Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frönsk stúlka óskar eftir vlnnu (tfzkuverzlun, banka eöa á skrlfstofu. Góö enskukunnátta. Uppl. (s. 14044. Þvotta- og bónaöstoð Borgartúnl 29, sfm! 18398. Þvottahús Hef til sölu 11 kassa af hinu frssga stffelsl Gold Medal. Tilboö sendlst Mbl. merkt: .Hæstbjóö- andl — 3155“, fyrlr 30. sept. Seljum lopapeysur á hagstæöu veröl. S. 27470 — 26757. IOOF 7 = 1609268'A = □ Helgafell 5979092619 IV/V Fjhst. Fíladelfía Austurvegi 40A Selfossi Raðsamkomur byrja miöviku- dagskvöld kl. 20. Ræöumenn: Elnar J. Gfslason og Gestur Slgurbjörnsson. Samkomurnar halda áfram flmmtudag og föstudag kl. 20. Laugardag og sunnudag kl. 16.30. Ræöumenn auglýstlr hverju sinnl. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyflr. Ffladelfía. \FERÐAFELAG MSLANDS OlDUGOTU3 SIMAR 11798 og 19533. Laugardagur 29. sept. kl. 08. 1. Þórsmörk í haustlitum. 2. Emstrur — Þórsmörk. Ekið Inn Fljótshlfö Inn á Emstrur. Genglö þaöan f Þórsmörk. Glst f Þórsmðrk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 30. sept. 1. Haukadalur. í samvinnu viö skógræktarfélögin. 2. Hlööufell (ef fært veröur). 3. Svelfluháls. Feröafélag íslands Hörgshlíö 12 Samkoma f kvöld kl. 8. I&M EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Föstud. 28/9 kl. 20. Húsafell, haustlltaferö. Gist f húsum. Fararstj. Jón I. Bjarnas. Uppl. og farseölar á skrift. Úti- vistar, Lækjarg. 6 a, s. 14606. AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tifkynningar tii sölu Óskast til leigu Hef verið beðinn að útvega litla leiguíbúð, gjarnan í nágrenni við Háskólann. Atli Vagnsson lögfræöingur. Sími 84433. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir 150—300 ferm. iðnaðarhúsnæði fyrir hreinlegan iðnað. Góð aðkeyrsla nauð- synleg. Uppl. í síma 37696 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði við Ármúla 7 Til leigu er iðnaðar- og/eða verzlunarhús- næöi rúmir 800 fm. eða tæpir 4000 rúmmetr- ar. Húsnæðið hefur mjög góða lofthæð. Góð aðkeyrsla og bílastæði. Möguleiki að leigja í einu eða þrennu lagi. Upplýsingar í síma 37462. Hafnfirzkar konur Hressingaleikfimi kvenna er að hefjast æf- ingadagar: m^pudagar og miövikudagar kl. 18.50—19.45. 19.45—20.30. Kennari Guðbjörg Jónsdóttir. Innritun í dag miðvikudag 26. sept. kl. 18—19 í síma 51385. Fimleikafélagiö Björk Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur. Þeir húsbyggjendur og aðrir, sem ætla að fá tengda hitaveitu í haust og í vetur þurfa að skila beiöni um tengingu strax. Minnt er á að heimæöar verða ekki lagðar í hús fyrr en þeim hefur verið lokað á fullnægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfnuð sem næst því í þá hæð sem henni er ætlað að vera. Heimæöar verða ekki lagðar ef jörð er frosin, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar, sem af því leiðir, en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavíkur Tannlæknastofa mín að Laugavegi 51, Reykjavík, verður opnuð föstudaginn 28. september næstkom- andi. Tímapantanir verða teknar frá og með þriðjudegi 25. sept. frá kl. 1.30 til 4.30 í síma 26077. Hreinn Aðalsteinsson, tannlæknir. fundir — mannfagnaöir Erindi um lögfræöi Miðvikudag 26. september n.k. verður hald- inn fundur í Lögbergi, Háskóla íslands, og hefst kl. 17.00. Gestur fundarins verður Shlomo Levin, dómari frá ísrael, og nefnist erindi hans: Lögfræðileg vandamál, sem risið hafa vegna deilna ísraelsmanna og Araba. — Að loknu erindi hans verða frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Lagadeild Háskóla íslands Lögfræðingafélag íslands Höfum til sölu talsvert magn af smokkfiski til beitu. Uppl. í síma 94-2110. Fiskvinnslan á Bíldudal h.f. I Fólksflutningabíll Óskum eftir að kaupa 30—40 manna bíl til flutninga á starfsfólki. .... , , Sjolastoöm h.f., Hafnarfiröi, sími 53637. Orðsending frá Hvöt Félagi sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Trúnaöarráösfundur veröur í kvöld, miövikudaginn 26. september n.k. kl. 18 í Valhöll, kjallarasal. Stjórnin. Málfundafélagið Óöinn Trúnaðarmanna- fundur veröur haldlnn f Valhöll, Háaleitisbraut 1, flmmtudaginn 27. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning tveggja manna í uppstlllinga- netnd fyrlr stjórnarkjör. 2. Kosning tveggja manna í stjórn styrktar- sjóös. 3. Ræöa Blrglr isl. Gunnarsson borgarfull- trúl. 4. önnur mél. Félagar fjölmennlö. Stjórnin. Borgarnes: Samkeppni um safnahús BYGGÐASAFN Borgarfjarðar og Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, sem stofnsett voru árið 1960 og Héraðs- bókasafn Borgarfjarðar, sem stofn- sett var 1956, hafa verið undir sama þaki í eigin húsnæði að Borgarbraut 61, Borgarnesi allt frá árinu 1969. Árið 1971 bættust við söfnin í safnahúsinu, Listasafn Borgarness og 1972 Náttúrugripasafn Borgarfjarð- ar. Safnahúsið er um 300 fm að gólfflatarmáli. Á undanförnum árum hefur safn- munum fjölgað stórlega og þrengsli háir því mjög allri starfsemi safn- anna. Borgfirðingum hefur verið það Ijóst að við svo búið má ekki standa og ætla því að hefjast handa um bygg- ingu á hentugu húsi fyrir söfnin og hafa því efnt til samkeppni meðal arkitekta um uppdrætti að nýju safnahúsi í Borgarnesi. Lóð safnahússins er við Borgar- braut, gegnt Kveldúlfsgötu, norðaust- ur af prentsmiðjuhúsi við íþróttavöll og inn á lóð svokallaðrar rörasteypu. Verðlaunafé er samtals 3.5 milljón- ir króna og þar af eru 1. verðlaun eigi lægri upphæð en kr. 1.800.000.- Þar að auki er dómnefnd heimilt að kaupa tillögu fyrir allt að kr. 1.000.000.- Trúnaðarmaður dómnefndar er Ól- afur Jensson, framkvæmdastjóri hjá Byggingaþjónustunni að Grensásveg 11, Reykjavík, afhendir hann öll keppnisgögn gegn 10.000 króna skila- tryggingu og hann tekur jafnframt á móti tillögum en skiladagur er ákveð- inn 16. janúar 1980. Í dómnefnd eru: Bjarni Bachmann, bókavörður, sem er formaður, Þórður Kristjánsson oddviti, Óli Jón Gunn- arsson, byggingarfulltrúi, Halldór Guðmundsson, arkitekt og Sigurður Thoroddsen, arkitekt. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.