar, t.d. varðandi nafn eða auðkenni framleiðenda og slátrunarmánuð. í samráði við yfirdýralækni mun heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík stöðva sölu á alifuglakjöti í Reykjavík, frá og með 1. apríl n.k. sem ekki er merkt í samræmi við ákvæði ofangreindrar reglugerðar. Reykjavík, 23. janúar 1980. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. enskgólfteppi frá Gilt Edge og CMC Æsmm mámm GÓLFTEPPADEIU\SMIÐJUVEGI 6 Vió bjóðum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur bessi ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.